Ljósmóðir spyr: er menntun máttur? Hildur Sólveig Ragnarsdóttir skrifar 25. mars 2018 10:30 Þessi fræga setning er komin frá enskum heimspekingi að nafni Francis Bacon. Hann taldi að þekking væri lykillinn að því að geta stjórnað náttúrunni og þar með bætt líf manna. Þessi setning hefur hljómað í eyrum mínum frá því að ég var ung og kom aldrei annað til greina en að ganga menntaveginn. Hvaða menntun það yrði kom svo seinna meir og varð hjúkrunarfræði fyrir valinu til að byrja með og síðar ljósmóðurfræði. En nú spyr ég, er menntun máttur? Ljósmóðurfræði krefst sex ára háskólanáms, fjögur í hjukrunarfræði og tvö í ljósmóðurfræði.. Starfið sjálft er krefjandi, flókið, fjölbreytt, skemmtilegt, gefandi en ekki vel launað því miður. Fyrir mér er mátturinn sem fylgir menntun fólgin í því að fá atvinnu og upplifa atvinnuöryggi. Upplifa ánægju í starfi og síðast og en síst ætti menntunin að skila mér þeim launum sem ég þarf til að sjá fyrir fjölskyldu minni. Menntun mín uppfyllir tvennt af þessu, atvinnu og ánægju í starfi. En það sama er ekki hægt að segja um launin. Launin mín gera mér ekki kleift að sjá fyrir mér og mínum, það finnst mér ekki ásættanlegt. Að fara í gegnum sex ára háskólanám og vera ekki fjárhagslega sjálfstæð. Hvaða skilaboð erum við að senda ungum konum í dag? Vertu viss um að hafa góða fyrirvinnu, vertu vel gift. Eru þetta skilaboð sem við viljum senda? Það sem einkennir ljósmæðrastéttina er að hún er kvennastétt. Aðrar kvennastéttir glíma við sama vandamál, þ.e. lág laun. Það virðist vera svo að aðrar stéttir með sambærilegt háskólanám eru að fá hærri laun en ljósmæður. Það er ekki lengur hægt að sætta sig við þetta. Þessu þarf að breyta. Einnig velti ég því fyrir mér hvað atvinnuveitandi minn er að gera. Ég starfa á Landspítalanum og þannig séð er ríkið minn atvinnuveitandi. Ríkið leggur til peninga í mína menntun með fjárfamlögum til Háskóla Íslands. Ríkið ætti þannig að vera að fjárfesta í menntun. En það er því miður þannig að fjöldi kvenna lýkur menntun í hjúkrunarfræði og ljósmóðurfræði en hverfur svo til annarra starfa þar sem launin eru betri. Hvers konar fjárfesting er það? Ætti það ekki að vera hagur í því að fá allar þessar menntuðu konur til starfa og greiða þeim viðunanndi laun? Heilbrigðisráðherra hefur talað fyrir því að gera betur við kvennastéttir í umönnuarstörfum. Nú þegar samningaviðræður eru á milli ljósmæðra og ríkisins vil ég benda á það að nú er tækifæri til að breyta þessu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason Skoðun 52 milljarðar/ári x 30 ár = EES Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson Skoðun Skoðun Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Þessi fræga setning er komin frá enskum heimspekingi að nafni Francis Bacon. Hann taldi að þekking væri lykillinn að því að geta stjórnað náttúrunni og þar með bætt líf manna. Þessi setning hefur hljómað í eyrum mínum frá því að ég var ung og kom aldrei annað til greina en að ganga menntaveginn. Hvaða menntun það yrði kom svo seinna meir og varð hjúkrunarfræði fyrir valinu til að byrja með og síðar ljósmóðurfræði. En nú spyr ég, er menntun máttur? Ljósmóðurfræði krefst sex ára háskólanáms, fjögur í hjukrunarfræði og tvö í ljósmóðurfræði.. Starfið sjálft er krefjandi, flókið, fjölbreytt, skemmtilegt, gefandi en ekki vel launað því miður. Fyrir mér er mátturinn sem fylgir menntun fólgin í því að fá atvinnu og upplifa atvinnuöryggi. Upplifa ánægju í starfi og síðast og en síst ætti menntunin að skila mér þeim launum sem ég þarf til að sjá fyrir fjölskyldu minni. Menntun mín uppfyllir tvennt af þessu, atvinnu og ánægju í starfi. En það sama er ekki hægt að segja um launin. Launin mín gera mér ekki kleift að sjá fyrir mér og mínum, það finnst mér ekki ásættanlegt. Að fara í gegnum sex ára háskólanám og vera ekki fjárhagslega sjálfstæð. Hvaða skilaboð erum við að senda ungum konum í dag? Vertu viss um að hafa góða fyrirvinnu, vertu vel gift. Eru þetta skilaboð sem við viljum senda? Það sem einkennir ljósmæðrastéttina er að hún er kvennastétt. Aðrar kvennastéttir glíma við sama vandamál, þ.e. lág laun. Það virðist vera svo að aðrar stéttir með sambærilegt háskólanám eru að fá hærri laun en ljósmæður. Það er ekki lengur hægt að sætta sig við þetta. Þessu þarf að breyta. Einnig velti ég því fyrir mér hvað atvinnuveitandi minn er að gera. Ég starfa á Landspítalanum og þannig séð er ríkið minn atvinnuveitandi. Ríkið leggur til peninga í mína menntun með fjárfamlögum til Háskóla Íslands. Ríkið ætti þannig að vera að fjárfesta í menntun. En það er því miður þannig að fjöldi kvenna lýkur menntun í hjúkrunarfræði og ljósmóðurfræði en hverfur svo til annarra starfa þar sem launin eru betri. Hvers konar fjárfesting er það? Ætti það ekki að vera hagur í því að fá allar þessar menntuðu konur til starfa og greiða þeim viðunanndi laun? Heilbrigðisráðherra hefur talað fyrir því að gera betur við kvennastéttir í umönnuarstörfum. Nú þegar samningaviðræður eru á milli ljósmæðra og ríkisins vil ég benda á það að nú er tækifæri til að breyta þessu.
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun