Sá sem gaf út eldflaugaviðvörunina á Hawaii hélt að árás væri yfirvofandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. janúar 2018 18:09 Mikil ringulreið ríkti á Hawaii þann 13. janúar. Vísir/AFP Starfsmaðurinn sem sendi út eldflaugaviðvörun til þeirra sem staddir voru á Hawaii fyrir nokkrum vikum hélt að árás væri yfirvofandi. Hann hefur verið fluttur á milli starfa hjá Almannavörnum Hawaii.Töluverð skelfing greip um sig þegar viðvörun um yfirvofandi eldflaugaárás var send í fjölmörg símtæki og eftir öðrum leiðum til íbúa Hawaii og annarra sem þar voru staddir þann 13. janúar síðastliðinn. Alls tók það yfirvöld 38 mínútur að senda út opinber skilaboð þess efnis að árás væri ekki yfirvofandi.Washington Post greinir fráþví að bráðabirgðarannsókn á atvikinu hafi leitt í ljós að starfsmaðurinn sem sendi út viðvörunina hafi misskilið skilaboð sem honum bárust á meðan á æfingu sem ekki var á dagskrá stóð.Skilaboðin sem send voru á eyjaskeggja.Vísir/AFPMisskilningur vegna skyndilegrar æfingar Er atvikinu lýst sem svo að yfirmaður næturvaktarinnar hjá Almannavörnum Hawaii hafi ákveðið að prófa starfsmenn dagvaktarinnar sem voru að mæta til vinnu.Yfirmaður dagvaktarinnar taldi hins vegar að æfingin væru ætluð starfsmönnum næturvaktarinnar og fylgdist því ekki með æfingunni.Þegar yfirmaður næturvaktarinnar hringdi svo í þá starfsmenn sem tóku þátt í æfingunni var enginn til staðar til þess að hafa eftirlit með þeim.Spilaði yfirmaðurinn hljóðrituð skilaboð frá herstjórn Bandaríkjahers í Kyrrahafi um að árás væri yfirvofandi. Tekið var fram í skilaboðunum að um æfingu væri að ræða en fyrir mistök virðist einnig hafa verið fram að ekki væri um æfingu að ræða.Starfsmaðurinn sem sendi hina örlagaríku viðvörun virðist ekki hafa heyrt þann hluta skilaboðana sem tiltók að um æfingu væri að ræða. Hélt hann því að áras væri yfirvofandi og sendi út aðvörunina.Starfar hann hjá Almannavörnum Hawaii en hefur verið færður til í starfi þar sem hann hefur ekki lengur aðgang að viðvörunarkerfum. Bandaríkin Tengdar fréttir Hawaii-búar grétu, afklæddust og upplýstu um framhjáhald þegar viðvörunin barst Hvað myndir þú gera ef þú fengir skilaboð um að þú ættir hálftíma eftir ólifaðan? Íbúar Hawaii-ríkis Bandaríkjanna lentu í þessu, eins og frægt er orðið, í síðustu viku. 20. janúar 2018 07:00 Mundi ekki lykilorðið sitt og gat því ekki leiðrétt eldflaugaviðvörun Ríkisstjóri Hawaii vissi að um mistök væri að ræða en það tók meira en hálftíma að leiðrétta það. 23. janúar 2018 15:30 Ýtti á vitlausan takka og olli skelfingu á Hawaii Eldflaugaviðvörunin sem send var út til íbúa Hawaii í gær og olli skelfingu um tíma má rekja til þess að starfsmaður ýtti á vitlausan takka. 14. janúar 2018 09:00 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Starfsmaðurinn sem sendi út eldflaugaviðvörun til þeirra sem staddir voru á Hawaii fyrir nokkrum vikum hélt að árás væri yfirvofandi. Hann hefur verið fluttur á milli starfa hjá Almannavörnum Hawaii.Töluverð skelfing greip um sig þegar viðvörun um yfirvofandi eldflaugaárás var send í fjölmörg símtæki og eftir öðrum leiðum til íbúa Hawaii og annarra sem þar voru staddir þann 13. janúar síðastliðinn. Alls tók það yfirvöld 38 mínútur að senda út opinber skilaboð þess efnis að árás væri ekki yfirvofandi.Washington Post greinir fráþví að bráðabirgðarannsókn á atvikinu hafi leitt í ljós að starfsmaðurinn sem sendi út viðvörunina hafi misskilið skilaboð sem honum bárust á meðan á æfingu sem ekki var á dagskrá stóð.Skilaboðin sem send voru á eyjaskeggja.Vísir/AFPMisskilningur vegna skyndilegrar æfingar Er atvikinu lýst sem svo að yfirmaður næturvaktarinnar hjá Almannavörnum Hawaii hafi ákveðið að prófa starfsmenn dagvaktarinnar sem voru að mæta til vinnu.Yfirmaður dagvaktarinnar taldi hins vegar að æfingin væru ætluð starfsmönnum næturvaktarinnar og fylgdist því ekki með æfingunni.Þegar yfirmaður næturvaktarinnar hringdi svo í þá starfsmenn sem tóku þátt í æfingunni var enginn til staðar til þess að hafa eftirlit með þeim.Spilaði yfirmaðurinn hljóðrituð skilaboð frá herstjórn Bandaríkjahers í Kyrrahafi um að árás væri yfirvofandi. Tekið var fram í skilaboðunum að um æfingu væri að ræða en fyrir mistök virðist einnig hafa verið fram að ekki væri um æfingu að ræða.Starfsmaðurinn sem sendi hina örlagaríku viðvörun virðist ekki hafa heyrt þann hluta skilaboðana sem tiltók að um æfingu væri að ræða. Hélt hann því að áras væri yfirvofandi og sendi út aðvörunina.Starfar hann hjá Almannavörnum Hawaii en hefur verið færður til í starfi þar sem hann hefur ekki lengur aðgang að viðvörunarkerfum.
Bandaríkin Tengdar fréttir Hawaii-búar grétu, afklæddust og upplýstu um framhjáhald þegar viðvörunin barst Hvað myndir þú gera ef þú fengir skilaboð um að þú ættir hálftíma eftir ólifaðan? Íbúar Hawaii-ríkis Bandaríkjanna lentu í þessu, eins og frægt er orðið, í síðustu viku. 20. janúar 2018 07:00 Mundi ekki lykilorðið sitt og gat því ekki leiðrétt eldflaugaviðvörun Ríkisstjóri Hawaii vissi að um mistök væri að ræða en það tók meira en hálftíma að leiðrétta það. 23. janúar 2018 15:30 Ýtti á vitlausan takka og olli skelfingu á Hawaii Eldflaugaviðvörunin sem send var út til íbúa Hawaii í gær og olli skelfingu um tíma má rekja til þess að starfsmaður ýtti á vitlausan takka. 14. janúar 2018 09:00 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Hawaii-búar grétu, afklæddust og upplýstu um framhjáhald þegar viðvörunin barst Hvað myndir þú gera ef þú fengir skilaboð um að þú ættir hálftíma eftir ólifaðan? Íbúar Hawaii-ríkis Bandaríkjanna lentu í þessu, eins og frægt er orðið, í síðustu viku. 20. janúar 2018 07:00
Mundi ekki lykilorðið sitt og gat því ekki leiðrétt eldflaugaviðvörun Ríkisstjóri Hawaii vissi að um mistök væri að ræða en það tók meira en hálftíma að leiðrétta það. 23. janúar 2018 15:30
Ýtti á vitlausan takka og olli skelfingu á Hawaii Eldflaugaviðvörunin sem send var út til íbúa Hawaii í gær og olli skelfingu um tíma má rekja til þess að starfsmaður ýtti á vitlausan takka. 14. janúar 2018 09:00