Íslenskuprófessor ósáttur við orðið epalhommi: „Ég get bara næstum farið að gráta“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 11. janúar 2018 20:00 Íslenskuprófessorinn Guðrún Kvaran gagnrýnir harðlega að orðið epalhommi hafi verið valið orð ársins 2017. Orðið sé bæði niðrandi og særandi en Guðrún skipar sig þannig í hóp með fleirum sem gagnrýnt hafa þetta umdeilda orð ársins. Það var Hildur Lilliendahl sem fyrst notaði orðið um Sindra Sindrason, fréttamann á Stöð 2, í framhaldi af viðtali sem hann tók við formann Samtaka um líkamsvirðingu. Viðmælandi sagði Sindra vera mann í forréttindastöðu en Sindri svaraði fyrir sig meðþví að telja upp nokkra minnihlutahópa sem hann tilheyrði. Svar Sindra vakti harkaleg viðbrögð og það var þá sem orðið leit fyrst dagsins ljós á samfélagsmiðlum. Daginn eftir birtist opnuauglýsing í blöðunum frá versluninni Epal sem skartaði mynd af sex þekktum samkynhneigðum karlmönnum í versluninni. Guðrún Kvaran, prófessor emeritus ííslensku við Háskóla Íslands, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem orðið epalhommi barst í tal. „Ég get bara næstum farið að gráta. Mér fannst þetta alveg skelfilegt orð og mér finnst Ríkisútvarpið ekki geta leyft sér að velja orð sem getur sært heilan hóp manna og ég fékk fjölda símhringinga, og þar á meðal tvær frá samkynhneigðum körlum, og þeir voru báðir mjög sárir og sögðu, „ef við kaupum ekki hjá Epal, ef við verslum í Ikea, erum við þá Ikea-hommar? Á að stimpla okkur eftir því hvar við verslum?“ sagði Guðrún í Bítinu í morgun. „Það voru mörg önnur góð orð, það þurfti ekki að taka þetta, en þetta er í tísku núna að tala við homma og ég hef ekkert á móti því, ég á góða vini sem eru samkynhneigðir en ég vil ekki láta fara svona með þá.“ Tengdar fréttir Hildur Lilliendahl á orð ársins 2017 Orðið epalhommi var í gær valið orð ársins. 4. janúar 2018 17:48 Orðið epalhommi reynist umdeilt: Baldur segir Hildi eitt helsta nettröll landsins Baldur Þórhallsson prófessor er afdráttarlaus um orð ársins: Epalhommi. 5. janúar 2018 14:30 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Fleiri fréttir Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Sjá meira
Íslenskuprófessorinn Guðrún Kvaran gagnrýnir harðlega að orðið epalhommi hafi verið valið orð ársins 2017. Orðið sé bæði niðrandi og særandi en Guðrún skipar sig þannig í hóp með fleirum sem gagnrýnt hafa þetta umdeilda orð ársins. Það var Hildur Lilliendahl sem fyrst notaði orðið um Sindra Sindrason, fréttamann á Stöð 2, í framhaldi af viðtali sem hann tók við formann Samtaka um líkamsvirðingu. Viðmælandi sagði Sindra vera mann í forréttindastöðu en Sindri svaraði fyrir sig meðþví að telja upp nokkra minnihlutahópa sem hann tilheyrði. Svar Sindra vakti harkaleg viðbrögð og það var þá sem orðið leit fyrst dagsins ljós á samfélagsmiðlum. Daginn eftir birtist opnuauglýsing í blöðunum frá versluninni Epal sem skartaði mynd af sex þekktum samkynhneigðum karlmönnum í versluninni. Guðrún Kvaran, prófessor emeritus ííslensku við Háskóla Íslands, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem orðið epalhommi barst í tal. „Ég get bara næstum farið að gráta. Mér fannst þetta alveg skelfilegt orð og mér finnst Ríkisútvarpið ekki geta leyft sér að velja orð sem getur sært heilan hóp manna og ég fékk fjölda símhringinga, og þar á meðal tvær frá samkynhneigðum körlum, og þeir voru báðir mjög sárir og sögðu, „ef við kaupum ekki hjá Epal, ef við verslum í Ikea, erum við þá Ikea-hommar? Á að stimpla okkur eftir því hvar við verslum?“ sagði Guðrún í Bítinu í morgun. „Það voru mörg önnur góð orð, það þurfti ekki að taka þetta, en þetta er í tísku núna að tala við homma og ég hef ekkert á móti því, ég á góða vini sem eru samkynhneigðir en ég vil ekki láta fara svona með þá.“
Tengdar fréttir Hildur Lilliendahl á orð ársins 2017 Orðið epalhommi var í gær valið orð ársins. 4. janúar 2018 17:48 Orðið epalhommi reynist umdeilt: Baldur segir Hildi eitt helsta nettröll landsins Baldur Þórhallsson prófessor er afdráttarlaus um orð ársins: Epalhommi. 5. janúar 2018 14:30 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Fleiri fréttir Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Sjá meira
Hildur Lilliendahl á orð ársins 2017 Orðið epalhommi var í gær valið orð ársins. 4. janúar 2018 17:48
Orðið epalhommi reynist umdeilt: Baldur segir Hildi eitt helsta nettröll landsins Baldur Þórhallsson prófessor er afdráttarlaus um orð ársins: Epalhommi. 5. janúar 2018 14:30