Jón Gnarr hættur á nikótíni: „Sef illa og fæ rugludrauma og martraðir“ Stefán Árni Pálsson skrifar 15. maí 2018 11:30 Jón er hættur að nota nikótín. Vísir/Ernir „Þá er fyrsta vikan liðin í nikótínleysi. þetta hefur verið þyngri róður en ég átti von á. Fyrstu þrír sólarhringarnir voru erfiðastir og mestu líkamlegu fráhvörfin.“ Svona hefst stöðufærsla frá grínistanum Jóni Gnarr á Facebook en hann hefur verið á nikótíns í eina viku. „Ég er töluvert ruglaðri en ég átti von á, bæði minnis- og einbeitingarlaus. Ég sef illa og fæ rugludrauma og martraðir. Ekki bætir úr skák að ég er líka illa haldinn af frjókornaofnæmi þannig að í raun líður mér eins og ég sé helsjúkur.“ Jón segist lítið hafa getið unnið síðustu daga. „Vinnan mín er líka mjög nikótín tengd á allan hátt, bæði þegar ég skrifa og þegar ég leik. Ég lék í gærkvöldi í Þjóðleikhúsinu og ég held að það sé hreinlega í fyrsta skipti á ævinni sem ég leik án nikótíns.“ Þessi fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur segist vera rosalega pirraður og með stuttan þráð þessa dagana. „Sjálfsvorkunn circa 7/10. Eyði dögunum í vafstur hingað og þangað oft til fara eins og furðufugl. Fór í gær að skoða sjálfsprottið sitkagreni hjá HR og labbaði um umferðareyjur, klæddur eins og pípari sem hafði sloppið út af einhverju hæli, í vinnubuxum, sinnepsgulum íþróttaskóm og svo sparifrakka utanyfir.“ Jón segist ekki ætlar að byrja aftur. „Ég er búinn að prófa þetta allt saman og þetta sökkar allt. Nikótín er bara hluti af boðefnabúskap líkama míns. Ég hef náttúrlega notað nikótín í miklu óhófi meirihluta ævinnar en kannski var ég líka sérstaklega útsettur fyrir þessu strax í upphafi. Þannig að þetta hefur bara sinn tíma.“ Mest lesið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Fleiri fréttir Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Sjá meira
„Þá er fyrsta vikan liðin í nikótínleysi. þetta hefur verið þyngri róður en ég átti von á. Fyrstu þrír sólarhringarnir voru erfiðastir og mestu líkamlegu fráhvörfin.“ Svona hefst stöðufærsla frá grínistanum Jóni Gnarr á Facebook en hann hefur verið á nikótíns í eina viku. „Ég er töluvert ruglaðri en ég átti von á, bæði minnis- og einbeitingarlaus. Ég sef illa og fæ rugludrauma og martraðir. Ekki bætir úr skák að ég er líka illa haldinn af frjókornaofnæmi þannig að í raun líður mér eins og ég sé helsjúkur.“ Jón segist lítið hafa getið unnið síðustu daga. „Vinnan mín er líka mjög nikótín tengd á allan hátt, bæði þegar ég skrifa og þegar ég leik. Ég lék í gærkvöldi í Þjóðleikhúsinu og ég held að það sé hreinlega í fyrsta skipti á ævinni sem ég leik án nikótíns.“ Þessi fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur segist vera rosalega pirraður og með stuttan þráð þessa dagana. „Sjálfsvorkunn circa 7/10. Eyði dögunum í vafstur hingað og þangað oft til fara eins og furðufugl. Fór í gær að skoða sjálfsprottið sitkagreni hjá HR og labbaði um umferðareyjur, klæddur eins og pípari sem hafði sloppið út af einhverju hæli, í vinnubuxum, sinnepsgulum íþróttaskóm og svo sparifrakka utanyfir.“ Jón segist ekki ætlar að byrja aftur. „Ég er búinn að prófa þetta allt saman og þetta sökkar allt. Nikótín er bara hluti af boðefnabúskap líkama míns. Ég hef náttúrlega notað nikótín í miklu óhófi meirihluta ævinnar en kannski var ég líka sérstaklega útsettur fyrir þessu strax í upphafi. Þannig að þetta hefur bara sinn tíma.“
Mest lesið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Fleiri fréttir Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Sjá meira