Selfoss til Litháen en FH-ingar mæta króatísku liði Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. júlí 2018 09:31 Elvar Örn Jónsson og félagar í Selfossi mæta liði frá Litháen en Ásbjörn Friðriksson og hans menn í FH fara til Króatíu. Vísir/Andri Marinó Dregið var til fyrstu umferðar EHF-bikarsins í handbolta í dag í höfuðstöðvum evrópska handknattleikssambandsins en þar voru tvö íslensk lið í pottinum. Selfoss, sem sló í gegn með ungt lið í Olís-deildinni á síðustu leiktíð, er komið aftur í Evrópu eftir langa bið en það mætir Klaipeda Dragunas frá Litháen í fyrstu umferð.Men's EHF Cup final Round 1 draw results#savethedate 1/2 September - 1st leg, 8/9 September - 2nd leg pic.twitter.com/pQgpdV9ADw — EHF (@EHF) July 17, 2018 FH, sem sendi Selfyssinga í sumarfrí eftir magnaða fimm leikja undanúrslitarimmu, dróst á móti RK Dubrava frá Króatíu en FH-ingar voru hársbreidd frá því að komast í riðlakeppni EHF-bikarsins á síðustu leiktíð. ÍBV er þriðja liðið sem tekur þátt í Evrópukeppni í ár en það kemur ekki inn fyrr en í annarri umferð EHF-bikarsins. Eyjamenn töpuðu í undanúrslitum Áskorendabikarsins í fyrra fyrir Potaissa Turda líkt og Valur gerði ári áður. Fyrri leikirnir í fyrstu umferðinni fara fram 1.-2. september og 8.-9. september sem riðlar fyrstu umferð Olís-deildarinnar en svo á eftir að koma í ljós hvort Selfoss eða FH semji um að spila báða leikina sömu helgina heima eða að heiman. Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Dregið var til fyrstu umferðar EHF-bikarsins í handbolta í dag í höfuðstöðvum evrópska handknattleikssambandsins en þar voru tvö íslensk lið í pottinum. Selfoss, sem sló í gegn með ungt lið í Olís-deildinni á síðustu leiktíð, er komið aftur í Evrópu eftir langa bið en það mætir Klaipeda Dragunas frá Litháen í fyrstu umferð.Men's EHF Cup final Round 1 draw results#savethedate 1/2 September - 1st leg, 8/9 September - 2nd leg pic.twitter.com/pQgpdV9ADw — EHF (@EHF) July 17, 2018 FH, sem sendi Selfyssinga í sumarfrí eftir magnaða fimm leikja undanúrslitarimmu, dróst á móti RK Dubrava frá Króatíu en FH-ingar voru hársbreidd frá því að komast í riðlakeppni EHF-bikarsins á síðustu leiktíð. ÍBV er þriðja liðið sem tekur þátt í Evrópukeppni í ár en það kemur ekki inn fyrr en í annarri umferð EHF-bikarsins. Eyjamenn töpuðu í undanúrslitum Áskorendabikarsins í fyrra fyrir Potaissa Turda líkt og Valur gerði ári áður. Fyrri leikirnir í fyrstu umferðinni fara fram 1.-2. september og 8.-9. september sem riðlar fyrstu umferð Olís-deildarinnar en svo á eftir að koma í ljós hvort Selfoss eða FH semji um að spila báða leikina sömu helgina heima eða að heiman.
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita