Anna Úrsúla til liðs við Val Magnús Ellert Bjarnason skrifar 18. janúar 2018 20:44 Anna Úrsúla í leik með Gróttu. vísir/vísir Handknattleiksdeild Vals hefur samið við línumanninn Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur um að leika með kvennaliði félagsins fram á vorið 2019. Félagið tilkynnti þetta á facebook síðu sinni rétt í þessu. Er um mikinn liðsfeng fyrir Val að ræða enda hefur Anna Úrsúla verið einn allra besti leikmaður Íslands undanfarin ár. Anna hefur leikið með uppeldisfélaginu Gróttu undanfarin ár og varð Íslandsmeistari með liðinu árin 2015 og 2016. Nýverið eignaðist hún sitt annað barn með sambýlismanninum Finni Ingi Stefánssyni, sem jafnframt á að baki glæstan feril með Val. Anna er öllu kunnug á Hlíðarenda en hún lék með Val árin 201-2014. Skoraði hún þá yfir 600 mörk í 150 leikjum fyrir félagið, en á þeim tíma varð Valur 4 sinnum íslandsmeistari og 3 sinnum bikarmeistari. Þá á Anna að baki 101 landsleik fyrir Íslands hönd, en í þeim hefur hún skorað 221 mark. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, er að vonum hæstánægður með komu Önnu. „Það er mjög góð viðbót við okkar öfluga hóp að fá Önnu til liðs við okkur, sér í lagi í ljósi þess að Hildur Björnsdóttir verður ekki meira með á tímabilinu. Anna er frábær handboltamaður en ekki síður mikill karakter." Íslenski handboltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Sjá meira
Handknattleiksdeild Vals hefur samið við línumanninn Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur um að leika með kvennaliði félagsins fram á vorið 2019. Félagið tilkynnti þetta á facebook síðu sinni rétt í þessu. Er um mikinn liðsfeng fyrir Val að ræða enda hefur Anna Úrsúla verið einn allra besti leikmaður Íslands undanfarin ár. Anna hefur leikið með uppeldisfélaginu Gróttu undanfarin ár og varð Íslandsmeistari með liðinu árin 2015 og 2016. Nýverið eignaðist hún sitt annað barn með sambýlismanninum Finni Ingi Stefánssyni, sem jafnframt á að baki glæstan feril með Val. Anna er öllu kunnug á Hlíðarenda en hún lék með Val árin 201-2014. Skoraði hún þá yfir 600 mörk í 150 leikjum fyrir félagið, en á þeim tíma varð Valur 4 sinnum íslandsmeistari og 3 sinnum bikarmeistari. Þá á Anna að baki 101 landsleik fyrir Íslands hönd, en í þeim hefur hún skorað 221 mark. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, er að vonum hæstánægður með komu Önnu. „Það er mjög góð viðbót við okkar öfluga hóp að fá Önnu til liðs við okkur, sér í lagi í ljósi þess að Hildur Björnsdóttir verður ekki meira með á tímabilinu. Anna er frábær handboltamaður en ekki síður mikill karakter."
Íslenski handboltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Sjá meira