HSÍ fundaði með Geir en vill einnig ræða við Guðmund Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. janúar 2018 10:30 Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fundaði með forystu handknattleikssambandsins í gær um framtíð sína. Samningur Geirs við sambandið er útrunninn og er framhaldið óljóst. Geir vildi ekki tjá sig um málið við íþróttadeild að fundi loknum og ekki náðist í formann sambandsins. Geir Sveinsson kom frá Þýskalandi í gær þar sem hann er búsettur til að funda með HSÍ í gær. Til umræðu á fundinum var frammistaða íslenska liðsins á EM í Króatíu, en þar mistókst liðinu að komast í milliriðli eins og stefnt var að. Geir sagðist í samtali við íþróttadeild ekki vilja veita viðtal um efni fundarins og ekki náðist í formann HSÍ þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir í gær. Ekki liggur því fyrir hvort frekara samstarf Geirs og HSÍ var rætt, en samkvæmt heimildum íþróttadeildar hefur HSÍ áhuga á að ræða við Geir og Guðmund Guðmundsson, sem þjálfar Barein í dag, um þjálfarastarfið. Hvort Geir eða Guðmundur, eða hvorugur, hefur áhuga á starfinu mun koma í ljós en reiknað er með frekari fréttum af þjálfaramálum landsliðsins í næstu viku. Guðmundur Guðmundsson vann silfur á Asíumótinu með Barein á dögunum en hann varð Ólympíumeistari með Danmörku í Ríó árið 2016. Hann hefur tvisvar sinnum áður þjálfað íslenska landsliðið með frábærum árangri. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Guðmundur og Barein þurftu að sætta sig við silfur Guðmundur Guðmundsson og hans menn í Barein töpuðu í úrslitaleik Asíumótsins nú í morgun gegn liði Katar 33-31. 28. janúar 2018 10:00 Lokakafli Íslendinga á móti Serbum lítur nú enn verr út Ísland klúðraði Evrópumótinu í Króatíu á skelfilegum lokakafla á móti Serbum og lokakafli Íslendinga í þessum leik á móti Serbum lítur nú enn verr út eftir mjög slaka frammistöðu Serbíu í milliriðlinum í Zagreb. 24. janúar 2018 16:29 Guðmundur: Ævintýri frá upphafi til enda Handboltaþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson segir óvíst hvað taki við hjá sér nú þegar Asíumótinu í handbolta er lokið. Þar kom hann liði Barein í úrslitaleikinn þar sem liðið tapaði naumlega gegn Katar. 29. janúar 2018 12:24 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Sjá meira
Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fundaði með forystu handknattleikssambandsins í gær um framtíð sína. Samningur Geirs við sambandið er útrunninn og er framhaldið óljóst. Geir vildi ekki tjá sig um málið við íþróttadeild að fundi loknum og ekki náðist í formann sambandsins. Geir Sveinsson kom frá Þýskalandi í gær þar sem hann er búsettur til að funda með HSÍ í gær. Til umræðu á fundinum var frammistaða íslenska liðsins á EM í Króatíu, en þar mistókst liðinu að komast í milliriðli eins og stefnt var að. Geir sagðist í samtali við íþróttadeild ekki vilja veita viðtal um efni fundarins og ekki náðist í formann HSÍ þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir í gær. Ekki liggur því fyrir hvort frekara samstarf Geirs og HSÍ var rætt, en samkvæmt heimildum íþróttadeildar hefur HSÍ áhuga á að ræða við Geir og Guðmund Guðmundsson, sem þjálfar Barein í dag, um þjálfarastarfið. Hvort Geir eða Guðmundur, eða hvorugur, hefur áhuga á starfinu mun koma í ljós en reiknað er með frekari fréttum af þjálfaramálum landsliðsins í næstu viku. Guðmundur Guðmundsson vann silfur á Asíumótinu með Barein á dögunum en hann varð Ólympíumeistari með Danmörku í Ríó árið 2016. Hann hefur tvisvar sinnum áður þjálfað íslenska landsliðið með frábærum árangri.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Guðmundur og Barein þurftu að sætta sig við silfur Guðmundur Guðmundsson og hans menn í Barein töpuðu í úrslitaleik Asíumótsins nú í morgun gegn liði Katar 33-31. 28. janúar 2018 10:00 Lokakafli Íslendinga á móti Serbum lítur nú enn verr út Ísland klúðraði Evrópumótinu í Króatíu á skelfilegum lokakafla á móti Serbum og lokakafli Íslendinga í þessum leik á móti Serbum lítur nú enn verr út eftir mjög slaka frammistöðu Serbíu í milliriðlinum í Zagreb. 24. janúar 2018 16:29 Guðmundur: Ævintýri frá upphafi til enda Handboltaþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson segir óvíst hvað taki við hjá sér nú þegar Asíumótinu í handbolta er lokið. Þar kom hann liði Barein í úrslitaleikinn þar sem liðið tapaði naumlega gegn Katar. 29. janúar 2018 12:24 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Sjá meira
Guðmundur og Barein þurftu að sætta sig við silfur Guðmundur Guðmundsson og hans menn í Barein töpuðu í úrslitaleik Asíumótsins nú í morgun gegn liði Katar 33-31. 28. janúar 2018 10:00
Lokakafli Íslendinga á móti Serbum lítur nú enn verr út Ísland klúðraði Evrópumótinu í Króatíu á skelfilegum lokakafla á móti Serbum og lokakafli Íslendinga í þessum leik á móti Serbum lítur nú enn verr út eftir mjög slaka frammistöðu Serbíu í milliriðlinum í Zagreb. 24. janúar 2018 16:29
Guðmundur: Ævintýri frá upphafi til enda Handboltaþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson segir óvíst hvað taki við hjá sér nú þegar Asíumótinu í handbolta er lokið. Þar kom hann liði Barein í úrslitaleikinn þar sem liðið tapaði naumlega gegn Katar. 29. janúar 2018 12:24