Jón Gnarr hættur á nikótíni: „Sef illa og fæ rugludrauma og martraðir“ Stefán Árni Pálsson skrifar 15. maí 2018 11:30 Jón er hættur að nota nikótín. Vísir/Ernir „Þá er fyrsta vikan liðin í nikótínleysi. þetta hefur verið þyngri róður en ég átti von á. Fyrstu þrír sólarhringarnir voru erfiðastir og mestu líkamlegu fráhvörfin.“ Svona hefst stöðufærsla frá grínistanum Jóni Gnarr á Facebook en hann hefur verið á nikótíns í eina viku. „Ég er töluvert ruglaðri en ég átti von á, bæði minnis- og einbeitingarlaus. Ég sef illa og fæ rugludrauma og martraðir. Ekki bætir úr skák að ég er líka illa haldinn af frjókornaofnæmi þannig að í raun líður mér eins og ég sé helsjúkur.“ Jón segist lítið hafa getið unnið síðustu daga. „Vinnan mín er líka mjög nikótín tengd á allan hátt, bæði þegar ég skrifa og þegar ég leik. Ég lék í gærkvöldi í Þjóðleikhúsinu og ég held að það sé hreinlega í fyrsta skipti á ævinni sem ég leik án nikótíns.“ Þessi fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur segist vera rosalega pirraður og með stuttan þráð þessa dagana. „Sjálfsvorkunn circa 7/10. Eyði dögunum í vafstur hingað og þangað oft til fara eins og furðufugl. Fór í gær að skoða sjálfsprottið sitkagreni hjá HR og labbaði um umferðareyjur, klæddur eins og pípari sem hafði sloppið út af einhverju hæli, í vinnubuxum, sinnepsgulum íþróttaskóm og svo sparifrakka utanyfir.“ Jón segist ekki ætlar að byrja aftur. „Ég er búinn að prófa þetta allt saman og þetta sökkar allt. Nikótín er bara hluti af boðefnabúskap líkama míns. Ég hef náttúrlega notað nikótín í miklu óhófi meirihluta ævinnar en kannski var ég líka sérstaklega útsettur fyrir þessu strax í upphafi. Þannig að þetta hefur bara sinn tíma.“ Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Fleiri fréttir „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Sjá meira
„Þá er fyrsta vikan liðin í nikótínleysi. þetta hefur verið þyngri róður en ég átti von á. Fyrstu þrír sólarhringarnir voru erfiðastir og mestu líkamlegu fráhvörfin.“ Svona hefst stöðufærsla frá grínistanum Jóni Gnarr á Facebook en hann hefur verið á nikótíns í eina viku. „Ég er töluvert ruglaðri en ég átti von á, bæði minnis- og einbeitingarlaus. Ég sef illa og fæ rugludrauma og martraðir. Ekki bætir úr skák að ég er líka illa haldinn af frjókornaofnæmi þannig að í raun líður mér eins og ég sé helsjúkur.“ Jón segist lítið hafa getið unnið síðustu daga. „Vinnan mín er líka mjög nikótín tengd á allan hátt, bæði þegar ég skrifa og þegar ég leik. Ég lék í gærkvöldi í Þjóðleikhúsinu og ég held að það sé hreinlega í fyrsta skipti á ævinni sem ég leik án nikótíns.“ Þessi fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur segist vera rosalega pirraður og með stuttan þráð þessa dagana. „Sjálfsvorkunn circa 7/10. Eyði dögunum í vafstur hingað og þangað oft til fara eins og furðufugl. Fór í gær að skoða sjálfsprottið sitkagreni hjá HR og labbaði um umferðareyjur, klæddur eins og pípari sem hafði sloppið út af einhverju hæli, í vinnubuxum, sinnepsgulum íþróttaskóm og svo sparifrakka utanyfir.“ Jón segist ekki ætlar að byrja aftur. „Ég er búinn að prófa þetta allt saman og þetta sökkar allt. Nikótín er bara hluti af boðefnabúskap líkama míns. Ég hef náttúrlega notað nikótín í miklu óhófi meirihluta ævinnar en kannski var ég líka sérstaklega útsettur fyrir þessu strax í upphafi. Þannig að þetta hefur bara sinn tíma.“
Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Fleiri fréttir „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Sjá meira