Hrafnhildur: Stóru nöfnin fá að taka fleiri skref í deildinni Einar Sigurvinsson skrifar 11. apríl 2018 21:10 Hrafnhildur Skúladóttir, þjálfari ÍBV. vísir/anton brink „Bara mjög leiðinlegt. Nú er bara að vera í fýlu í mánuð,“ sagði Hrafnhildur Skúladóttir, þjálfari ÍBV, en hún var hreint ekki sátt eftir tap liðsins gegn Fram í kvöld. Sigur Fram tryggði þeim sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil Olís-deildar kvenna á kostnað ÍBV. „Við spilum frábæran fyrri hálfleik og lítum bara virkilega vel út. Seinni hálfleikur, ég veit það ekki, við urðum minna áreiðanlegar en við vorum í fyrri hálfleik.“ Hrafnhildur er ekki þekkt fyrir að kvarta yfir dómurum leikja í vetur en í kvöld gat hún ekki setið á sér. „Mér fannst dómgæslan halla virkilega á okkur í þessum leik. Við erum að fá tvær mínútur fyrir brot sem þær eru stöðugt með og ekki litið við. Við erum reknar tvisvar eða þrisvar útaf fyrir það, en ekki þær.“ „Þær tóku svona fimmtán sinnum skref í leiknum. En ég meina, stóru nöfnin fá að taka fleiri skref í deildinni, það er bara þannig. Á meðan fengum við á okkur skref, í eina skiptið sem við tókum skref í leiknum. Þannig að mér fannst virkilega halla á okkur í dag. „Ég nenni örugglega ekki að horfa á þennan leik aftur en ef ég myndi gera það gæti ég örugglega klippt til fullt af atriðum.“ ÍBV var að spila öflugan varnaleik stærstan hluta leiksins en það fór að halla undan honum síðasta korterið. Aðspurð hvort leikurinn hafa tapast á síðustu fimmtán mínútunum var Hrafnhildur ekki viss. „Já örugglega, eða ég bara veit það ekki. Þetta er eiginlega bara allt í þoku. Ég get ekki hugsað eða talað eða neitt. Ég er bara ógeðslega fúl,“ sagði Hrafnhildur að lokum, að vonum vonsvikin með að lið hennar sé komið í sumarfrí. Olís-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Sjá meira
„Bara mjög leiðinlegt. Nú er bara að vera í fýlu í mánuð,“ sagði Hrafnhildur Skúladóttir, þjálfari ÍBV, en hún var hreint ekki sátt eftir tap liðsins gegn Fram í kvöld. Sigur Fram tryggði þeim sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil Olís-deildar kvenna á kostnað ÍBV. „Við spilum frábæran fyrri hálfleik og lítum bara virkilega vel út. Seinni hálfleikur, ég veit það ekki, við urðum minna áreiðanlegar en við vorum í fyrri hálfleik.“ Hrafnhildur er ekki þekkt fyrir að kvarta yfir dómurum leikja í vetur en í kvöld gat hún ekki setið á sér. „Mér fannst dómgæslan halla virkilega á okkur í þessum leik. Við erum að fá tvær mínútur fyrir brot sem þær eru stöðugt með og ekki litið við. Við erum reknar tvisvar eða þrisvar útaf fyrir það, en ekki þær.“ „Þær tóku svona fimmtán sinnum skref í leiknum. En ég meina, stóru nöfnin fá að taka fleiri skref í deildinni, það er bara þannig. Á meðan fengum við á okkur skref, í eina skiptið sem við tókum skref í leiknum. Þannig að mér fannst virkilega halla á okkur í dag. „Ég nenni örugglega ekki að horfa á þennan leik aftur en ef ég myndi gera það gæti ég örugglega klippt til fullt af atriðum.“ ÍBV var að spila öflugan varnaleik stærstan hluta leiksins en það fór að halla undan honum síðasta korterið. Aðspurð hvort leikurinn hafa tapast á síðustu fimmtán mínútunum var Hrafnhildur ekki viss. „Já örugglega, eða ég bara veit það ekki. Þetta er eiginlega bara allt í þoku. Ég get ekki hugsað eða talað eða neitt. Ég er bara ógeðslega fúl,“ sagði Hrafnhildur að lokum, að vonum vonsvikin með að lið hennar sé komið í sumarfrí.
Olís-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita