„Erum að úthluta meira en elstu menn muna“ Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 2. mars 2018 16:45 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, kynnti uppbygginaráformum í Reykjavík í dag. Mynd/samsett „Reykjavík var að úthluta metfjölda lóða í fyrra eða 1711,“ segir Dagur B Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur. „En á fyrri hluta þessa árs verðum við með um 1200 íbúðir til viðbótar þannig að við erum að úthluta meira en elstu menn muna.“ Reykjavíkurborg stóð fyrir kynningarfundi í Ráðhúsinu í morgun þar sem borgarstjóri kynnti lóðaúthlutanir og byggingaráform borgarinnar. Hafin var smíði á 923 íbúðum í fyrra og 482 voru fullgerðar eða teknar í notkun sama ár. Á árunum 2014 til 2018 var þá hafin uppbygging á 3568 íbúðum. Í ár gera framkvæmdaraðilar ráð fyrir því að geta afhent 768 íbúðir og enn fleiri árið 2019.Afending íbúða á næstu árum í ReykjavíkInfogramDagur segir að fjölmörg svæði á borgarlandinu séu að opna og unnið sé í því að útdeila lóðum á þeim svæðum sem fólk sér fyrir sér að búa á. „Við erum að úthluta lóðum á eftirsóttum svæðum eins og í Fossvoginum við Sléttuveg og Nauthólsvegi við rætur Öskjuhlíðar á næstu vikum,“ segir Dagur. „Það eru líka að koma inn lóðir í Úlfarsárdal. Við munum klára útboðsskilmálana vegna þeirra í næstu viku. Við erum þá búin að selja byggingarrétt fyrir um 300 íbúðir í Gufunesi þar verður nýtt og spennandi svæði þar sem kvikmyndaiðnaðurinn er að koma sér fyrir. Við verðum klár með fleiri lóðir þar seinna á þessu ári.“ Þá er þriðji áfangi Bryggjuhverfis í deiluskipulagsauglýsingu og fyrsti áfangi þess verkefnis gæti farið í uppbyggingu næsta vor. „Og svo er það Skerjarfjörðurinn sem er mjög spennandi svæði þar sem liggur fyrir rammaskipulag og við munum kalla þar til þróunaraðila.“ Hann segir að þessi nýju svæði sem séu að opnast bæti hundruðum íbúða við þær tæplega 1200 íbúðir sem fylgja lóðunum sem verður úthlutað nú fyrri part árs.Hér að neðan má sjá kynningarfundinn í heild sinni. Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
„Reykjavík var að úthluta metfjölda lóða í fyrra eða 1711,“ segir Dagur B Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur. „En á fyrri hluta þessa árs verðum við með um 1200 íbúðir til viðbótar þannig að við erum að úthluta meira en elstu menn muna.“ Reykjavíkurborg stóð fyrir kynningarfundi í Ráðhúsinu í morgun þar sem borgarstjóri kynnti lóðaúthlutanir og byggingaráform borgarinnar. Hafin var smíði á 923 íbúðum í fyrra og 482 voru fullgerðar eða teknar í notkun sama ár. Á árunum 2014 til 2018 var þá hafin uppbygging á 3568 íbúðum. Í ár gera framkvæmdaraðilar ráð fyrir því að geta afhent 768 íbúðir og enn fleiri árið 2019.Afending íbúða á næstu árum í ReykjavíkInfogramDagur segir að fjölmörg svæði á borgarlandinu séu að opna og unnið sé í því að útdeila lóðum á þeim svæðum sem fólk sér fyrir sér að búa á. „Við erum að úthluta lóðum á eftirsóttum svæðum eins og í Fossvoginum við Sléttuveg og Nauthólsvegi við rætur Öskjuhlíðar á næstu vikum,“ segir Dagur. „Það eru líka að koma inn lóðir í Úlfarsárdal. Við munum klára útboðsskilmálana vegna þeirra í næstu viku. Við erum þá búin að selja byggingarrétt fyrir um 300 íbúðir í Gufunesi þar verður nýtt og spennandi svæði þar sem kvikmyndaiðnaðurinn er að koma sér fyrir. Við verðum klár með fleiri lóðir þar seinna á þessu ári.“ Þá er þriðji áfangi Bryggjuhverfis í deiluskipulagsauglýsingu og fyrsti áfangi þess verkefnis gæti farið í uppbyggingu næsta vor. „Og svo er það Skerjarfjörðurinn sem er mjög spennandi svæði þar sem liggur fyrir rammaskipulag og við munum kalla þar til þróunaraðila.“ Hann segir að þessi nýju svæði sem séu að opnast bæti hundruðum íbúða við þær tæplega 1200 íbúðir sem fylgja lóðunum sem verður úthlutað nú fyrri part árs.Hér að neðan má sjá kynningarfundinn í heild sinni.
Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira