Hip Hop hátíð haldin í þriðja skipti: „Erum að stækka við okkur“ Bergþór Másson skrifar 17. ágúst 2018 20:48 Logi Pedro á hátíðinni í fyrra. Vignir Daði Valtýsson Hip Hop Hátíð Menningarnætur verður haldin í þriðja skipti á Ingólfstorgi á morgun frá klukkan 18:25 til 22:00. Fram koma allir helstu rapparar landsins og búast tónleikahaldarar við gífurlegum mannfjölda. Skipuleggjendur hátíðarinnar eru allir fæddir í kringum árið 2000 eða fyrr og héldu hana fyrst fyrir þremur árum, rétt skriðnir upp úr grunnskóla. Í fyrra voru um það bil sex þúsund manns á svæðinu og býst Snorri Ástráðsson, skipuleggjandi hátíðarinnar, við aukningu í ár. „Við erum að stækka við okkur og gera þetta skemmtilegra fyrir alla.“ segir Snorri í samtali við Vísi. Snorri segir „lænuppið“ bæði betra og skemmtilegra en í fyrra. Einnig verður sviðið töluvert stærra en á fyrri hátíðum.Rappararnir Flóni og Joey Christ á hátíðinni í fyrra. Þeir koma líka fram í ár.Vignir Daði ValtýssonHér að neðan má sjá þá sem koma fram ásamt dagskrá hátíðarinnar. JóiPé & Króli 18:25 Sura 18:40 Yung Nigo Drippin' 19:05 Huginn 19:30 ClubDub 19:55 Joey Christ 20:20 Sturla Atlas 20:45 Birnir 21:10 Flóni 21:35 Tengdar fréttir Eitthvað fyrir alla á Menningarnótt Menningarsinnar, barnafjölskyldur, þeir sem hafa lítið á milli handanna og þeir sem vilja njóta lífsins í botn geta allir skemmt sér vel á Menningarnótt. Fréttablaðið bjó til fjórar mismunandi leiðir að góðum degi í borginni. 20. ágúst 2016 11:15 Framtíð íslenskrar bransamennsku Hiphop-hátíð Menningarnætur var haldin í fyrra og verður endurtekin í ár. Að hátíðinni standa nokkrir félagar sem eru allir fæddir um eða eftir 2000 og vissu í raun ekkert hvað þeir voru að fara út í. 14. ágúst 2017 10:00 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Sjá meira
Hip Hop Hátíð Menningarnætur verður haldin í þriðja skipti á Ingólfstorgi á morgun frá klukkan 18:25 til 22:00. Fram koma allir helstu rapparar landsins og búast tónleikahaldarar við gífurlegum mannfjölda. Skipuleggjendur hátíðarinnar eru allir fæddir í kringum árið 2000 eða fyrr og héldu hana fyrst fyrir þremur árum, rétt skriðnir upp úr grunnskóla. Í fyrra voru um það bil sex þúsund manns á svæðinu og býst Snorri Ástráðsson, skipuleggjandi hátíðarinnar, við aukningu í ár. „Við erum að stækka við okkur og gera þetta skemmtilegra fyrir alla.“ segir Snorri í samtali við Vísi. Snorri segir „lænuppið“ bæði betra og skemmtilegra en í fyrra. Einnig verður sviðið töluvert stærra en á fyrri hátíðum.Rappararnir Flóni og Joey Christ á hátíðinni í fyrra. Þeir koma líka fram í ár.Vignir Daði ValtýssonHér að neðan má sjá þá sem koma fram ásamt dagskrá hátíðarinnar. JóiPé & Króli 18:25 Sura 18:40 Yung Nigo Drippin' 19:05 Huginn 19:30 ClubDub 19:55 Joey Christ 20:20 Sturla Atlas 20:45 Birnir 21:10 Flóni 21:35
Tengdar fréttir Eitthvað fyrir alla á Menningarnótt Menningarsinnar, barnafjölskyldur, þeir sem hafa lítið á milli handanna og þeir sem vilja njóta lífsins í botn geta allir skemmt sér vel á Menningarnótt. Fréttablaðið bjó til fjórar mismunandi leiðir að góðum degi í borginni. 20. ágúst 2016 11:15 Framtíð íslenskrar bransamennsku Hiphop-hátíð Menningarnætur var haldin í fyrra og verður endurtekin í ár. Að hátíðinni standa nokkrir félagar sem eru allir fæddir um eða eftir 2000 og vissu í raun ekkert hvað þeir voru að fara út í. 14. ágúst 2017 10:00 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Sjá meira
Eitthvað fyrir alla á Menningarnótt Menningarsinnar, barnafjölskyldur, þeir sem hafa lítið á milli handanna og þeir sem vilja njóta lífsins í botn geta allir skemmt sér vel á Menningarnótt. Fréttablaðið bjó til fjórar mismunandi leiðir að góðum degi í borginni. 20. ágúst 2016 11:15
Framtíð íslenskrar bransamennsku Hiphop-hátíð Menningarnætur var haldin í fyrra og verður endurtekin í ár. Að hátíðinni standa nokkrir félagar sem eru allir fæddir um eða eftir 2000 og vissu í raun ekkert hvað þeir voru að fara út í. 14. ágúst 2017 10:00