Kári Kristján: Lalli ljósastaur kemur í markið og lokar Gabríel Sighvatsson skrifar 31. mars 2018 19:16 Kári er alltaf skemmtilegur í viðtölum. vísir/anton Línutröllið Kári Kristján Kristjánsson var afar sáttur eftir að ÍBV tryggði sér sæti í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu. „Yndislegt. Ánægður með stórsigur á þessu rússneska liði. Sóttum góðan sigur út, plús tvö. Ég var ánægður með að fá ekki meira," sagði línutröllið Kári Kristján Kristjánsson. „Ef við hefðum fengið meira þá hefðum við komið svolítið værukærir til leiks þannig að við urðum að vera með þurrt á öllum og kláruðum þetta sannfærandi." „Þeir voru farnir að þreytast í seinni hálfleik. Þeir voru bara með 11 menn á skýrslu, tveir markmenn, þannig að þeir voru ekki með mikið til skiptanna og miðjublokkin var orðin helvíti þreytt og við gengum á lagið.“ ÍBV þurfti korter til að komast í gang en þangað til voru þeir undir í leiknum. „Við vorum lengi í gang, vorum í smá ströggli fyrsta korterið en ég held að það hafi bara verið hátt spennustig. En menn voru mótiveraðir og flottir og við fórum að sigla þessu.“ „Lalli ljósastaur (Aron Rafn) kemur í markið, fer að loka og við förum að nýta færin alveg einstaklega vel. Ég held að sóknarnýtingin í seinni hálfleik hafi verið djöfulli góð og það eiginlega skóp sigurinn.“ Kári ætlar að fylgjast með leiknum á mánudaginn milli Fyllingen og Turda en liðið sem vinnur þann leik sækir ÍBV heim í undanúrslitunum. „Menn eru eitthvað að spá í þessum ferðalögum en þegar maður er búinn að fara til Krasnodar þá verður allt bara veisla. Það yrði fínt að kvitta fyrir (Val) ef þetta er einhver Rúmeníu-skandall þarna.“ „Við ætlum okkur langt í þessari keppni og við erum ekki lengur með í þessu. Það er bara dolla og ekkert annað.“ „Ég mun pottþétt fylgjast með. Það verður bara popp og Diet Coke og allur pakkinn,” sagði Kári að lokum. Íslenski handboltinn Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sjá meira
Línutröllið Kári Kristján Kristjánsson var afar sáttur eftir að ÍBV tryggði sér sæti í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu. „Yndislegt. Ánægður með stórsigur á þessu rússneska liði. Sóttum góðan sigur út, plús tvö. Ég var ánægður með að fá ekki meira," sagði línutröllið Kári Kristján Kristjánsson. „Ef við hefðum fengið meira þá hefðum við komið svolítið værukærir til leiks þannig að við urðum að vera með þurrt á öllum og kláruðum þetta sannfærandi." „Þeir voru farnir að þreytast í seinni hálfleik. Þeir voru bara með 11 menn á skýrslu, tveir markmenn, þannig að þeir voru ekki með mikið til skiptanna og miðjublokkin var orðin helvíti þreytt og við gengum á lagið.“ ÍBV þurfti korter til að komast í gang en þangað til voru þeir undir í leiknum. „Við vorum lengi í gang, vorum í smá ströggli fyrsta korterið en ég held að það hafi bara verið hátt spennustig. En menn voru mótiveraðir og flottir og við fórum að sigla þessu.“ „Lalli ljósastaur (Aron Rafn) kemur í markið, fer að loka og við förum að nýta færin alveg einstaklega vel. Ég held að sóknarnýtingin í seinni hálfleik hafi verið djöfulli góð og það eiginlega skóp sigurinn.“ Kári ætlar að fylgjast með leiknum á mánudaginn milli Fyllingen og Turda en liðið sem vinnur þann leik sækir ÍBV heim í undanúrslitunum. „Menn eru eitthvað að spá í þessum ferðalögum en þegar maður er búinn að fara til Krasnodar þá verður allt bara veisla. Það yrði fínt að kvitta fyrir (Val) ef þetta er einhver Rúmeníu-skandall þarna.“ „Við ætlum okkur langt í þessari keppni og við erum ekki lengur með í þessu. Það er bara dolla og ekkert annað.“ „Ég mun pottþétt fylgjast með. Það verður bara popp og Diet Coke og allur pakkinn,” sagði Kári að lokum.
Íslenski handboltinn Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sjá meira