Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Anton Ingi Leifsson skrifar 12. janúar 2018 18:52 Strákarnir okkar stilla saman strengi í kvöld. vísir/ernir Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. Strákarnir okkar spiluðu oft á tíðum glimrandi handbolta, en inn á milli komu kaflar þar sem Svíar gengu á lagið. Strákarnir voru hins vegar með stáltaugar á síðustu mínútunum og unnu frábæran tveggja marka sigur, 26-24.Sjá einnig:Frábær sigur á Svíum Twitter var sem fyrr líflegur vettvangur yfir landsleik Íslands og hér að neðan má sjá brot af því besta.Gæti ekki verið meira sama um þetta sync, búnir að klára Svíana á fimmtu mínútu. 2 stig millifærð. Veisla— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 12, 2018 ég veit ekki hversu langt hljóðið er á undan hjá ykkur en leikurinn er búinn hjá mér. Ísland vann #emruv— Olé! (@olitje) January 12, 2018 Framlengja við Geir í hálfleik? Óþarfi að taka sénsinn!— Hilmar Þór (@hilmartor) January 12, 2018 Láta bara Óla og Rúnar sjá um öll skotin á meðan þeir halda sér svona um og yfir suðumark #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Ég veit ekki hver staðan er heima en hér í Split er hún 11-4. #WTF— Henry Birgir (@henrybirgir) January 12, 2018 Unun að fylgjast með Óla Gumm í þessum ham— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) January 12, 2018 EKKI BREYTA NEINU MEÐAN ÞETTA ER AÐ SPILAST SVONA! https://t.co/YkvF8XtDLR— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Sjaldan sem Sérfræðingurinn er orðlaus. En dömur mínar og herrar. Sérfræðingurinn er Orðlaus. Einar.— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) January 12, 2018 Ólafur Guðmunds að hóta Einar Boom Boom frammistöðu. Væri vel þegið.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) January 12, 2018 Tölum aðeins um Björgvin Pál í þessum fyrri hálfleik— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) January 12, 2018 Núna væri Adolf Ingi kominn með eitt vintage “þetta er komið!”— Haraldur Hróðmarsson (@HalliHrodmars) January 12, 2018 Burt séð frá hljóðtruflunum hvað er að frétta með þetta sænska lið já og sjálfsögðu hversu góðir #strakarnirokkar eru #handbolti #emruv— Þorvaldur Einarsson (@toggi17) January 12, 2018 Svíar fá ABBA þegar þeir skora. Heimta það að Ísland fái Svört Sól með Sóldögg á móti.— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) January 12, 2018 Þvílíka frammistaðan hjá Bjögga í markinu. Rosalegur. #handbolti— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) January 12, 2018 Björgvin Páll er svo góður í marki að mig langar að maka mig allan í Silver geli. Þótt það sé reyndar ekki selt lengur. Og ég er ekki með neitt hár.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 12, 2018 Er einhver sem getur útvegað mér nokkur sokkapör frá Björgvini Páli? Ég á nokkra félaga sem ég þarf að troða upp í. #handbolti #em2018 #svíÍsl— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 12, 2018 Geggjuð taktík að gefa leik gegn Þjóðverjum rétt fyrir mót. Þetta er að svínvirka. #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Tíu mörkum yfir á móti Svíum á stórmóti. Hélt ég myndi aldrei sjá það. Þvílíkt frammistaða!— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 12, 2018 Ísland hefur ekki grænan hvernig það á að spila einum fleiri, hræðilegir kaflar í bæði fyrri og seinni #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Hvernig dettur fólki í hug að vera að alltaf að tala niður þetta landslið okkar fyrir stórmót.