Uppstokkun í sænsku ríkisstjórninni Kjartan Kjartansson skrifar 27. júlí 2017 09:18 Ekkert fararsnið er á Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, þrátt fyrir hneykslismál. Vísir/AFP Sænska ríkisstjórnin mun sitja áfram þó að tveir ráðherrar hennar sem báru ábyrgð á klúðri með útvistun tölvukerfis ríkisstofnunar hverfi á braut. Stefan Löfven, forsætisráðherra, tilkynnti um þetta á blaðamannafundi í morgun. Minnihlutastjórn Löfven hefur verið sögð riða til falls vegna hneykslismálsins. Viðkvæm persónugreinanleg gögn samgöngustofnunar Svíþjóðar voru aðgengileg óviðkomandi aðilum eftir klúður við útboð og útvistun á rekstri tölvukerfis þess. Stjórnarandstaðan lagði í gær fram vantrauststillögu á hendur Önnu Johansson, innviðaráðherra, Peter Hultqvist, varnarmálaráðherra, og Anders Ygeman, innanríkisráðherra, „Ég ætla ekki að steypa Svíþjóð út í stjórnarkreppu,“ sagði Löfven við upphaf blaðamannafundarins í morgun þar sem hann kynnti breytingar á ríkisstjórninni, að því er kemur fram í beinni lýsingu sænska ríkisútvarpsins SVT.Tveir segja af sér, einn stígur til hliðar vegna heilsufarsástæðnaTilkynnti hann að þrír ráðherrar hverfi úr stjórninni en þrír nýir taka sæti í henni og sá fjórði færir sig á milli ráðuneyta. Ygeman segir hann láta af ráðherraembætti að eigin ósk. Hann tekur við sem þingflokksformaður sósíaldemókrata í sænska þinginu. Við sæti hans tekur Morgan Johansson. Thomas Eneroth, sósíaldemókrati, tekur við sem innviðaráðherra af Önnu Johansson. Hann hefur verið þingflokksformaður flokksins.Leiðtogar stjórnarandstöðunnar tilkynntu um að þeir hygðust leggja fram tillögu að vantrausti á þrjá ráðherra. Tveir þeirra hafa nú sagt af sér.Vísir/EPAHultqvist ætlar að hins vegar að sitja áfram sem varnarmálaráðherra en Löfven sagði ekki rétt að draga hann til ábyrgðar fyrir klúðrið með samgöngustofnunina. „Ég er ennþá tilbúinn að axla ábyrgð sem varnarmálaráðherra,“ sagði Hultqvist á blaðamannafundinum. Gabriel Wikström, lýðheilsuráðherra, hefur óskað eftir að láta af embætti af heilsufarsástæðum. Annika Strandhäll, sósíaldemókrati, verður nýr félagsmálaráðherra og Heléne Fritzon verður innflytjendamálaráðherra. Tengdar fréttir Sænska ríkisstjórnin boðar til fréttamannafundar í fyrramálið Þar verður brugðist við yfirvofandi vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar gegn þremur ráðherrum vegna gagnaöryggishneykslis. 26. júlí 2017 17:21 Hneyksli vegna ríkisleyndarmála skekur sænsku ríkisstjórnina Ráðherrar í sænsku ríkisstjórninni eru sagðir valtir í sessi vegna klúðurs þegar rekstur tölvukerfis samgöngustofnunarinnar var boðinn út. Viðkvæmar persónugreinanlegar upplýsingar voru aðgengilegar starfsmönnum fyrirtækisins sem fékk samninginn þó að þeir hefðu ekki öryggisheimild til þess. 24. júlí 2017 14:53 Sænska stjórnarandstaðan krefst afsagnar ráðherra Þrír ráðherrar í minnihlutastjórn Stefans Löfven forsætisráðherra Svíþjóðar eiga yfir höfði sér vantraust á þingi vegna hneykslismál sem varðar gagnaöryggi ríkisins. Stjórnin gæti jafnvel riðað til falls verði vanstrauststillaga stjórnarandstöðunnar samþykkt. 26. júlí 2017 13:11 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Sænska ríkisstjórnin mun sitja áfram þó að tveir ráðherrar hennar sem báru ábyrgð á klúðri með útvistun tölvukerfis ríkisstofnunar hverfi á braut. Stefan Löfven, forsætisráðherra, tilkynnti um þetta á blaðamannafundi í morgun. Minnihlutastjórn Löfven hefur verið sögð riða til falls vegna hneykslismálsins. Viðkvæm persónugreinanleg gögn samgöngustofnunar Svíþjóðar voru aðgengileg óviðkomandi aðilum eftir klúður við útboð og útvistun á rekstri tölvukerfis þess. Stjórnarandstaðan lagði í gær fram vantrauststillögu á hendur Önnu Johansson, innviðaráðherra, Peter Hultqvist, varnarmálaráðherra, og Anders Ygeman, innanríkisráðherra, „Ég ætla ekki að steypa Svíþjóð út í stjórnarkreppu,“ sagði Löfven við upphaf blaðamannafundarins í morgun þar sem hann kynnti breytingar á ríkisstjórninni, að því er kemur fram í beinni lýsingu sænska ríkisútvarpsins SVT.Tveir segja af sér, einn stígur til hliðar vegna heilsufarsástæðnaTilkynnti hann að þrír ráðherrar hverfi úr stjórninni en þrír nýir taka sæti í henni og sá fjórði færir sig á milli ráðuneyta. Ygeman segir hann láta af ráðherraembætti að eigin ósk. Hann tekur við sem þingflokksformaður sósíaldemókrata í sænska þinginu. Við sæti hans tekur Morgan Johansson. Thomas Eneroth, sósíaldemókrati, tekur við sem innviðaráðherra af Önnu Johansson. Hann hefur verið þingflokksformaður flokksins.Leiðtogar stjórnarandstöðunnar tilkynntu um að þeir hygðust leggja fram tillögu að vantrausti á þrjá ráðherra. Tveir þeirra hafa nú sagt af sér.Vísir/EPAHultqvist ætlar að hins vegar að sitja áfram sem varnarmálaráðherra en Löfven sagði ekki rétt að draga hann til ábyrgðar fyrir klúðrið með samgöngustofnunina. „Ég er ennþá tilbúinn að axla ábyrgð sem varnarmálaráðherra,“ sagði Hultqvist á blaðamannafundinum. Gabriel Wikström, lýðheilsuráðherra, hefur óskað eftir að láta af embætti af heilsufarsástæðum. Annika Strandhäll, sósíaldemókrati, verður nýr félagsmálaráðherra og Heléne Fritzon verður innflytjendamálaráðherra.
Tengdar fréttir Sænska ríkisstjórnin boðar til fréttamannafundar í fyrramálið Þar verður brugðist við yfirvofandi vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar gegn þremur ráðherrum vegna gagnaöryggishneykslis. 26. júlí 2017 17:21 Hneyksli vegna ríkisleyndarmála skekur sænsku ríkisstjórnina Ráðherrar í sænsku ríkisstjórninni eru sagðir valtir í sessi vegna klúðurs þegar rekstur tölvukerfis samgöngustofnunarinnar var boðinn út. Viðkvæmar persónugreinanlegar upplýsingar voru aðgengilegar starfsmönnum fyrirtækisins sem fékk samninginn þó að þeir hefðu ekki öryggisheimild til þess. 24. júlí 2017 14:53 Sænska stjórnarandstaðan krefst afsagnar ráðherra Þrír ráðherrar í minnihlutastjórn Stefans Löfven forsætisráðherra Svíþjóðar eiga yfir höfði sér vantraust á þingi vegna hneykslismál sem varðar gagnaöryggi ríkisins. Stjórnin gæti jafnvel riðað til falls verði vanstrauststillaga stjórnarandstöðunnar samþykkt. 26. júlí 2017 13:11 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Sænska ríkisstjórnin boðar til fréttamannafundar í fyrramálið Þar verður brugðist við yfirvofandi vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar gegn þremur ráðherrum vegna gagnaöryggishneykslis. 26. júlí 2017 17:21
Hneyksli vegna ríkisleyndarmála skekur sænsku ríkisstjórnina Ráðherrar í sænsku ríkisstjórninni eru sagðir valtir í sessi vegna klúðurs þegar rekstur tölvukerfis samgöngustofnunarinnar var boðinn út. Viðkvæmar persónugreinanlegar upplýsingar voru aðgengilegar starfsmönnum fyrirtækisins sem fékk samninginn þó að þeir hefðu ekki öryggisheimild til þess. 24. júlí 2017 14:53
Sænska stjórnarandstaðan krefst afsagnar ráðherra Þrír ráðherrar í minnihlutastjórn Stefans Löfven forsætisráðherra Svíþjóðar eiga yfir höfði sér vantraust á þingi vegna hneykslismál sem varðar gagnaöryggi ríkisins. Stjórnin gæti jafnvel riðað til falls verði vanstrauststillaga stjórnarandstöðunnar samþykkt. 26. júlí 2017 13:11