„Jonny Ice“ stóð undir nafni í bandaríska háskólaboltanum í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2018 09:30 Jón Axel Guðmundsson. Vísir/Getty Íslenski körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson heldur áfram að gera frábæra hluti í bandaríska háskólakörfuboltanum en hann átti heldur betur stórleik í nótt. Jón Axel, eða „Jonny Ice“ eins og þeir kalla Grindvíkinginn, setti þá persónulegt met með því að skora 33 stig í 57-53 sigri Davidson á Wichita State en leikurinn var í Charleston Classic mótinu. Það var frábær frammistaða Jóns á æsispennandi lokamínútum sem öðru fremur sá til þess að Davidson liðið vann leikinn.RECAP: Gudmundsson and ‘Cats Claw Past Shockers, 57-53#TCC#CatsWin - https://t.co/yXtqyL5VC3 - https://t.co/k1Jka9q1Ps (@TimCowie) - https://t.co/LoyepOxLHPpic.twitter.com/OkeorhEgPh — Davidson Basketball (@DavidsonMBB) November 16, 2018Jón Axel hitti úr 9 af 14 skotum sínum utan af velli og setti niður 12 af 13 vítaskotum sínum. Hann var einnig með 8 fráköst, 3 stoðsendingar og spilaði flotta vörn. Það er óhætt að segja að Jón Axel hafi tekið upp hanskann fyrir félaga sína í liðinu því hinir leikmenn liðsins hittu aðeins úr 10 skotum (26 prósent nýting) og skoruðu samtals bara 24 stig. Jón Axel átti beinan þátt í 12 af 19 körfum Davidson með því annaðhvort að skora sjálfur eða gefa stoðsendingu.Jon Axel Gudmundsson GOES OFF for 33 as @DavidsonMBB comes from behind to defeat Wichita State. That's % of the Wildcats total points! Davidson will play #23 Purdue in our 2nd Semifinal tomorrow at 6:30 #CharlestonClassicpic.twitter.com/IuGFDkAlUF — Charleston Classic (@ESPNCharleston) November 16, 2018Staðan var 45-48 fyrir Wichita State þegar fjórar mínútur voru eftir af leiknum en þá tók Jón Axel leikinn yfir. Davidson vann síðustu fjórar mínútur leiksins 12-5 og skoraði íslenski bakvörðurinn síðustu tólf stig liðsins þar á meðal var ein þriggja stiga karfa og svo karfa og víti að auki. Körfubolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Íslenski körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson heldur áfram að gera frábæra hluti í bandaríska háskólakörfuboltanum en hann átti heldur betur stórleik í nótt. Jón Axel, eða „Jonny Ice“ eins og þeir kalla Grindvíkinginn, setti þá persónulegt met með því að skora 33 stig í 57-53 sigri Davidson á Wichita State en leikurinn var í Charleston Classic mótinu. Það var frábær frammistaða Jóns á æsispennandi lokamínútum sem öðru fremur sá til þess að Davidson liðið vann leikinn.RECAP: Gudmundsson and ‘Cats Claw Past Shockers, 57-53#TCC#CatsWin - https://t.co/yXtqyL5VC3 - https://t.co/k1Jka9q1Ps (@TimCowie) - https://t.co/LoyepOxLHPpic.twitter.com/OkeorhEgPh — Davidson Basketball (@DavidsonMBB) November 16, 2018Jón Axel hitti úr 9 af 14 skotum sínum utan af velli og setti niður 12 af 13 vítaskotum sínum. Hann var einnig með 8 fráköst, 3 stoðsendingar og spilaði flotta vörn. Það er óhætt að segja að Jón Axel hafi tekið upp hanskann fyrir félaga sína í liðinu því hinir leikmenn liðsins hittu aðeins úr 10 skotum (26 prósent nýting) og skoruðu samtals bara 24 stig. Jón Axel átti beinan þátt í 12 af 19 körfum Davidson með því annaðhvort að skora sjálfur eða gefa stoðsendingu.Jon Axel Gudmundsson GOES OFF for 33 as @DavidsonMBB comes from behind to defeat Wichita State. That's % of the Wildcats total points! Davidson will play #23 Purdue in our 2nd Semifinal tomorrow at 6:30 #CharlestonClassicpic.twitter.com/IuGFDkAlUF — Charleston Classic (@ESPNCharleston) November 16, 2018Staðan var 45-48 fyrir Wichita State þegar fjórar mínútur voru eftir af leiknum en þá tók Jón Axel leikinn yfir. Davidson vann síðustu fjórar mínútur leiksins 12-5 og skoraði íslenski bakvörðurinn síðustu tólf stig liðsins þar á meðal var ein þriggja stiga karfa og svo karfa og víti að auki.
Körfubolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira