Stelpur skulda heiminum ekki neitt Benedikt Bóas skrifar 13. júní 2018 08:00 Dóra Júlía Agnarsdóttir gefur út sitt fyrsta lag á miðnætti á morgun. „Stundum er eins og stelpur þurfi að útskýra allt sem þær gera. Hvernig þær klæða sig og af hverju, hvernig þær haga sér hverju sinni, hvað þær segja og gera. En þær skulda ekki heiminum endalausa útskýringu á sjálfri sér. Þannig að lagið fjallar um kúl gellur sem eru bara að gera sitt og þannig í raun að standa með sjálfum sér,“ segir Dóra Júlía Agnarsdóttir sem gefur út sitt fyrsta lag undir listamannsnafninu J’Adora í samstarfi við Rok Records. Pálmi Ragnar Ásgeirsson, úr tvíeykinu StopWaitGo, samdi lagið og það var upprunalega gert fyrir Hagkaupsauglýsingu. Stefið festist og vildi hann gera eitthvað meira úr því og hafði samband við Dóru. „Okkur datt í hug að gera smá þema úr þessu og þannig varð til þessi Art Pop pæling. Út frá því höfðum við samband við Ágústu Ýri, sjónlistamann í New York, og hún gerði þetta líka snilldarmyndband. Stella Rósenkranz danshöfundur kom inn í þetta með hreyfingar og danspælingar,“ segir hún.Dóra Júlía lærði listfræði í Háskólanum.Hún segir að þótt lagið sé eftir Pálma sé heildarpakkinn eftir sig. „Þetta er algjört girl power,“ segir hún ákveðin. „Það er eitthvað sem ég hef staðið fyrir allt mitt líf. Það má segja að heildarmynd lagsins sé út frá mér sjálfri sem og öðrum stelpum sem vilja bara fá að vera þær sjálfar óháð þessu fyrir fram ákveðna normi sem fyrrverandi feðraveldi hefur svolítið ákvarðað.“ Dóra Júlía lærði listfræði í Háskólanum og segist hafa mikinn áhuga á listrænni stjórnun og hvernig ólík listform vinna saman. „Hugmyndin var að búa til eitthvað svolítið nýtt og skemmtilegt, þetta Art Pop dæmi. Að blanda saman ólíkum listformum, sem var til dæmis það sem ég skrifaði BA-ritgerðina mína í háskólanum um. Ný bylgja af poppi, sem blandar líka inn pælingum í okkar lífi.“ Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Sjá meira
„Stundum er eins og stelpur þurfi að útskýra allt sem þær gera. Hvernig þær klæða sig og af hverju, hvernig þær haga sér hverju sinni, hvað þær segja og gera. En þær skulda ekki heiminum endalausa útskýringu á sjálfri sér. Þannig að lagið fjallar um kúl gellur sem eru bara að gera sitt og þannig í raun að standa með sjálfum sér,“ segir Dóra Júlía Agnarsdóttir sem gefur út sitt fyrsta lag undir listamannsnafninu J’Adora í samstarfi við Rok Records. Pálmi Ragnar Ásgeirsson, úr tvíeykinu StopWaitGo, samdi lagið og það var upprunalega gert fyrir Hagkaupsauglýsingu. Stefið festist og vildi hann gera eitthvað meira úr því og hafði samband við Dóru. „Okkur datt í hug að gera smá þema úr þessu og þannig varð til þessi Art Pop pæling. Út frá því höfðum við samband við Ágústu Ýri, sjónlistamann í New York, og hún gerði þetta líka snilldarmyndband. Stella Rósenkranz danshöfundur kom inn í þetta með hreyfingar og danspælingar,“ segir hún.Dóra Júlía lærði listfræði í Háskólanum.Hún segir að þótt lagið sé eftir Pálma sé heildarpakkinn eftir sig. „Þetta er algjört girl power,“ segir hún ákveðin. „Það er eitthvað sem ég hef staðið fyrir allt mitt líf. Það má segja að heildarmynd lagsins sé út frá mér sjálfri sem og öðrum stelpum sem vilja bara fá að vera þær sjálfar óháð þessu fyrir fram ákveðna normi sem fyrrverandi feðraveldi hefur svolítið ákvarðað.“ Dóra Júlía lærði listfræði í Háskólanum og segist hafa mikinn áhuga á listrænni stjórnun og hvernig ólík listform vinna saman. „Hugmyndin var að búa til eitthvað svolítið nýtt og skemmtilegt, þetta Art Pop dæmi. Að blanda saman ólíkum listformum, sem var til dæmis það sem ég skrifaði BA-ritgerðina mína í háskólanum um. Ný bylgja af poppi, sem blandar líka inn pælingum í okkar lífi.“
Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið