Ljósmóðir spyr: er menntun máttur? Hildur Sólveig Ragnarsdóttir skrifar 25. mars 2018 10:30 Þessi fræga setning er komin frá enskum heimspekingi að nafni Francis Bacon. Hann taldi að þekking væri lykillinn að því að geta stjórnað náttúrunni og þar með bætt líf manna. Þessi setning hefur hljómað í eyrum mínum frá því að ég var ung og kom aldrei annað til greina en að ganga menntaveginn. Hvaða menntun það yrði kom svo seinna meir og varð hjúkrunarfræði fyrir valinu til að byrja með og síðar ljósmóðurfræði. En nú spyr ég, er menntun máttur? Ljósmóðurfræði krefst sex ára háskólanáms, fjögur í hjukrunarfræði og tvö í ljósmóðurfræði.. Starfið sjálft er krefjandi, flókið, fjölbreytt, skemmtilegt, gefandi en ekki vel launað því miður. Fyrir mér er mátturinn sem fylgir menntun fólgin í því að fá atvinnu og upplifa atvinnuöryggi. Upplifa ánægju í starfi og síðast og en síst ætti menntunin að skila mér þeim launum sem ég þarf til að sjá fyrir fjölskyldu minni. Menntun mín uppfyllir tvennt af þessu, atvinnu og ánægju í starfi. En það sama er ekki hægt að segja um launin. Launin mín gera mér ekki kleift að sjá fyrir mér og mínum, það finnst mér ekki ásættanlegt. Að fara í gegnum sex ára háskólanám og vera ekki fjárhagslega sjálfstæð. Hvaða skilaboð erum við að senda ungum konum í dag? Vertu viss um að hafa góða fyrirvinnu, vertu vel gift. Eru þetta skilaboð sem við viljum senda? Það sem einkennir ljósmæðrastéttina er að hún er kvennastétt. Aðrar kvennastéttir glíma við sama vandamál, þ.e. lág laun. Það virðist vera svo að aðrar stéttir með sambærilegt háskólanám eru að fá hærri laun en ljósmæður. Það er ekki lengur hægt að sætta sig við þetta. Þessu þarf að breyta. Einnig velti ég því fyrir mér hvað atvinnuveitandi minn er að gera. Ég starfa á Landspítalanum og þannig séð er ríkið minn atvinnuveitandi. Ríkið leggur til peninga í mína menntun með fjárfamlögum til Háskóla Íslands. Ríkið ætti þannig að vera að fjárfesta í menntun. En það er því miður þannig að fjöldi kvenna lýkur menntun í hjúkrunarfræði og ljósmóðurfræði en hverfur svo til annarra starfa þar sem launin eru betri. Hvers konar fjárfesting er það? Ætti það ekki að vera hagur í því að fá allar þessar menntuðu konur til starfa og greiða þeim viðunanndi laun? Heilbrigðisráðherra hefur talað fyrir því að gera betur við kvennastéttir í umönnuarstörfum. Nú þegar samningaviðræður eru á milli ljósmæðra og ríkisins vil ég benda á það að nú er tækifæri til að breyta þessu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 24.05.2025 Halldór #blessmeta - önnur grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir Skoðun Hamas og átökin við Ísrael – hvað er ekki sagt upphátt? Einar G Harðarson Skoðun Hvers virði er lambakjöt? Hafliði Halldórsson Skoðun Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir Skoðun Nú þurfa foreldrar að vera hugrakkir Jón Pétur Zimsen Skoðun „Litla stúlkan og ruddarnir“ - Hugleiðing um stöðu Íslands á alþj.vettv. Flosi Þorgeirsson Skoðun Daði Már týnir sjálfum sér Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Þjóðareign, trú og skattar Svanur Guðmundsson Skoðun Tuttugu ár af röddum sem áður voru þaggaðar, og framtíðin er okkar Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Skoðun Skoðun Tuttugu ár af röddum sem áður voru þaggaðar, og framtíðin er okkar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun #blessmeta - önnur grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er lambakjöt? Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Lífið er eins og konfektkassi, þú veist aldrei hvernig mola þú færð Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Þjóðareign, trú og skattar Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hamas og átökin við Ísrael – hvað er ekki sagt upphátt? Einar G Harðarson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar máltíðir fyrir leikskólabörn Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Næstu sólarhringar á Gaza skipta sköpum Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Huglæg réttlætiskennd og skattar á verðmætasköpun Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Loksins fær þyrlan heimili fyrir norðan Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnvalda Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir skrifar Skoðun Við skuldum þeim að hlusta Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun „Litla stúlkan og ruddarnir“ - Hugleiðing um stöðu Íslands á alþj.vettv. Flosi Þorgeirsson skrifar Skoðun Mikilvæg gagnrýni eða tilraun til valdayfirtöku í Sósíalistaflokknum? Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Matvælaverð hefur nær þrefaldast frá stofnun Viðskiptaráðs! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Skoðun Alvarleg staða í umhverfi fréttamiðla Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Stéttarkerfi Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum Hamas. Einungis þannig getum við stöðvað hryllinginn á Gaza BIrgir Finnsson skrifar Skoðun Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025 Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Æfingin skapar meistarann! Sigurjón Már Fox Gunnarsson skrifar Skoðun 140 sinnum líklegra að verða fyrir eldingu Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Traust í húfi Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Verðmætasköpun án virðingar Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Skoðun Daði Már týnir sjálfum sér Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Samhljómur við náttúruna og sjálfbæra þróun Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Aðgerðir gegn mansali í forgangi Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Enginn á verðinum – um ábyrgð, framtíðarsýn og mikilvægi forvirkrar stjórnsýslu Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Framtíðin fær húsnæði Ingunn Gunnarsdóttir skrifar Sjá meira
Þessi fræga setning er komin frá enskum heimspekingi að nafni Francis Bacon. Hann taldi að þekking væri lykillinn að því að geta stjórnað náttúrunni og þar með bætt líf manna. Þessi setning hefur hljómað í eyrum mínum frá því að ég var ung og kom aldrei annað til greina en að ganga menntaveginn. Hvaða menntun það yrði kom svo seinna meir og varð hjúkrunarfræði fyrir valinu til að byrja með og síðar ljósmóðurfræði. En nú spyr ég, er menntun máttur? Ljósmóðurfræði krefst sex ára háskólanáms, fjögur í hjukrunarfræði og tvö í ljósmóðurfræði.. Starfið sjálft er krefjandi, flókið, fjölbreytt, skemmtilegt, gefandi en ekki vel launað því miður. Fyrir mér er mátturinn sem fylgir menntun fólgin í því að fá atvinnu og upplifa atvinnuöryggi. Upplifa ánægju í starfi og síðast og en síst ætti menntunin að skila mér þeim launum sem ég þarf til að sjá fyrir fjölskyldu minni. Menntun mín uppfyllir tvennt af þessu, atvinnu og ánægju í starfi. En það sama er ekki hægt að segja um launin. Launin mín gera mér ekki kleift að sjá fyrir mér og mínum, það finnst mér ekki ásættanlegt. Að fara í gegnum sex ára háskólanám og vera ekki fjárhagslega sjálfstæð. Hvaða skilaboð erum við að senda ungum konum í dag? Vertu viss um að hafa góða fyrirvinnu, vertu vel gift. Eru þetta skilaboð sem við viljum senda? Það sem einkennir ljósmæðrastéttina er að hún er kvennastétt. Aðrar kvennastéttir glíma við sama vandamál, þ.e. lág laun. Það virðist vera svo að aðrar stéttir með sambærilegt háskólanám eru að fá hærri laun en ljósmæður. Það er ekki lengur hægt að sætta sig við þetta. Þessu þarf að breyta. Einnig velti ég því fyrir mér hvað atvinnuveitandi minn er að gera. Ég starfa á Landspítalanum og þannig séð er ríkið minn atvinnuveitandi. Ríkið leggur til peninga í mína menntun með fjárfamlögum til Háskóla Íslands. Ríkið ætti þannig að vera að fjárfesta í menntun. En það er því miður þannig að fjöldi kvenna lýkur menntun í hjúkrunarfræði og ljósmóðurfræði en hverfur svo til annarra starfa þar sem launin eru betri. Hvers konar fjárfesting er það? Ætti það ekki að vera hagur í því að fá allar þessar menntuðu konur til starfa og greiða þeim viðunanndi laun? Heilbrigðisráðherra hefur talað fyrir því að gera betur við kvennastéttir í umönnuarstörfum. Nú þegar samningaviðræður eru á milli ljósmæðra og ríkisins vil ég benda á það að nú er tækifæri til að breyta þessu.
Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir Skoðun
Skoðun Tuttugu ár af röddum sem áður voru þaggaðar, og framtíðin er okkar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar
Skoðun Lífið er eins og konfektkassi, þú veist aldrei hvernig mola þú færð Elín Íris Fanndal skrifar
Skoðun Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir skrifar
Skoðun „Litla stúlkan og ruddarnir“ - Hugleiðing um stöðu Íslands á alþj.vettv. Flosi Þorgeirsson skrifar
Skoðun Mikilvæg gagnrýni eða tilraun til valdayfirtöku í Sósíalistaflokknum? Ása Lind Finnbogadóttir skrifar
Skoðun Matvælaverð hefur nær þrefaldast frá stofnun Viðskiptaráðs! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar
Skoðun Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025 Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar
Skoðun Enginn á verðinum – um ábyrgð, framtíðarsýn og mikilvægi forvirkrar stjórnsýslu Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir Skoðun