Heimildarmynd í beinni Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 6. febrúar 2018 10:00 Tríóið sem stendur að tónleikunum, þau Arnór, Elmar og Dagný hlakka til kvöldsins. Við verðum með fyrstu tónleika ársins í kvöld klukkan 20 og ætlum að fjalla um sjálfan Rúnar Júlíusson, eða Hr. Rokk. Þeir verða auðvitað í Hljómahöllinni sem líka hýsir Rokksafn Íslands,“ segir Dagný Magnúsdóttir, einn þremenninganna sem standa að tónleikaröðinni Söngvaskáld á Suðurnesjum sem vakið hefur athygli tvö undanfarin ár. Hinir eru Arnór B. Vilbergsson og Elmar Þór Hauksson. Saman sjá þau um að syngja, spila og segja tónlistarsögu Reykjanessins og uppselt hefur verið á flesta tónleika. „Það má segja að um heimildarmynd í beinni sé að ræða því við segjum sögu söngvaskáldanna á milli laga og bregðum upp myndum frá ferli þeirra. Það liggur mikil vinna á bak við hverja tónleika þar sem tekin eru viðtöl við söngvaskáldin og samstarfsmenn eftir því sem kostur er og víða leitað heimilda. Ljósmyndir sýna líka bæjarbrag hvers tíma,“ lýsir Dagný. Hún segir hópinn lítið fyrir formlegheit en að mikið sé lagt upp úr afslöppuðu andrúmslofti. „Það má segja að þetta séu stofutónleikar og stundum bjóðum við gestum í sófann. Við viljum hafa allt á persónulegum nótum og ég býst við að það skíni í gegn að við þrjú skemmtum okkur manna best.“ Þau Dagný, Arnór og Elmar hafa starfað saman að ýmsum tónlistarverkefnum síðustu ár, eftir að kynni tókust með þeim í Kór Keflavíkurkirkju þar sem Arnór er organisti. Spurð hvort þau óttist ekki að verða uppiskroppa með söngvaskáld svarar Arnór: „Það er öðru nær, við eigum meira að segja kanónu eins og Gunna Þórðar eftir.“gun@frettabladid.is Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Sjá meira
Við verðum með fyrstu tónleika ársins í kvöld klukkan 20 og ætlum að fjalla um sjálfan Rúnar Júlíusson, eða Hr. Rokk. Þeir verða auðvitað í Hljómahöllinni sem líka hýsir Rokksafn Íslands,“ segir Dagný Magnúsdóttir, einn þremenninganna sem standa að tónleikaröðinni Söngvaskáld á Suðurnesjum sem vakið hefur athygli tvö undanfarin ár. Hinir eru Arnór B. Vilbergsson og Elmar Þór Hauksson. Saman sjá þau um að syngja, spila og segja tónlistarsögu Reykjanessins og uppselt hefur verið á flesta tónleika. „Það má segja að um heimildarmynd í beinni sé að ræða því við segjum sögu söngvaskáldanna á milli laga og bregðum upp myndum frá ferli þeirra. Það liggur mikil vinna á bak við hverja tónleika þar sem tekin eru viðtöl við söngvaskáldin og samstarfsmenn eftir því sem kostur er og víða leitað heimilda. Ljósmyndir sýna líka bæjarbrag hvers tíma,“ lýsir Dagný. Hún segir hópinn lítið fyrir formlegheit en að mikið sé lagt upp úr afslöppuðu andrúmslofti. „Það má segja að þetta séu stofutónleikar og stundum bjóðum við gestum í sófann. Við viljum hafa allt á persónulegum nótum og ég býst við að það skíni í gegn að við þrjú skemmtum okkur manna best.“ Þau Dagný, Arnór og Elmar hafa starfað saman að ýmsum tónlistarverkefnum síðustu ár, eftir að kynni tókust með þeim í Kór Keflavíkurkirkju þar sem Arnór er organisti. Spurð hvort þau óttist ekki að verða uppiskroppa með söngvaskáld svarar Arnór: „Það er öðru nær, við eigum meira að segja kanónu eins og Gunna Þórðar eftir.“gun@frettabladid.is
Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Sjá meira