Hvassviðri og slydda í kortunum Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. júní 2018 18:32 Búist er við allhvössum vindi og rigningu á Norður- og Austurlandi. Vísir/Stefán Útlit er fyrir hvassviðri víða um land á morgun og eru bílstjórar ökutækja sem taka á sig mikinn vind sérstaklega varaðir við hvössum vindstrengjum, að því er fram kemur í athugasemd veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Á morgun fer lægð til norðurs fyrir austan land og með henni verður allhvass vindur og rigning á Norður- og Austurlandi. Þá má einnig búast við slyddu á hæstu fjallvegum norðan og austanlands annað kvöld og fram á föstudagsmorgun.Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á föstudag: Norðlæg átt, 5-13 m/s. Skýjað og rigning með norður og austurströndinni fram undir hádegi og sums staðar slydda til fjalla, en skýjað með köflum og þurrt sunnan jökla. Hiti 2 til 12 stig, hlýjast sunnanlands. Á laugardag: Snýst í suðaustlæga átt, 3-10 m/s. Skúrir eða rigning með köflum sunnan og suðvestantil en skýjað með köflum og yfirleitt þurrt í öðrum landshlutum. Heldur hlýnandi, og hiti víða 5 til 14 stig. Á sunnudag (lýðveldisdagurinn): Hæg suðlæg átt, skýjað með köflum eða bjartviðri norðanlands en líkur á stöku skúrum síðdegis. Skýjað sunnantil og lítilsháttar væta við suðurströndina. Hiti 7 til 13 stig. Gengur í austan og norðaustan 5-13 og bætir í úrkomu suðaustantil um kvöldið. Á mánudag: Útlit fyrir norðlæga átt og rigningu eða súld víða norðan og austantil en bjartviðri sunnan jökla. Svalt í veðri um landið norðanvert en 9 til 13 stiga hiti sunnanlands. Á þriðjudag: Útlit fyrir norðvestlæga með lítlsháttar vætu norðaustantil en bjartviðri í öðrum landshlutum. Hiti 7 til 12 stig. Veður Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Sjá meira
Útlit er fyrir hvassviðri víða um land á morgun og eru bílstjórar ökutækja sem taka á sig mikinn vind sérstaklega varaðir við hvössum vindstrengjum, að því er fram kemur í athugasemd veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Á morgun fer lægð til norðurs fyrir austan land og með henni verður allhvass vindur og rigning á Norður- og Austurlandi. Þá má einnig búast við slyddu á hæstu fjallvegum norðan og austanlands annað kvöld og fram á föstudagsmorgun.Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á föstudag: Norðlæg átt, 5-13 m/s. Skýjað og rigning með norður og austurströndinni fram undir hádegi og sums staðar slydda til fjalla, en skýjað með köflum og þurrt sunnan jökla. Hiti 2 til 12 stig, hlýjast sunnanlands. Á laugardag: Snýst í suðaustlæga átt, 3-10 m/s. Skúrir eða rigning með köflum sunnan og suðvestantil en skýjað með köflum og yfirleitt þurrt í öðrum landshlutum. Heldur hlýnandi, og hiti víða 5 til 14 stig. Á sunnudag (lýðveldisdagurinn): Hæg suðlæg átt, skýjað með köflum eða bjartviðri norðanlands en líkur á stöku skúrum síðdegis. Skýjað sunnantil og lítilsháttar væta við suðurströndina. Hiti 7 til 13 stig. Gengur í austan og norðaustan 5-13 og bætir í úrkomu suðaustantil um kvöldið. Á mánudag: Útlit fyrir norðlæga átt og rigningu eða súld víða norðan og austantil en bjartviðri sunnan jökla. Svalt í veðri um landið norðanvert en 9 til 13 stiga hiti sunnanlands. Á þriðjudag: Útlit fyrir norðvestlæga með lítlsháttar vætu norðaustantil en bjartviðri í öðrum landshlutum. Hiti 7 til 12 stig.
Veður Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Sjá meira