Fifa 18: Negla Jóa B og Gylfa en erfitt að þekkja aðra Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. september 2017 18:03 Hannes Halldórsson, markmaður landsliðsins er í miðjunni. Það styttist óðum í að knattspyrnuleikurinn ofurvinsæli FIFA 18 komi út. Íslenska karlalandsliðið er með í leiknum og hafa skeleggir notendur Youtube skoðað hvernig leikmenn íslenska landsliðsins líta út í leiknum. Youtube-rásin „FIFA All Stars" nældi sér í eintak af leiknum í gær og hefur hlaðið upp myndbandi þar sem sjá má hvernig flestir leikmenn íslenska landsliðsins líta út í tölvuleikjaformi.Sjá einnig: Margir eins og klipptir úr hryllingsmyndÓhætt er að segja að Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Sigurðsson, fulltrúar íslenska landsliðsins í ensku úrvalsdeildinni séu afar líkir sjálfum sér. Erfitt er þó að segja það sama um aðra leikmenn landsliðsins sem væru sumir hverjir óþekkjanlegir ef ekki væri fyrir nöfnin aftan á búningunum. Yfirferðina má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Strákarnir okkar í tölvuleikjaformi: Margir eins og klipptir úr hryllingsmynd Sumir eru nær óþekkjanlegir. 13. september 2017 07:46 Ísland með í FIFA 18 Samningar hafa náðst á milli EA SPORTS™ og KSÍ um að íslenska karlalandsliðið verði með í FIFA 18 sem er einn vinsælasti tölvuleikur í heimi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá KSÍ. 6. september 2017 15:10 Persónuleg sambönd Guðna komu Íslandi í FIFA 18 Ekki var útlit fyrir að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu yrði með í tölvuleiknum vinsæla FIFA 18. Persónuleg sambönd Guðna Bergssonar, formanns KSÍ, á norðurlöndunum komu málinu á hreyfingu. 7. september 2017 14:00 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Það styttist óðum í að knattspyrnuleikurinn ofurvinsæli FIFA 18 komi út. Íslenska karlalandsliðið er með í leiknum og hafa skeleggir notendur Youtube skoðað hvernig leikmenn íslenska landsliðsins líta út í leiknum. Youtube-rásin „FIFA All Stars" nældi sér í eintak af leiknum í gær og hefur hlaðið upp myndbandi þar sem sjá má hvernig flestir leikmenn íslenska landsliðsins líta út í tölvuleikjaformi.Sjá einnig: Margir eins og klipptir úr hryllingsmyndÓhætt er að segja að Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Sigurðsson, fulltrúar íslenska landsliðsins í ensku úrvalsdeildinni séu afar líkir sjálfum sér. Erfitt er þó að segja það sama um aðra leikmenn landsliðsins sem væru sumir hverjir óþekkjanlegir ef ekki væri fyrir nöfnin aftan á búningunum. Yfirferðina má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Strákarnir okkar í tölvuleikjaformi: Margir eins og klipptir úr hryllingsmynd Sumir eru nær óþekkjanlegir. 13. september 2017 07:46 Ísland með í FIFA 18 Samningar hafa náðst á milli EA SPORTS™ og KSÍ um að íslenska karlalandsliðið verði með í FIFA 18 sem er einn vinsælasti tölvuleikur í heimi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá KSÍ. 6. september 2017 15:10 Persónuleg sambönd Guðna komu Íslandi í FIFA 18 Ekki var útlit fyrir að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu yrði með í tölvuleiknum vinsæla FIFA 18. Persónuleg sambönd Guðna Bergssonar, formanns KSÍ, á norðurlöndunum komu málinu á hreyfingu. 7. september 2017 14:00 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Strákarnir okkar í tölvuleikjaformi: Margir eins og klipptir úr hryllingsmynd Sumir eru nær óþekkjanlegir. 13. september 2017 07:46
Ísland með í FIFA 18 Samningar hafa náðst á milli EA SPORTS™ og KSÍ um að íslenska karlalandsliðið verði með í FIFA 18 sem er einn vinsælasti tölvuleikur í heimi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá KSÍ. 6. september 2017 15:10
Persónuleg sambönd Guðna komu Íslandi í FIFA 18 Ekki var útlit fyrir að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu yrði með í tölvuleiknum vinsæla FIFA 18. Persónuleg sambönd Guðna Bergssonar, formanns KSÍ, á norðurlöndunum komu málinu á hreyfingu. 7. september 2017 14:00