— Gummi Ben (@GummiBen) January 12, 2018 Everybody be cool... I got this. pic.twitter.com/C7dKKdbf3p— Rikki G (@RikkiGje) January 12, 2018 Er hægt að fram á meira? Glimmer og glans spilamennska. Slæmi kaflinn og spenna + stress og svo sigur gegn Svíum. #Emruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 12, 2018 EM 2018 í handbolta Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. Strákarnir okkar spiluðu oft á tíðum glimrandi handbolta, en inn á milli komu kaflar þar sem Svíar gengu á lagið. Strákarnir voru hins vegar með stáltaugar á síðustu mínútunum og unnu frábæran tveggja marka sigur, 26-24.Sjá einnig:Frábær sigur á Svíum Twitter var sem fyrr líflegur vettvangur yfir landsleik Íslands og hér að neðan má sjá brot af því besta.Gæti ekki verið meira sama um þetta sync, búnir að klára Svíana á fimmtu mínútu. 2 stig millifærð. Veisla— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 12, 2018 ég veit ekki hversu langt hljóðið er á undan hjá ykkur en leikurinn er búinn hjá mér. Ísland vann #emruv— Olé! (@olitje) January 12, 2018 Framlengja við Geir í hálfleik? Óþarfi að taka sénsinn!— Hilmar Þór (@hilmartor) January 12, 2018 Láta bara Óla og Rúnar sjá um öll skotin á meðan þeir halda sér svona um og yfir suðumark #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Ég veit ekki hver staðan er heima en hér í Split er hún 11-4. #WTF— Henry Birgir (@henrybirgir) January 12, 2018 Unun að fylgjast með Óla Gumm í þessum ham— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) January 12, 2018 EKKI BREYTA NEINU MEÐAN ÞETTA ER AÐ SPILAST SVONA! https://t.co/YkvF8XtDLR— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Sjaldan sem Sérfræðingurinn er orðlaus. En dömur mínar og herrar. Sérfræðingurinn er Orðlaus. Einar.— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) January 12, 2018 Ólafur Guðmunds að hóta Einar Boom Boom frammistöðu. Væri vel þegið.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) January 12, 2018 Tölum aðeins um Björgvin Pál í þessum fyrri hálfleik— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) January 12, 2018 Núna væri Adolf Ingi kominn með eitt vintage “þetta er komið!”— Haraldur Hróðmarsson (@HalliHrodmars) January 12, 2018 Burt séð frá hljóðtruflunum hvað er að frétta með þetta sænska lið já og sjálfsögðu hversu góðir #strakarnirokkar eru #handbolti #emruv— Þorvaldur Einarsson (@toggi17) January 12, 2018 Svíar fá ABBA þegar þeir skora. Heimta það að Ísland fái Svört Sól með Sóldögg á móti.— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) January 12, 2018 Þvílíka frammistaðan hjá Bjögga í markinu. Rosalegur. #handbolti— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) January 12, 2018 Björgvin Páll er svo góður í marki að mig langar að maka mig allan í Silver geli. Þótt það sé reyndar ekki selt lengur. Og ég er ekki með neitt hár.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 12, 2018 Er einhver sem getur útvegað mér nokkur sokkapör frá Björgvini Páli? Ég á nokkra félaga sem ég þarf að troða upp í. #handbolti #em2018 #svíÍsl— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 12, 2018 Geggjuð taktík að gefa leik gegn Þjóðverjum rétt fyrir mót. Þetta er að svínvirka. #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Tíu mörkum yfir á móti Svíum á stórmóti. Hélt ég myndi aldrei sjá það. Þvílíkt frammistaða!— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 12, 2018 Ísland hefur ekki grænan hvernig það á að spila einum fleiri, hræðilegir kaflar í bæði fyrri og seinni #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Hvernig dettur fólki í hug að vera að alltaf að tala niður þetta landslið okkar fyrir stórmót.— Gummi Ben (@GummiBen) January 12, 2018 Everybody be cool... I got this. pic.twitter.com/C7dKKdbf3p— Rikki G (@RikkiGje) January 12, 2018 Er hægt að fram á meira? Glimmer og glans spilamennska. Slæmi kaflinn og spenna + stress og svo sigur gegn Svíum. #Emruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 12, 2018
EM 2018 í handbolta Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira