Kretzschmar: Sambandið hefði átt að borga Degi meira Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2017 09:00 Dagur Sigurðsson í útsendingu ARD í Þýskalandi með þeim Gerhard Delling og Stefan Kretzschmar eftir að Þýskaland varð Evrópumeistari. Mynd/Skjáskot Stefan Kretzschmar, fyrrum landsliðsmaður Þýskalands í handbolta og einn helsti handboltasérfræðingur Þjóðverja, er enn ósáttur við að Dagur Sigurðsson muni hætta sem þjálfari þýska landsliðsins eftir HM í handbolta. Eins og kunnugt er ákvað Dagur að nýta sér riftunarákvæði í samningi sínum við þýska handknattleikssambandið. Samningur hans var í gildi til 2020 en með því að nýta sér ákvæðið gat hann hætt strax eftir HM í Frakklandi. Það gerði hann í haust og samdi við handknattleikssamband Japans til ársins 2024. Hann hefur þar störf um næstu mánaðarmót. „Þýska sambandið barðist aldrei nógu mikið fyrir því að halda Degi,“ sagði Kretzschmar í samtali við Welt am Sonntag. „Þvert á móti var því tekið þegandi og hljóðalaust þegar það var tilkynnt að hann myndi nýta sér riftunarákvæðið.“ Sjá einnig: Dagur þakkar fyrir sig: Árið sem ég borðaði hamborgara með Merkel og spilaði golf með Beckenbauer Síðan að Dagur tók við þýska landsliðinu hefur hann gert liðið að Evrópumeistara og bronsliði á Ólympíuleikum eftir margra ára lægð þýska liðsins. Kretzschmar segir að það hefði átt að borga Degi meira og fjarlægja um leið riftunarákvæðið úr samningi hans um leið og hann vann Evrópumeistaratitilinn fyrir ári síðan. „Ég veit að það var sátt á meðal þjálfara í þýsku úrvalsdeildinni að hjálpa til fjárhagslega til að halda Degi í starfi. En það virtist ekki hafa náð í gegn hjá þeim í sambandinu.“ Christian Prokop og Markus Baur eru sagðir líklegastir til að taka við starfinu af Degi. Handbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kretzschmar segir velgengni þýska landsliðsins lykilatriði "Við erum með góða drengi í landsliðinu og frábæran þjálfara. Krakkar eru byrjaðir að spila handbolta aftur.“ 31. ágúst 2016 17:00 Dagur fagnaði með íslenskum bjór í beinni útsendingu Stefan Kretzschmar kom færandi hendi eftir sigur þýska landsliðsins á EM í kvöld. 27. janúar 2016 20:29 Dagur: Ég er stoltur og þakklátur Nýkrýndur Evrópumeistari segir að árangur Þýskalands þurfi ekki endilega að koma á óvart. 31. janúar 2016 19:03 Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira
Stefan Kretzschmar, fyrrum landsliðsmaður Þýskalands í handbolta og einn helsti handboltasérfræðingur Þjóðverja, er enn ósáttur við að Dagur Sigurðsson muni hætta sem þjálfari þýska landsliðsins eftir HM í handbolta. Eins og kunnugt er ákvað Dagur að nýta sér riftunarákvæði í samningi sínum við þýska handknattleikssambandið. Samningur hans var í gildi til 2020 en með því að nýta sér ákvæðið gat hann hætt strax eftir HM í Frakklandi. Það gerði hann í haust og samdi við handknattleikssamband Japans til ársins 2024. Hann hefur þar störf um næstu mánaðarmót. „Þýska sambandið barðist aldrei nógu mikið fyrir því að halda Degi,“ sagði Kretzschmar í samtali við Welt am Sonntag. „Þvert á móti var því tekið þegandi og hljóðalaust þegar það var tilkynnt að hann myndi nýta sér riftunarákvæðið.“ Sjá einnig: Dagur þakkar fyrir sig: Árið sem ég borðaði hamborgara með Merkel og spilaði golf með Beckenbauer Síðan að Dagur tók við þýska landsliðinu hefur hann gert liðið að Evrópumeistara og bronsliði á Ólympíuleikum eftir margra ára lægð þýska liðsins. Kretzschmar segir að það hefði átt að borga Degi meira og fjarlægja um leið riftunarákvæðið úr samningi hans um leið og hann vann Evrópumeistaratitilinn fyrir ári síðan. „Ég veit að það var sátt á meðal þjálfara í þýsku úrvalsdeildinni að hjálpa til fjárhagslega til að halda Degi í starfi. En það virtist ekki hafa náð í gegn hjá þeim í sambandinu.“ Christian Prokop og Markus Baur eru sagðir líklegastir til að taka við starfinu af Degi.
Handbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kretzschmar segir velgengni þýska landsliðsins lykilatriði "Við erum með góða drengi í landsliðinu og frábæran þjálfara. Krakkar eru byrjaðir að spila handbolta aftur.“ 31. ágúst 2016 17:00 Dagur fagnaði með íslenskum bjór í beinni útsendingu Stefan Kretzschmar kom færandi hendi eftir sigur þýska landsliðsins á EM í kvöld. 27. janúar 2016 20:29 Dagur: Ég er stoltur og þakklátur Nýkrýndur Evrópumeistari segir að árangur Þýskalands þurfi ekki endilega að koma á óvart. 31. janúar 2016 19:03 Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira
Kretzschmar segir velgengni þýska landsliðsins lykilatriði "Við erum með góða drengi í landsliðinu og frábæran þjálfara. Krakkar eru byrjaðir að spila handbolta aftur.“ 31. ágúst 2016 17:00
Dagur fagnaði með íslenskum bjór í beinni útsendingu Stefan Kretzschmar kom færandi hendi eftir sigur þýska landsliðsins á EM í kvöld. 27. janúar 2016 20:29
Dagur: Ég er stoltur og þakklátur Nýkrýndur Evrópumeistari segir að árangur Þýskalands þurfi ekki endilega að koma á óvart. 31. janúar 2016 19:03
Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00