Gætum orða okkar Þórdís Jóhanna skrifar 1. desember 2017 15:00 Vinir Denna sem þekktu hann lengst og voru í lífi hans eru ekki að tala um hann í fjölmiðlum. Denni vildi það ekki. Flestir sem tala um hann segja falleg orð og láta þar við sitja, vegna þess að annað er óþarfi. Denni hafði aðra sögu að segja varðandi árin áður en hann fór í fangelsi. Hann talaði oft um hvað hann þurfti að passa þessar fyllibyttur í gamla daga þegar hann var að starfa sem umboðsmaður. Það skiptir ekki máli núna hver er að segja allan sannleikinn. Denna gramdist fátt eins mikið og þegar fólk talaði um hann í fjölmiðlum í tengslum við dóp og áfengi. Hann vildi það alls ekki. Sjálfur hefði hann getað hlaupið í fjölmiðla, gefið út metsölubækur, og talað um ófallega hluti sem hann sá í gamla daga þegar hann var umboðsmaður, en hann gerði það ekki. Hann var stærri maður en svo. Það mætti telja á annarri hendi fólkið sem Denni var náinn síðastliðin ár, og ekki margir vita hvað hann var að ganga í gegnum. Ef fólk þarf að tala um persónuleg stríð í smáatriðum, þá getur það einblínt á sig sjálft. Nú er hann dáinn, og getur ekki varið sig lengur. Virðið það sem hann hefði viljað. Þetta særði hann. Þetta er fyrir neðan allar hellur.(Höfundur var náin Þorsteini síðustu þrjú ár ævi hans.) Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Sjá meira
Vinir Denna sem þekktu hann lengst og voru í lífi hans eru ekki að tala um hann í fjölmiðlum. Denni vildi það ekki. Flestir sem tala um hann segja falleg orð og láta þar við sitja, vegna þess að annað er óþarfi. Denni hafði aðra sögu að segja varðandi árin áður en hann fór í fangelsi. Hann talaði oft um hvað hann þurfti að passa þessar fyllibyttur í gamla daga þegar hann var að starfa sem umboðsmaður. Það skiptir ekki máli núna hver er að segja allan sannleikinn. Denna gramdist fátt eins mikið og þegar fólk talaði um hann í fjölmiðlum í tengslum við dóp og áfengi. Hann vildi það alls ekki. Sjálfur hefði hann getað hlaupið í fjölmiðla, gefið út metsölubækur, og talað um ófallega hluti sem hann sá í gamla daga þegar hann var umboðsmaður, en hann gerði það ekki. Hann var stærri maður en svo. Það mætti telja á annarri hendi fólkið sem Denni var náinn síðastliðin ár, og ekki margir vita hvað hann var að ganga í gegnum. Ef fólk þarf að tala um persónuleg stríð í smáatriðum, þá getur það einblínt á sig sjálft. Nú er hann dáinn, og getur ekki varið sig lengur. Virðið það sem hann hefði viljað. Þetta særði hann. Þetta er fyrir neðan allar hellur.(Höfundur var náin Þorsteini síðustu þrjú ár ævi hans.)
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar