Varasamt ferðaveður á Suðausturlandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. mars 2018 23:21 Vindaspá − Þriðjudagur kl. 12:00 Skjáskot/Veðurstofa Íslands Veðurstofa Íslands spáir suðaustan hvassviðri eða stormi á Suðvestanverðu landinu fram á morgun og snörpum vindstrengjum við fjöll. Er þetta varasamt ferðaveður samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofunni í kvöld. Gul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland til hádegis á morgun, þriðjudag. Spáð er suðaustan 15-25 m/s en hvassast undir Eyjafjöllum og mjög snarpar vindhviður á þeim slóðum. Eins má búast við rigningu eða slyddu á köflum. Einnig er gul viðvörun í gildi fyrir miðhálendið til 10 í fyrramálið. Suðaustan 20-28 m/s og él, einkum sunnan jökla. Slæmt ferðaveður. Á morgun er spáð suðaustan 15-23 m/s og rigningu eða slyddu sunnan- og vestanlands. Heldur hægari vindur annars staðar með éljum austast, en þurrt á Norðurlandi. Austan 8-18 á morgun, hvassast með S-ströndinni. Úrkomulítið síðdegis, en él SA- og A-lands. Hiti yfirleitt 0 til 7 stig að deginum.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Austan og norðaustan 13-20 m/s, en 20-25 á Suðausturlandi og einnig syðst á landinu. Rigning eða slydda suðaustan- og austanlands, en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Hiti 1 til 7 stig, hlýjast á Suðvesturlandi.Á fimmtudag (skírdagur):Hæg austlæg eða breytileg átt, en norðaustan 8-13 syðst á landinu. Víða léttskýjað, en dálítil snjókoma eða slydda austanlands. Hiti breytist lítið. Á föstudag (föstudagurinn langi):Hæg breytileg átt. Skúrir eða él í flestum landshlutum og hiti 0 til 5 stig. Á laugardag:Gengur í norðanátt með snjókomu eða éljum, einkum um landið norðanvert. Kólnandi veður. Á sunnudag (páskadagur) og mánudag (annar í páskum):Útlit fyrir norðanátt með með éljum. Mjög kalt í veðri. Veður Tengdar fréttir Stormur í dag og „viðkvæm staða“ í kvöld Núna með morgninum gengur í suðaustan storm sunnan- og suðvestanlands. 26. mars 2018 07:02 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sjá meira
Veðurstofa Íslands spáir suðaustan hvassviðri eða stormi á Suðvestanverðu landinu fram á morgun og snörpum vindstrengjum við fjöll. Er þetta varasamt ferðaveður samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofunni í kvöld. Gul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland til hádegis á morgun, þriðjudag. Spáð er suðaustan 15-25 m/s en hvassast undir Eyjafjöllum og mjög snarpar vindhviður á þeim slóðum. Eins má búast við rigningu eða slyddu á köflum. Einnig er gul viðvörun í gildi fyrir miðhálendið til 10 í fyrramálið. Suðaustan 20-28 m/s og él, einkum sunnan jökla. Slæmt ferðaveður. Á morgun er spáð suðaustan 15-23 m/s og rigningu eða slyddu sunnan- og vestanlands. Heldur hægari vindur annars staðar með éljum austast, en þurrt á Norðurlandi. Austan 8-18 á morgun, hvassast með S-ströndinni. Úrkomulítið síðdegis, en él SA- og A-lands. Hiti yfirleitt 0 til 7 stig að deginum.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Austan og norðaustan 13-20 m/s, en 20-25 á Suðausturlandi og einnig syðst á landinu. Rigning eða slydda suðaustan- og austanlands, en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Hiti 1 til 7 stig, hlýjast á Suðvesturlandi.Á fimmtudag (skírdagur):Hæg austlæg eða breytileg átt, en norðaustan 8-13 syðst á landinu. Víða léttskýjað, en dálítil snjókoma eða slydda austanlands. Hiti breytist lítið. Á föstudag (föstudagurinn langi):Hæg breytileg átt. Skúrir eða él í flestum landshlutum og hiti 0 til 5 stig. Á laugardag:Gengur í norðanátt með snjókomu eða éljum, einkum um landið norðanvert. Kólnandi veður. Á sunnudag (páskadagur) og mánudag (annar í páskum):Útlit fyrir norðanátt með með éljum. Mjög kalt í veðri.
Veður Tengdar fréttir Stormur í dag og „viðkvæm staða“ í kvöld Núna með morgninum gengur í suðaustan storm sunnan- og suðvestanlands. 26. mars 2018 07:02 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sjá meira
Stormur í dag og „viðkvæm staða“ í kvöld Núna með morgninum gengur í suðaustan storm sunnan- og suðvestanlands. 26. mars 2018 07:02