Lífið

Magnaðar myndir sem ekkert hefur verið átt við

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þvílíkar ljósmyndir sem erfitt er að ná.
Þvílíkar ljósmyndir sem erfitt er að ná.
Ljósmyndir geta oft á tíðum sagt meira en 1000 orð og eru til ótal margar lygilegar ljósmyndir.

YouTube-síðan Scoop sérhæfir sig í því að taka saman skemmtileg, fræðandi og spennandi myndbrot og geta fylgjendur síðunnar séð ný myndbönd á hverjum degi.

Í einu af nýjasta myndbandi síðunnar má sjá ljósmyndir sem eru sérstakar fyrir þær sakir að það hefur ekkert verið átt við þær með forriti á borð við Photoshop. Myndir sem margir aftur á móti halda að átt hafa verið við.

Hér að neðan má sjá samantekt Scoop.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.