Kurteisi og virðing Rakel Þórðardóttir skrifar 10. ágúst 2018 14:43 Í vor var ég svo heppin að fá að fara með gamla vinnustaðnum mínum í skólaheimsókn til Hollands. Ég heimsótti tvo skóla í Amsterdam. Það sem fyrst vakti athygli mín var þögnin í báðum skólunum. Hópurinn minn hélt fyrst að það væri frí í skólanum. Kyrrðin og rólegheitin voru slík að það hlaut að vera frí. Að það væru engin börn á svæðinu. Engir hurðaskellir, engin að hlaupa eftir göngunum, engin gól, engin grátur ekkert rifrildi og þras. En svo var ekki, þetta var ósköp venjulegur fimmtudagur í júní. Börnin sem við sáum virtust vera hamingjusöm. Þau voru að vinna í sínum verkefnum, þau töluðu saman án þess að kalla eða öskra. Þau hlustuðu á hvert annað og var engin starfsmaður til að stýra þessum samskiptum. Ég átti ekki til orð. Auðvitað geri ég mér grein fyrir því að það er til nokkuð sem heitir gestahegðun. En þarna voru krakkarnir samt sem áður mjög kurteis við starfsfólk skólans og báru virðingu fyrir starfsfólkinu. Þá fór ég að velta því fyrir mér afhverju er virðing okkur íslendingum svona framandi? Ég hef búið og starfað í Bretlandi og Bandaríkjunum og þar hagar fólk sér öðruvísi gagnvart ókunugum. Gerum við það hér? Komum við fram af virðingu við ókunnuga? Ég mun aldrei gleyma því þegar ég var tvítug í verslun í Bandaríknunum og heyrði „Can I help you Ma´am?“ Ég hélt bara áfram að skoða vöruna og datt alls ekki í hug að afgreiðslukonan í verslunni væri að tala við mig. Ég væri „Ma´am“! Ég var vön því að starfsfólk verslanna hér á Íslandi liti mig hornauga og væri pirrað að ég væri að skoða og spá. Alveg frá því að ég gat farið ein í verslunarferðir sem barn var ég vön hranalegri framkomu frá afgreiðslufólki. Oftar en ekki var skoðað í pokann hjá mér hvort ég væri að stela, þegar ég var að sendast út í mjólkurbúð á horninu. Í verslunni við grunnskólann minn var oftar en ekki hreytt í okkur krakkana sem voru að versla okkur nesti „Hvað ætlar þú að fá?“ Eins og við værum að eyðileggja daginn fyrir fólkinu sem vann þarna. En þá var ég kannski með Svala og snúð. Ekkert vesen. Í mörg ár starfaði ég í apóteki. Þar var ekki algengt að börn kæmu að versla sjálf. En það kom þó fyrir. Oftar en ekki að kaupa snúð til að gefa yngra systkyni. Eða kaupa sér sundgleraugu og kannski eitt Extra tyggjó með. Mér fannst voðalega gaman að aðstoða þessi börn og reyndi mitt besta til að koma fram við þau eins og alla aðra viðskiptavini. Minnug þessarar reynslu minnar frá því ég var barn. En þarna í apótekinu fékk ég líka svo sannalega að kenna á því hvernig fullorðið fólk getur komið fram við annað fullorðið fólk. Ég var ásökuðu um að hygla ákveðnum lyfjafyrirtækjum þegar ég bauð ódýrari lyf. Sem mér bar skilda til samkvæmt lögum. „Átt þú hlutabréf í þessu lyfjafyrirtæki?“ var spurning sem ég heyrði oft. Bara svo það sé alveg á hreinu þá er engi hluthafi í lyfjafyrirtæki að vinna á „gólfinu“ í apóteki. Þau þurfa þess ekki. Þau sitja við skrifborðið sitt og skoða hlutabréfamarkaðinn. Allan daginn. Eftir næstum því tuttugu ár í starfi sem lyfjatæknir þar sem maður mátti þola svívirðingar og hótanir nánast á hverjum degi, var komið gott. Ég átti ung börn og langur vinnudagur er ekki möguleiki fyrir fjölskyldufólk hér á Íslandi. Það dæmi gengur ekki upp. Eins og það hljómaði undarlega þá langaði mig að gera eitthvað sem gerir mig stolta Ég skráði mig í háskólanám, í kennaranám. Ég kynntist góðu og skemmtilegu fólki í þessu námi mínu. Bæði nemendum og starfsfólki. Mér fannst ég alltaf vera að læra eitthvað nýtt. Hópurinn minn í fjarnáminu vann mjög vel saman og studdum við hvert annað í gegnum námið. Hef ég eignast vini fyrir lífstíð í þessum hópi. Eftir sumarheimsóknina mína og með tilliti til þess sem ég var að læra í B.Ed náminu mínu velti ég því fyrir mér. Hvernig getum við kennt börnum virðingu? Þetta atrið var ekki til skoðunar í siðfræðiáfanganum. Hefur eflaust ekki þótt skipta máli. Er þetta menningalegur galli á íslensku þjóðinni að geta ekki verið kurteis hvort við annað? Er eðlilegt að samskipti milli ókunnugra einkennist af spælingum og að markmiðið virðist vera að niðurlægja aðra. Er hægt að ræða svona hluti í menningunni okkar opinskátt og getum við reynt að bæta okkur. Með umræðunni sem fór af stað vegna Metoo# byltingarinnar þar sem þöggun vegna kynferðisofbeldis var rofin. Finndist mér tími til komin að við sem þjóð tökum okkur á og förum að ræða aðferðir sem hjálpa okkur að vanda okkur í samskiptum við aðra. Hvernig á að koma fram við aðra af virðingu. Höfum það sem markmið í vetur. Tökum öll þátt. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir Rangar áherslur í kennaranámi Á fyrstu vikunni áttaði ég mig á því að það sem ég hafði verið að læra í kennaranáminu kom ekkert kennarastarfinu við. 25. janúar 2018 08:35 Mest lesið Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Halldór 19.07.2025 Halldór Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Sjá meira
Í vor var ég svo heppin að fá að fara með gamla vinnustaðnum mínum í skólaheimsókn til Hollands. Ég heimsótti tvo skóla í Amsterdam. Það sem fyrst vakti athygli mín var þögnin í báðum skólunum. Hópurinn minn hélt fyrst að það væri frí í skólanum. Kyrrðin og rólegheitin voru slík að það hlaut að vera frí. Að það væru engin börn á svæðinu. Engir hurðaskellir, engin að hlaupa eftir göngunum, engin gól, engin grátur ekkert rifrildi og þras. En svo var ekki, þetta var ósköp venjulegur fimmtudagur í júní. Börnin sem við sáum virtust vera hamingjusöm. Þau voru að vinna í sínum verkefnum, þau töluðu saman án þess að kalla eða öskra. Þau hlustuðu á hvert annað og var engin starfsmaður til að stýra þessum samskiptum. Ég átti ekki til orð. Auðvitað geri ég mér grein fyrir því að það er til nokkuð sem heitir gestahegðun. En þarna voru krakkarnir samt sem áður mjög kurteis við starfsfólk skólans og báru virðingu fyrir starfsfólkinu. Þá fór ég að velta því fyrir mér afhverju er virðing okkur íslendingum svona framandi? Ég hef búið og starfað í Bretlandi og Bandaríkjunum og þar hagar fólk sér öðruvísi gagnvart ókunugum. Gerum við það hér? Komum við fram af virðingu við ókunnuga? Ég mun aldrei gleyma því þegar ég var tvítug í verslun í Bandaríknunum og heyrði „Can I help you Ma´am?