Kóreskur sambræðingur á Prikinu Stefán Þór Hjartarson skrifar 4. október 2018 07:30 Geoffrey Þór Huntington-Williams, sem má segja að sé potturinn og pannan á Prikinu. Fréttablaðið/Anton brink Veitinga- og öldurhúsið Prikið er komið í samstarf við veitingastaðinn Kore sem hefur verið afar farsæll í Granda Mathöll – meðal annars hefur djúpsteikti kjúklingurinn sem þar er boðið upp á ítrekað selst upp og þurfa menn að hafa hraðar hendur til að ná sér í bita. Saman munu Kore og Prikið bjóða upp á eins konar sambræðing af matseðlum beggja staða, en Prikið er hvað þekktast fyrir hamborgara og morgunmat sem er hægt að panta alla daginn. „Finni á Prikinu er eins og allir vita alltaf í stuði og til í að prófa nýja hluti. Hann langaði til að hrista aðeins upp í eldhúsinu og kynna nýjar bragðtegundir á gamla góða seðlinum. Kore er svona götumatar Los Angeles-snúningur á kóreska matargerð og okkur fannst það smellpassa við Prik-konseptið – tökum einfalda pælingu sem er vitað að virkar og gerum hana vel. Það verður tekinn Prik-snúningur á þetta,“ segir Geoffrey Þór Huntington-Williams, sem má segja að sé potturinn og pannan á Prikinu.Rapparinn Birnir mætir með rímur. Fréttablaðið/Anton BrinkAtli Snær er maðurinn á bak við Kore. Hann útskrifaðist, fyrstur matreiðslunema, frá Michelin-staðnum Dill í maí síðastliðnum og hefur líka unnið á hinum gífurlega vinsæla Agern, stað Gunnars Karls Gíslasonar í New York. Boðið verður upp á hamborgara með kóresku ívafi og morgunmaturinn verður að sjálfsögðu á sínum stað fyrir þá árrisulu og mögulega þá sem þjást af timburmönnum aðeins síðar um daginn.Logi Pedro stígur á svið. Fréttablaðið/ErnirÍ kvöld verður „soft launch“ á samstarfinu og af því tilefni er smá fagnaður á Prikinu – boðið verður upp á snakk og drykk og þessi mixtúra boðin lýðnum í fyrsta sinn. Logi Pedro og rapparinn Birnir ætla að flytja nokkur góð lög og plötusnúðurinn DJ Nazareth snýr plötum. Leikar hefjast klukkan 19 og standa til 21. Samstarfið hefst svo formlega klukkan 9 á morgun, föstudagsmorgun. Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Veitinga- og öldurhúsið Prikið er komið í samstarf við veitingastaðinn Kore sem hefur verið afar farsæll í Granda Mathöll – meðal annars hefur djúpsteikti kjúklingurinn sem þar er boðið upp á ítrekað selst upp og þurfa menn að hafa hraðar hendur til að ná sér í bita. Saman munu Kore og Prikið bjóða upp á eins konar sambræðing af matseðlum beggja staða, en Prikið er hvað þekktast fyrir hamborgara og morgunmat sem er hægt að panta alla daginn. „Finni á Prikinu er eins og allir vita alltaf í stuði og til í að prófa nýja hluti. Hann langaði til að hrista aðeins upp í eldhúsinu og kynna nýjar bragðtegundir á gamla góða seðlinum. Kore er svona götumatar Los Angeles-snúningur á kóreska matargerð og okkur fannst það smellpassa við Prik-konseptið – tökum einfalda pælingu sem er vitað að virkar og gerum hana vel. Það verður tekinn Prik-snúningur á þetta,“ segir Geoffrey Þór Huntington-Williams, sem má segja að sé potturinn og pannan á Prikinu.Rapparinn Birnir mætir með rímur. Fréttablaðið/Anton BrinkAtli Snær er maðurinn á bak við Kore. Hann útskrifaðist, fyrstur matreiðslunema, frá Michelin-staðnum Dill í maí síðastliðnum og hefur líka unnið á hinum gífurlega vinsæla Agern, stað Gunnars Karls Gíslasonar í New York. Boðið verður upp á hamborgara með kóresku ívafi og morgunmaturinn verður að sjálfsögðu á sínum stað fyrir þá árrisulu og mögulega þá sem þjást af timburmönnum aðeins síðar um daginn.Logi Pedro stígur á svið. Fréttablaðið/ErnirÍ kvöld verður „soft launch“ á samstarfinu og af því tilefni er smá fagnaður á Prikinu – boðið verður upp á snakk og drykk og þessi mixtúra boðin lýðnum í fyrsta sinn. Logi Pedro og rapparinn Birnir ætla að flytja nokkur góð lög og plötusnúðurinn DJ Nazareth snýr plötum. Leikar hefjast klukkan 19 og standa til 21. Samstarfið hefst svo formlega klukkan 9 á morgun, föstudagsmorgun.
Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira