Skaðleg skömm – hún fer fólki ekki vel Ragnhildur Birna Hauksdóttir skrifar 3. júlí 2018 06:15 Ég ætla að fjalla örlítið um það sem mætti kalla skaðlega skömm (toxic shame). Þegar fullorðið fólk vinnur úr reynslu einhverskonar ofbeldis úr æsku (andlegu eða líkamlegu), rekst það oft á rót hugsana sem hefur fylgt þeim fram á fullorðinsárin. Hugsanir sem klæða fullorðna ekkert sérlega vel en eru engu að síður hluti að daglegu lífi þeirra. Þessar hugsanir eru knúnar áfram af skaðlegri skömm sem bjó um sig í huga barns. Börn taka mjög auðveldlega á sig skömm þó þau eigi ekkert í henni því börn hafa engar varnir og eru háð því að fullorðnir veiti þeim sýnikennslu í heilbrigði (andlegu og líkamlegu). Fyrsta hugsun barna er oftast: „Ég hef gert eitthvað rangt“ þegar þau eru skömmuð á einhvern hátt. Þau draga ekki réttmæti hinna fullorðnu í efa. Þegar við erum börn snýst allt um öryggi og hlutverk hinna fullorðnu er að veita börnum þetta öryggi. Fyrstu árin verða börn fyrst og fremst að finna að þau séu ekki sköðuð á neinn hátt og geti tjáð sig óhindrað á heilbrigðan hátt. Ef það tekst geta þau þroskast á eðlilegan hátt og geta meðtekið þann lærdóm sem þeim er ætlaður í lífinu. Þau fara að mynda heilbrigð tengsl við aðra og sýna sjálfum sér og öðrum umhyggju og samkennd. Hvað ef þeir sem eiga veita þetta öryggi verða uppspretta ótta á einhvern hátt ? Ótti getur orðið til þegar til að mynda foreldrar taka síendurtekið út eigin gremju á börnum sínum, uppeldi einkennist að kaldhæðni (börn skilja ekki kaldhæðni), síendurtekin rifrildi og ósætti foreldra, vanræksla (það á líka við um tilfinningaleg) mikill kvíði eða áfallastreita foreldra og svo framvegis. Smátt og smátt festast skaðlegar hugsanir eins og: „Ég er ekki nóg“, „Ég er get ekki“, „Ég geri ekkert rétt“, „Ég er vitlaus“. Skömm smækkar, lokar á þroskamöguleika, gefur rörsýn, dregur úr getu til sjálfsumhyggu og þar að leiðandi dregur úr líkum á að mynduð séu heilbrigð tengsl. Við veljum okkur líf eftir því hvaða hugsanir eru ríkjandi. Skaðleg skömm – sem verður til í æsku fer ekki fullorðnu fólki. Það er mikilvægt að þekkja þá skaðlegu skömm sem fæðist í barnshuganum og vex og dafnar því þegar hún er kunn, er hægt að vinna að því að kveðja hana. Hún hefur ekkert að gera í huga okkar.Höfundur er fjölskyldufræðingur Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Stóriðjutíminn á Íslandi er að renna sitt skeið Guðmundur Franklin Jónsson Skoðun Til hamingju Víkingur Heiðar! Halla Hrund Logadóttir Skoðun Er þetta virkilega svarið frá Þjóðkirkjunni? – þegar barn þarf að flýja úr helgidóm Hilmar Kristinsson Skoðun Glerbrotin í ryksugupokanum Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir Skoðun Túrverkir og hitakóf – má ræða það í vinnunni? Já endilega! Katrín Björg Ríkarðsdóttir Skoðun Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir Skoðun Bakslag í opinberri þróunarsamvinnu Gunnar Salvarsson Skoðun Hvernig léttum við daglega lífið þitt? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Sjálfbærni með í för – Vegagerðin stígur skref í átt að loftslagsvænni framkvæmdum Hólmfríður Bjarnadóttir Skoðun Þegar krónur skipta meira máli en velferð barna Jón Ingi Hákonarson Skoðun Skoðun Skoðun Til hamingju Víkingur Heiðar! Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Sjálfbærni með í för – Vegagerðin stígur skref í átt að loftslagsvænni framkvæmdum Hólmfríður Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar krónur skipta meira máli en velferð barna: Ástæður þess að enginn bauð í skólamáltíðir í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Líf eftir afplánun – þegar stuðningur gerir frelsið raunverulegt Steinunn Ósk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Á hvorum endanum viljum við byrja að skera af? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þegar krónur skipta meira máli en velferð barna Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Bakslag í opinberri þróunarsamvinnu Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Fyrirmyndar forvarnarstefna í Mosfellsbæ Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun Hvernig léttum við daglega lífið þitt? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Kína mun ekki bjarga Vesturlöndum að þessu sinni Sæþór Randalsson skrifar Skoðun Er þetta virkilega svarið frá Þjóðkirkjunni? – þegar barn þarf að flýja úr helgidóm Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Átta mýtur klesstar inn í raunveruleikann - hvað er satt og hvað er logið um gervigreindina? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Glerbrotin í ryksugupokanum Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Túrverkir og hitakóf – má ræða það í vinnunni? Já endilega! Katrín Björg Ríkarðsdóttir skrifar Skoðun Draghi-skýrslan og veikleikar Íslands Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Nokkur orð um sérlausn í flugi Birna Sigrún Hallsdóttir,Hrafnhildur Bragadóttir skrifar Skoðun Geta öll dýrin í skóginum verið vinir? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Skoðun Iðjuþjálfun í verki Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Mannfræðingar á atvinnumarkaði: opið bréf til íslenskra atvinnuveitenda Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íbúðalán Landsbankans og fyrstu kaupendur Helgi Teitur Helgason skrifar Skoðun Að læra íslensku sem annað mál: ný brú milli íslensku og ensku Guðrún Nordal skrifar Skoðun Hamona Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ógn og ofbeldi á vinnustöðum – hvað er til ráða Gísli Níls Einarsson skrifar Skoðun Lesum meira með börnunum okkar Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Kynjajafnrétti á ekki að stöðvast við hurð heilbrigðiskerfisins Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Stóriðjutíminn á Íslandi er að renna sitt skeið Guðmundur Franklin Jónsson skrifar Skoðun Núll mínútur og þrjátíuogeittþúsund Grétar Birgisson skrifar Skoðun Barnvæn borg byggist á traustu leikskólakerfi Stefán Pettersson skrifar Skoðun Kirkjur og kynfræðsla Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Ójöfnuður í fjármögnun nýsköpunarverkefna Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
Ég ætla að fjalla örlítið um það sem mætti kalla skaðlega skömm (toxic shame). Þegar fullorðið fólk vinnur úr reynslu einhverskonar ofbeldis úr æsku (andlegu eða líkamlegu), rekst það oft á rót hugsana sem hefur fylgt þeim fram á fullorðinsárin. Hugsanir sem klæða fullorðna ekkert sérlega vel en eru engu að síður hluti að daglegu lífi þeirra. Þessar hugsanir eru knúnar áfram af skaðlegri skömm sem bjó um sig í huga barns. Börn taka mjög auðveldlega á sig skömm þó þau eigi ekkert í henni því börn hafa engar varnir og eru háð því að fullorðnir veiti þeim sýnikennslu í heilbrigði (andlegu og líkamlegu). Fyrsta hugsun barna er oftast: „Ég hef gert eitthvað rangt“ þegar þau eru skömmuð á einhvern hátt. Þau draga ekki réttmæti hinna fullorðnu í efa. Þegar við erum börn snýst allt um öryggi og hlutverk hinna fullorðnu er að veita börnum þetta öryggi. Fyrstu árin verða börn fyrst og fremst að finna að þau séu ekki sköðuð á neinn hátt og geti tjáð sig óhindrað á heilbrigðan hátt. Ef það tekst geta þau þroskast á eðlilegan hátt og geta meðtekið þann lærdóm sem þeim er ætlaður í lífinu. Þau fara að mynda heilbrigð tengsl við aðra og sýna sjálfum sér og öðrum umhyggju og samkennd. Hvað ef þeir sem eiga veita þetta öryggi verða uppspretta ótta á einhvern hátt ? Ótti getur orðið til þegar til að mynda foreldrar taka síendurtekið út eigin gremju á börnum sínum, uppeldi einkennist að kaldhæðni (börn skilja ekki kaldhæðni), síendurtekin rifrildi og ósætti foreldra, vanræksla (það á líka við um tilfinningaleg) mikill kvíði eða áfallastreita foreldra og svo framvegis. Smátt og smátt festast skaðlegar hugsanir eins og: „Ég er ekki nóg“, „Ég er get ekki“, „Ég geri ekkert rétt“, „Ég er vitlaus“. Skömm smækkar, lokar á þroskamöguleika, gefur rörsýn, dregur úr getu til sjálfsumhyggu og þar að leiðandi dregur úr líkum á að mynduð séu heilbrigð tengsl. Við veljum okkur líf eftir því hvaða hugsanir eru ríkjandi. Skaðleg skömm – sem verður til í æsku fer ekki fullorðnu fólki. Það er mikilvægt að þekkja þá skaðlegu skömm sem fæðist í barnshuganum og vex og dafnar því þegar hún er kunn, er hægt að vinna að því að kveðja hana. Hún hefur ekkert að gera í huga okkar.Höfundur er fjölskyldufræðingur
Er þetta virkilega svarið frá Þjóðkirkjunni? – þegar barn þarf að flýja úr helgidóm Hilmar Kristinsson Skoðun
Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir Skoðun
Sjálfbærni með í för – Vegagerðin stígur skref í átt að loftslagsvænni framkvæmdum Hólmfríður Bjarnadóttir Skoðun
Skoðun Sjálfbærni með í för – Vegagerðin stígur skref í átt að loftslagsvænni framkvæmdum Hólmfríður Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Þegar krónur skipta meira máli en velferð barna: Ástæður þess að enginn bauð í skólamáltíðir í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar
Skoðun Líf eftir afplánun – þegar stuðningur gerir frelsið raunverulegt Steinunn Ósk Óskarsdóttir skrifar
Skoðun Er þetta virkilega svarið frá Þjóðkirkjunni? – þegar barn þarf að flýja úr helgidóm Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Átta mýtur klesstar inn í raunveruleikann - hvað er satt og hvað er logið um gervigreindina? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Túrverkir og hitakóf – má ræða það í vinnunni? Já endilega! Katrín Björg Ríkarðsdóttir skrifar
Skoðun Mannfræðingar á atvinnumarkaði: opið bréf til íslenskra atvinnuveitenda Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Kynjajafnrétti á ekki að stöðvast við hurð heilbrigðiskerfisins Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Er þetta virkilega svarið frá Þjóðkirkjunni? – þegar barn þarf að flýja úr helgidóm Hilmar Kristinsson Skoðun
Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir Skoðun
Sjálfbærni með í för – Vegagerðin stígur skref í átt að loftslagsvænni framkvæmdum Hólmfríður Bjarnadóttir Skoðun