“ Ég hélt bara áfram að skoða vöruna og datt alls ekki í hug að afgreiðslukonan í verslunni væri að tala við mig. Ég væri „Ma´am“! Ég var vön því að starfsfólk verslanna hér á Íslandi liti mig hornauga og væri pirrað að ég væri að skoða og spá. Alveg frá því að ég gat farið ein í verslunarferðir sem barn var ég vön hranalegri framkomu frá afgreiðslufólki. Oftar en ekki var skoðað í pokann hjá mér hvort ég væri að stela, þegar ég var að sendast út í mjólkurbúð á horninu. Í verslunni við grunnskólann minn var oftar en ekki hreytt í okkur krakkana sem voru að versla okkur nesti „Hvað ætlar þú að fá?“ Eins og við værum að eyðileggja daginn fyrir fólkinu sem vann þarna. En þá var ég kannski með Svala og snúð. Ekkert vesen. Í mörg ár starfaði ég í apóteki. Þar var ekki algengt að börn kæmu að versla sjálf. En það kom þó fyrir. Oftar en ekki að kaupa snúð til að gefa yngra systkyni. Eða kaupa sér sundgleraugu og kannski eitt Extra tyggjó með. Mér fannst voðalega gaman að aðstoða þessi börn og reyndi mitt besta til að koma fram við þau eins og alla aðra viðskiptavini. Minnug þessarar reynslu minnar frá því ég var barn. En þarna í apótekinu fékk ég líka svo sannalega að kenna á því hvernig fullorðið fólk getur komið fram við annað fullorðið fólk. Ég var ásökuðu um að hygla ákveðnum lyfjafyrirtækjum þegar ég bauð ódýrari lyf. Sem mér bar skilda til samkvæmt lögum. „Átt þú hlutabréf í þessu lyfjafyrirtæki?“ var spurning sem ég heyrði oft. Bara svo það sé alveg á hreinu þá er engi hluthafi í lyfjafyrirtæki að vinna á „gólfinu“ í apóteki. Þau þurfa þess ekki. Þau sitja við skrifborðið sitt og skoða hlutabréfamarkaðinn. Allan daginn. Eftir næstum því tuttugu ár í starfi sem lyfjatæknir þar sem maður mátti þola svívirðingar og hótanir nánast á hverjum degi, var komið gott. Ég átti ung börn og langur vinnudagur er ekki möguleiki fyrir fjölskyldufólk hér á Íslandi. Það dæmi gengur ekki upp. Eins og það hljómaði undarlega þá langaði mig að gera eitthvað sem gerir mig stolta Ég skráði mig í háskólanám, í kennaranám. Ég kynntist góðu og skemmtilegu fólki í þessu námi mínu. Bæði nemendum og starfsfólki. Mér fannst ég alltaf vera að læra eitthvað nýtt. Hópurinn minn í fjarnáminu vann mjög vel saman og studdum við hvert annað í gegnum námið. Hef ég eignast vini fyrir lífstíð í þessum hópi. Eftir sumarheimsóknina mína og með tilliti til þess sem ég var að læra í B.Ed náminu mínu velti ég því fyrir mér. Hvernig getum við kennt börnum virðingu? Þetta atrið var ekki til skoðunar í siðfræðiáfanganum. Hefur eflaust ekki þótt skipta máli. Er þetta menningalegur galli á íslensku þjóðinni að geta ekki verið kurteis hvort við annað? Er eðlilegt að samskipti milli ókunnugra einkennist af spælingum og að markmiðið virðist vera að niðurlægja aðra. Er hægt að ræða svona hluti í menningunni okkar opinskátt og getum við reynt að bæta okkur. Með umræðunni sem fór af stað vegna Metoo# byltingarinnar þar sem þöggun vegna kynferðisofbeldis var rofin. Finndist mér tími til komin að við sem þjóð tökum okkur á og förum að ræða aðferðir sem hjálpa okkur að vanda okkur í samskiptum við aðra. Hvernig á að koma fram við aðra af virðingu. Höfum það sem markmið í vetur. Tökum öll þátt.
Rangar áherslur í kennaranámi Á fyrstu vikunni áttaði ég mig á því að það sem ég hafði verið að læra í kennaranáminu kom ekkert kennarastarfinu við. 25. janúar 2018 08:35
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun