Aðlaðandi fólk líklegra til að vera hægrisinnað Kjartan Kjartansson skrifar 2. febrúar 2018 10:10 Álitamál er hvort að Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, staðfesti eða reyni á niðurstöður rannsóknarinnar. Vísir/AFP Fylgni er á milli hversu aðlaðandi fólk er talið og pólitískra skoðana þeirra. Niðurstaða nýrrar bandarískrar könnunar er að aðlaðandi fólk sé aðeins líklegra til að vera hægrisinnað. Hluti ástæðunnar gæti verið bjöguð sýn þess á umheiminn. Samantektarrannsóknin birtist í tímaritinu Journal of Public Economics. Höfundar hennar segja að þegar leiðrétt hefur verið fyrir efnahagslegum og félagslegum þáttum séu aðlaðandi einstaklingar líklegri til hafa pólitísk áhrif og telja sjálfa sig hægrisinnaða eða repúblikana, að því er segir í frétt The Guardian. Fjöldi rannsókna í gegnum tíðina hefur sýnt fram á að fólk sem er talið aðlaðandi hefur aðra og jákvæðari sýn á heiminn en aðrir. Það telji heiminn einfaldlega réttlátari og sanngjarnari vegna þess að það sjálft fær gjarnan aðra meðferð en annað fólk. „Útlitið skiptir máli. Þegar fólk kemur öðruvísi fram við okkur förum við að sjá heiminn á annan hátt. Rannsóknir sýna að myndarlegu fólki gengur gjarnan betur í lífinu vegna þess að annað fólk kemur öðruvísi fram við það,“ segir Rolfe Daus Peterson frá Susquehanna-háskóla. Þannig leiðir rannsókn hans og félaga hans í ljós að myndarlegt fólk geti verið haldið blindu á þjáningar annars fólks. Það verði líklegra til að tileinka sér einstaklingshyggju og hafna félagslegri aðstoð og velferðarkerfi sem vinstri vængur stjórnmálanna talar frekar fyrir. „Á vissan hátt geta aðlaðandi einstaklingar verið haldnir blindu sem leiðir til þess að þeir sjá ekki þörfina fyrir ríkisaðstoð eða stuðnings í samfélaginu,“ segja höfundar rannsóknarinnar. Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Maðurinn er fundinn Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Fylgni er á milli hversu aðlaðandi fólk er talið og pólitískra skoðana þeirra. Niðurstaða nýrrar bandarískrar könnunar er að aðlaðandi fólk sé aðeins líklegra til að vera hægrisinnað. Hluti ástæðunnar gæti verið bjöguð sýn þess á umheiminn. Samantektarrannsóknin birtist í tímaritinu Journal of Public Economics. Höfundar hennar segja að þegar leiðrétt hefur verið fyrir efnahagslegum og félagslegum þáttum séu aðlaðandi einstaklingar líklegri til hafa pólitísk áhrif og telja sjálfa sig hægrisinnaða eða repúblikana, að því er segir í frétt The Guardian. Fjöldi rannsókna í gegnum tíðina hefur sýnt fram á að fólk sem er talið aðlaðandi hefur aðra og jákvæðari sýn á heiminn en aðrir. Það telji heiminn einfaldlega réttlátari og sanngjarnari vegna þess að það sjálft fær gjarnan aðra meðferð en annað fólk. „Útlitið skiptir máli. Þegar fólk kemur öðruvísi fram við okkur förum við að sjá heiminn á annan hátt. Rannsóknir sýna að myndarlegu fólki gengur gjarnan betur í lífinu vegna þess að annað fólk kemur öðruvísi fram við það,“ segir Rolfe Daus Peterson frá Susquehanna-háskóla. Þannig leiðir rannsókn hans og félaga hans í ljós að myndarlegt fólk geti verið haldið blindu á þjáningar annars fólks. Það verði líklegra til að tileinka sér einstaklingshyggju og hafna félagslegri aðstoð og velferðarkerfi sem vinstri vængur stjórnmálanna talar frekar fyrir. „Á vissan hátt geta aðlaðandi einstaklingar verið haldnir blindu sem leiðir til þess að þeir sjá ekki þörfina fyrir ríkisaðstoð eða stuðnings í samfélaginu,“ segja höfundar rannsóknarinnar.
Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Maðurinn er fundinn Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira