Skaðleg skömm – hún fer fólki ekki vel Ragnhildur Birna Hauksdóttir skrifar 3. júlí 2018 06:15 Ég ætla að fjalla örlítið um það sem mætti kalla skaðlega skömm (toxic shame). Þegar fullorðið fólk vinnur úr reynslu einhverskonar ofbeldis úr æsku (andlegu eða líkamlegu), rekst það oft á rót hugsana sem hefur fylgt þeim fram á fullorðinsárin. Hugsanir sem klæða fullorðna ekkert sérlega vel en eru engu að síður hluti að daglegu lífi þeirra. Þessar hugsanir eru knúnar áfram af skaðlegri skömm sem bjó um sig í huga barns. Börn taka mjög auðveldlega á sig skömm þó þau eigi ekkert í henni því börn hafa engar varnir og eru háð því að fullorðnir veiti þeim sýnikennslu í heilbrigði (andlegu og líkamlegu). Fyrsta hugsun barna er oftast: „Ég hef gert eitthvað rangt“ þegar þau eru skömmuð á einhvern hátt. Þau draga ekki réttmæti hinna fullorðnu í efa. Þegar við erum börn snýst allt um öryggi og hlutverk hinna fullorðnu er að veita börnum þetta öryggi. Fyrstu árin verða börn fyrst og fremst að finna að þau séu ekki sköðuð á neinn hátt og geti tjáð sig óhindrað á heilbrigðan hátt. Ef það tekst geta þau þroskast á eðlilegan hátt og geta meðtekið þann lærdóm sem þeim er ætlaður í lífinu. Þau fara að mynda heilbrigð tengsl við aðra og sýna sjálfum sér og öðrum umhyggju og samkennd. Hvað ef þeir sem eiga veita þetta öryggi verða uppspretta ótta á einhvern hátt ? Ótti getur orðið til þegar til að mynda foreldrar taka síendurtekið út eigin gremju á börnum sínum, uppeldi einkennist að kaldhæðni (börn skilja ekki kaldhæðni), síendurtekin rifrildi og ósætti foreldra, vanræksla (það á líka við um tilfinningaleg) mikill kvíði eða áfallastreita foreldra og svo framvegis. Smátt og smátt festast skaðlegar hugsanir eins og: „Ég er ekki nóg“, „Ég er get ekki“, „Ég geri ekkert rétt“, „Ég er vitlaus“. Skömm smækkar, lokar á þroskamöguleika, gefur rörsýn, dregur úr getu til sjálfsumhyggu og þar að leiðandi dregur úr líkum á að mynduð séu heilbrigð tengsl. Við veljum okkur líf eftir því hvaða hugsanir eru ríkjandi. Skaðleg skömm – sem verður til í æsku fer ekki fullorðnu fólki. Það er mikilvægt að þekkja þá skaðlegu skömm sem fæðist í barnshuganum og vex og dafnar því þegar hún er kunn, er hægt að vinna að því að kveðja hana. Hún hefur ekkert að gera í huga okkar.Höfundur er fjölskyldufræðingur Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir Skoðun Herra, má ég fá meiri graut? Magnús Þór Jónsson Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson Skoðun Skoðun Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði Ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Sjá meira
Ég ætla að fjalla örlítið um það sem mætti kalla skaðlega skömm (toxic shame). Þegar fullorðið fólk vinnur úr reynslu einhverskonar ofbeldis úr æsku (andlegu eða líkamlegu), rekst það oft á rót hugsana sem hefur fylgt þeim fram á fullorðinsárin. Hugsanir sem klæða fullorðna ekkert sérlega vel en eru engu að síður hluti að daglegu lífi þeirra. Þessar hugsanir eru knúnar áfram af skaðlegri skömm sem bjó um sig í huga barns. Börn taka mjög auðveldlega á sig skömm þó þau eigi ekkert í henni því börn hafa engar varnir og eru háð því að fullorðnir veiti þeim sýnikennslu í heilbrigði (andlegu og líkamlegu). Fyrsta hugsun barna er oftast: „Ég hef gert eitthvað rangt“ þegar þau eru skömmuð á einhvern hátt. Þau draga ekki réttmæti hinna fullorðnu í efa. Þegar við erum börn snýst allt um öryggi og hlutverk hinna fullorðnu er að veita börnum þetta öryggi. Fyrstu árin verða börn fyrst og fremst að finna að þau séu ekki sköðuð á neinn hátt og geti tjáð sig óhindrað á heilbrigðan hátt. Ef það tekst geta þau þroskast á eðlilegan hátt og geta meðtekið þann lærdóm sem þeim er ætlaður í lífinu. Þau fara að mynda heilbrigð tengsl við aðra og sýna sjálfum sér og öðrum umhyggju og samkennd. Hvað ef þeir sem eiga veita þetta öryggi verða uppspretta ótta á einhvern hátt ? Ótti getur orðið til þegar til að mynda foreldrar taka síendurtekið út eigin gremju á börnum sínum, uppeldi einkennist að kaldhæðni (börn skilja ekki kaldhæðni), síendurtekin rifrildi og ósætti foreldra, vanræksla (það á líka við um tilfinningaleg) mikill kvíði eða áfallastreita foreldra og svo framvegis. Smátt og smátt festast skaðlegar hugsanir eins og: „Ég er ekki nóg“, „Ég er get ekki“, „Ég geri ekkert rétt“, „Ég er vitlaus“. Skömm smækkar, lokar á þroskamöguleika, gefur rörsýn, dregur úr getu til sjálfsumhyggu og þar að leiðandi dregur úr líkum á að mynduð séu heilbrigð tengsl. Við veljum okkur líf eftir því hvaða hugsanir eru ríkjandi. Skaðleg skömm – sem verður til í æsku fer ekki fullorðnu fólki. Það er mikilvægt að þekkja þá skaðlegu skömm sem fæðist í barnshuganum og vex og dafnar því þegar hún er kunn, er hægt að vinna að því að kveðja hana. Hún hefur ekkert að gera í huga okkar.Höfundur er fjölskyldufræðingur
Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun