Brad Pitt tekur „hjónasvipinn“ alla leið Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. júlí 2018 19:23 Brad Pitt sést hér ásamt leikkonunum Angelinu Jolie, Gwyneth Paltrow og Jennifer Aniston. Vísir/Samsett Bandaríski leikarinn Brad Pitt hefur ósjaldan verið við kvenmann kenndur í gegnum tíðina. Athugull notandi á Twitter benti á það í vikunni að afar sterkur hjónasvipur virðist almennt vera með Pitt og heitkonum hans. Twitter-notandinn Sarah McGonagall deildi myndum af Pitt og konunum í lífi hans á reikningi sínum í vikunni. Þar kennir ýmissa grasa, enda á Pitt margar fyrrverandi kærustur. Allar eiga þær sameiginlegt að hafa á einhverjum tímapunkti líkst Pitt töluvert, eins og sést á myndunum sem fylgja tístinu. Fyrrverandi eiginkonur Pitts, leikkonurnar Jennifer Aniston og Angelina Jolie, eru þar engin undantekning. Líkindin með lokkaprúðum Pitt og Jolie eru sláandi, svo og líkindin með ungum og hressum Pitt og Aniston.Ætli þau hafi farið til sama hárgreiðslumeistara?Vísir/GettyJolie og Pitt vígaleg.Vísir/gettyÞá tileinkuðu Pitt og Gwyneth Paltrow, leikkona og kærasta Pitts á tíunda áratugnum, sér nákvæmlega sama útlit við ýmis tilefni. Hið sama má segja um Pitt og Juliette Lewis, sem einnig voru saman á tíunda áratugnum.Pitt og Paltrow á tíunda áratug síðustu aldar.Vísir/GettyLewis og Pitt, einnig á tíunda áratug síðustu aldar.Vísir/gettyHér að neðan má svo sjá umrætt tíst og enn fleiri myndir af Pitt og kærustum hans.I saw this news article about Brad Pitt and now I can't stop thinking about it. pic.twitter.com/OytJQD5rli— Sarah McGonagall (@sarahmcgbeauty) July 26, 2018 I'm obsessed with these. pic.twitter.com/hoWm7acSdK— Sarah McGonagall (@sarahmcgbeauty) July 26, 2018 This is truly the gift that keeps on giving. pic.twitter.com/XxnQgglkAq— Sarah McGonagall (@sarahmcgbeauty) July 26, 2018 Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Brad Pitt bauð tólf milljónir fyrir kvöldstund með Emilíu Clarke Leikkonan Emilia Clarke sagði skemmtilega sögu í þætti Graham Norton um helgina og snérist hún um ákveðið uppboð sem hún tók sjálft þátt í. 22. maí 2018 14:30 Brad Pitt hótaði Harvey Weinstein lífláti "Ef þú gerir eitthvað til að láta henni líða óþægilega aftur mun ég drepa þig.“ 24. maí 2018 22:30 „Hvað færðu út ef þú blandar saman Chris Hemsworth og Brad Pitt með dassi af Channing Tatum?“ Vinsældir Rúriks Gíslasonar leikmanns íslenska landsliðsins í fótbolta ætla engan enda að taka. Þann 16.júní síðastliðinn var Rúrik með um 40 þúsund fylgjendur á Instagram en þegar þetta er skrifað er hann komin með yfir 870 þúsund fylgjendur. 22. júní 2018 21:38 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Bandaríski leikarinn Brad Pitt hefur ósjaldan verið við kvenmann kenndur í gegnum tíðina. Athugull notandi á Twitter benti á það í vikunni að afar sterkur hjónasvipur virðist almennt vera með Pitt og heitkonum hans. Twitter-notandinn Sarah McGonagall deildi myndum af Pitt og konunum í lífi hans á reikningi sínum í vikunni. Þar kennir ýmissa grasa, enda á Pitt margar fyrrverandi kærustur. Allar eiga þær sameiginlegt að hafa á einhverjum tímapunkti líkst Pitt töluvert, eins og sést á myndunum sem fylgja tístinu. Fyrrverandi eiginkonur Pitts, leikkonurnar Jennifer Aniston og Angelina Jolie, eru þar engin undantekning. Líkindin með lokkaprúðum Pitt og Jolie eru sláandi, svo og líkindin með ungum og hressum Pitt og Aniston.Ætli þau hafi farið til sama hárgreiðslumeistara?Vísir/GettyJolie og Pitt vígaleg.Vísir/gettyÞá tileinkuðu Pitt og Gwyneth Paltrow, leikkona og kærasta Pitts á tíunda áratugnum, sér nákvæmlega sama útlit við ýmis tilefni. Hið sama má segja um Pitt og Juliette Lewis, sem einnig voru saman á tíunda áratugnum.Pitt og Paltrow á tíunda áratug síðustu aldar.Vísir/GettyLewis og Pitt, einnig á tíunda áratug síðustu aldar.Vísir/gettyHér að neðan má svo sjá umrætt tíst og enn fleiri myndir af Pitt og kærustum hans.I saw this news article about Brad Pitt and now I can't stop thinking about it. pic.twitter.com/OytJQD5rli— Sarah McGonagall (@sarahmcgbeauty) July 26, 2018 I'm obsessed with these. pic.twitter.com/hoWm7acSdK— Sarah McGonagall (@sarahmcgbeauty) July 26, 2018 This is truly the gift that keeps on giving. pic.twitter.com/XxnQgglkAq— Sarah McGonagall (@sarahmcgbeauty) July 26, 2018
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Brad Pitt bauð tólf milljónir fyrir kvöldstund með Emilíu Clarke Leikkonan Emilia Clarke sagði skemmtilega sögu í þætti Graham Norton um helgina og snérist hún um ákveðið uppboð sem hún tók sjálft þátt í. 22. maí 2018 14:30 Brad Pitt hótaði Harvey Weinstein lífláti "Ef þú gerir eitthvað til að láta henni líða óþægilega aftur mun ég drepa þig.“ 24. maí 2018 22:30 „Hvað færðu út ef þú blandar saman Chris Hemsworth og Brad Pitt með dassi af Channing Tatum?“ Vinsældir Rúriks Gíslasonar leikmanns íslenska landsliðsins í fótbolta ætla engan enda að taka. Þann 16.júní síðastliðinn var Rúrik með um 40 þúsund fylgjendur á Instagram en þegar þetta er skrifað er hann komin með yfir 870 þúsund fylgjendur. 22. júní 2018 21:38 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Brad Pitt bauð tólf milljónir fyrir kvöldstund með Emilíu Clarke Leikkonan Emilia Clarke sagði skemmtilega sögu í þætti Graham Norton um helgina og snérist hún um ákveðið uppboð sem hún tók sjálft þátt í. 22. maí 2018 14:30
Brad Pitt hótaði Harvey Weinstein lífláti "Ef þú gerir eitthvað til að láta henni líða óþægilega aftur mun ég drepa þig.“ 24. maí 2018 22:30
„Hvað færðu út ef þú blandar saman Chris Hemsworth og Brad Pitt með dassi af Channing Tatum?“ Vinsældir Rúriks Gíslasonar leikmanns íslenska landsliðsins í fótbolta ætla engan enda að taka. Þann 16.júní síðastliðinn var Rúrik með um 40 þúsund fylgjendur á Instagram en þegar þetta er skrifað er hann komin með yfir 870 þúsund fylgjendur. 22. júní 2018 21:38
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist