Þýska lögreglan einskis vísari um tilefni árásarinnar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 8. apríl 2018 10:47 Rannsóknin á tildrögum árásarinnar er í fullum gangi en þýska lögreglan er einskis vísari um tilefni árásarinnar. Vísir/afp Þýska lögreglan veit, að svo stöddu, ekki hvers vegna maðurinn keyrði á hóp fólks í borginni Münster í Þýskalandi í gær. Hún hefur ekki neinar vísbendingar um tilefni árásarinnar en það sem liggur ljóst fyrir er að maðurinn var þýskur ríkisborgari. Martin Botzenhardt, saksóknari, segir að maðurinn hafi að öllum líkindum verið 48 ára maður frá München en hann hafi að síðustu búið í borginni Münster. Á vef Frankfurter Allgemeine segir að hann hafi búið í um tveggja kílómetra fjarlægð frá vettvangi árásarinnar. Þýskir fjölmiðlar hafa greint frá því að maðurinn hafi glímt við andleg veikindi en lögreglan hefur hvorki viljað staðfesta þá staðhæfingu né vísa henni á bug „Rannsóknin er í fullum gangi og hún er ansi viðamikil,“ segir Botzenhardt en húsleit hefur verið gerð á heimili mannsins, hefur BBC eftir saksóknaranum.Innanríkisráðherra Þýskalands, Horst Seehofer, vottar hinum látnu og særðu virðingu á vettvangi árásarinnar.vísir/afpBorið kennsl á hina látnuLögreglan hefur borið kennsl á hina látnu. Annars vegar lést 51 árs kona frá norður Þýskalandi og hins vegar 65 ára maður frá bænum Borken sem er skammt frá Münster. Vísir sagði frá því að á þriðja tímanum í gær hafi maður ekið sendibíl á hóp fólks sem sat fyrir utan veitingahús í borginni Münster með þeim afleiðingum að tveir létust og þrjátíu slösuðust. Ökumaðurinn svipti sig lífi eftir verknaðinn. Tengdar fréttir Þrír látnir eftir árás í Þýskalandi Árásarmaðurinn ók á hóp sitjandi fólks og svipti sig svo lífi með skotvopni. 7. apríl 2018 19:45 Lögreglan leitar að tilefni árásarinnar Lögreglan í Þýskalandi rannsakar nú af hverju hinn 48 ára gamli Jens R., ók VW smávagni sínum inn í hóp fólks sem sat fyrir utan veitingastaðinn Grosser Kiepenkerl í Münster í dag. 7. apríl 2018 22:00 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Sjá meira
Þýska lögreglan veit, að svo stöddu, ekki hvers vegna maðurinn keyrði á hóp fólks í borginni Münster í Þýskalandi í gær. Hún hefur ekki neinar vísbendingar um tilefni árásarinnar en það sem liggur ljóst fyrir er að maðurinn var þýskur ríkisborgari. Martin Botzenhardt, saksóknari, segir að maðurinn hafi að öllum líkindum verið 48 ára maður frá München en hann hafi að síðustu búið í borginni Münster. Á vef Frankfurter Allgemeine segir að hann hafi búið í um tveggja kílómetra fjarlægð frá vettvangi árásarinnar. Þýskir fjölmiðlar hafa greint frá því að maðurinn hafi glímt við andleg veikindi en lögreglan hefur hvorki viljað staðfesta þá staðhæfingu né vísa henni á bug „Rannsóknin er í fullum gangi og hún er ansi viðamikil,“ segir Botzenhardt en húsleit hefur verið gerð á heimili mannsins, hefur BBC eftir saksóknaranum.Innanríkisráðherra Þýskalands, Horst Seehofer, vottar hinum látnu og særðu virðingu á vettvangi árásarinnar.vísir/afpBorið kennsl á hina látnuLögreglan hefur borið kennsl á hina látnu. Annars vegar lést 51 árs kona frá norður Þýskalandi og hins vegar 65 ára maður frá bænum Borken sem er skammt frá Münster. Vísir sagði frá því að á þriðja tímanum í gær hafi maður ekið sendibíl á hóp fólks sem sat fyrir utan veitingahús í borginni Münster með þeim afleiðingum að tveir létust og þrjátíu slösuðust. Ökumaðurinn svipti sig lífi eftir verknaðinn.
Tengdar fréttir Þrír látnir eftir árás í Þýskalandi Árásarmaðurinn ók á hóp sitjandi fólks og svipti sig svo lífi með skotvopni. 7. apríl 2018 19:45 Lögreglan leitar að tilefni árásarinnar Lögreglan í Þýskalandi rannsakar nú af hverju hinn 48 ára gamli Jens R., ók VW smávagni sínum inn í hóp fólks sem sat fyrir utan veitingastaðinn Grosser Kiepenkerl í Münster í dag. 7. apríl 2018 22:00 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Sjá meira
Þrír látnir eftir árás í Þýskalandi Árásarmaðurinn ók á hóp sitjandi fólks og svipti sig svo lífi með skotvopni. 7. apríl 2018 19:45
Lögreglan leitar að tilefni árásarinnar Lögreglan í Þýskalandi rannsakar nú af hverju hinn 48 ára gamli Jens R., ók VW smávagni sínum inn í hóp fólks sem sat fyrir utan veitingastaðinn Grosser Kiepenkerl í Münster í dag. 7. apríl 2018 22:00