Þátttaka ÍBV í Evrópukeppninni hefur áhrif á leiki allra hinna liðanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2018 14:30 Sigurbergur Sveinsson í leik með ÍBV á móti Val. Vísir/Stefán Lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta mun fara fram fjórum dögum fyrr en áætlað var. Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem var sagt frá niðurstöðu fundar hennar. Mótanefnd HSÍ hefur ákveðið að lokaumferðin skuli fara fram miðvikudaginn 21. mars kl.19:30 en hún átti að fara fram sunnudaginn 25. mars. „Vegna þátttöku ÍBV í Evrópukeppni, getur lokaumferðin ekki farið fram á tilsettum tíma, en skv. reglugerð HSÍ um handknattleiksmót skal umferðin öll leikin á sama tíma,“ segir í fréttatilkynningunni. ÍBV-liðið er komið alla leið í átta liða úrslit Áskorendakeppni Evrópu þar sem liðið mætir rússneska liðinu SKIF Krasnodar. Leikirnir fara fram 25. mars í Rússlandi og svo 31. mars eða 1. apríl í Vestmanneyjum. Eyjamenn eru eina liðið sem er ennþá inn í Evrópukeppninni en liðið hefur þegar slegið út HC Gomel frá Hvíta-Rússlandi og Ramhat Hashron frá Ísrael. „Mótanefnd skal að öllu jöfnu raða leikjum í síðustu tveimur umferðum í efstu deildum karla og kvenna á sama tíma. Leikir í þessum umferðum, sem geta haft úrslitaáhrif á stöðu liða í efstu sætum (rétt til þátttöku í úrslitakeppni/umspili), skulu ávallt fara fram á sama tíma. -18- Sama á við um leiki, sem geta haft úrslitaáhrif á fall úr deild. Liði, sem ferðast til leiks í þessum umferðum, er óheimilt að treysta á flug á leikdegi og skal nota annan ferðamáta til að komast á leikstað á réttum tíma,“ segir ennfremur í fréttatilkynningunni. Næstsíðasta umferðin fer fram sunnudaginn 18. mars þannig að í stað þess að það séu sjö dagar á milli leikjanna þá spila öll liðin tvo leiki á fjórum dögum.Leikirnir í lokaumferðinni: Selfoss - Víkingur Haukar - Valur Fram - ÍBV Stjarnan - FH Grótta - Fjölnir Afturelding - ÍR Olís-deild karla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Sjá meira
Lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta mun fara fram fjórum dögum fyrr en áætlað var. Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem var sagt frá niðurstöðu fundar hennar. Mótanefnd HSÍ hefur ákveðið að lokaumferðin skuli fara fram miðvikudaginn 21. mars kl.19:30 en hún átti að fara fram sunnudaginn 25. mars. „Vegna þátttöku ÍBV í Evrópukeppni, getur lokaumferðin ekki farið fram á tilsettum tíma, en skv. reglugerð HSÍ um handknattleiksmót skal umferðin öll leikin á sama tíma,“ segir í fréttatilkynningunni. ÍBV-liðið er komið alla leið í átta liða úrslit Áskorendakeppni Evrópu þar sem liðið mætir rússneska liðinu SKIF Krasnodar. Leikirnir fara fram 25. mars í Rússlandi og svo 31. mars eða 1. apríl í Vestmanneyjum. Eyjamenn eru eina liðið sem er ennþá inn í Evrópukeppninni en liðið hefur þegar slegið út HC Gomel frá Hvíta-Rússlandi og Ramhat Hashron frá Ísrael. „Mótanefnd skal að öllu jöfnu raða leikjum í síðustu tveimur umferðum í efstu deildum karla og kvenna á sama tíma. Leikir í þessum umferðum, sem geta haft úrslitaáhrif á stöðu liða í efstu sætum (rétt til þátttöku í úrslitakeppni/umspili), skulu ávallt fara fram á sama tíma. -18- Sama á við um leiki, sem geta haft úrslitaáhrif á fall úr deild. Liði, sem ferðast til leiks í þessum umferðum, er óheimilt að treysta á flug á leikdegi og skal nota annan ferðamáta til að komast á leikstað á réttum tíma,“ segir ennfremur í fréttatilkynningunni. Næstsíðasta umferðin fer fram sunnudaginn 18. mars þannig að í stað þess að það séu sjö dagar á milli leikjanna þá spila öll liðin tvo leiki á fjórum dögum.Leikirnir í lokaumferðinni: Selfoss - Víkingur Haukar - Valur Fram - ÍBV Stjarnan - FH Grótta - Fjölnir Afturelding - ÍR
Olís-deild karla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Sjá meira