NBA-njósnararnir farnir að fylgjast vel með Tryggva Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2017 16:00 Tryggvi Snær Hlinason. vísir/anton Íslensku strákarnir í tuttugu ára landsliðinu eru að gera frábæra hluti á Evrópumóti U20 í Grikklandi og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum í dag með sannfærandi sigri á Svíum. Frammistaða miðherjans Tryggva Snæs Hlinasonar vekur ekki bara athygli evrópskra liða heldur hefur hann heillað NBA-njósnara sem eru farnir að skrifa um þennan öfluga körfuboltamann. Twitter-síðan NBADraftProspects segir frá honum og eins og Mike Smith sem skrifar fyrir stærstu netsíðuna sem fjallar um mögulega framtíðarleikmenn í NBA. Þá líkir blaðamaður Hoopshype Tryggva Snæ við NBA-goðsögnina Tim Duncan. Hlinason has been one of the tournament's stars so far. 19 PTS, 15.4 REBS, 2.4 AST, 4.0 BLK per 40 minutes in 3 GP. https://t.co/Nx0QrsqxCp — Mike Schmitz (@Mike_Schmitz) July 19, 2017Iceland celebrates their first-ever victory at the U20 European Championship Div A. 7'1 Tryggvi Hlinason impressive. Finishes around the rim pic.twitter.com/ecrmu9zi5b — NBADraftProspects (@draftprosnba) July 17, 2017Context: Tryggvi Hlinason = Icelandic Tim Duncan. Teammates look like 7th graders but no one can score against themhttps://t.co/NfGSyyjZRr — Mika Honkasalo (@mhonkasalo) July 18, 2017 Menn eru oft að slá um sig á samfélagsmiðlum og fara oft fram úr sér en það sem er ljóst er það vita allir núna hver íslenski miðherjinn frá Svartárkoti í Bárðardal er. Tryggvi var með 13 stig, 12 fráköst, 4 stoðsendingar og 2 varin skot í sigrinum á Svíum en hann var með hæsta framlag allra leikmanna keppninnar í riðlakeppninni. Tryggvi hefur því ekki aðeins hjálpað íslenska landsliðinu að komast í átta liða úrslit í fyrsta sinn sem tuttugu ára liðið spilar í A-deildinni heldur er hann kominn inn á borð hjá mönnum sem eru að skrifa um leikmenn sem gætu verið á leiðinni í NBA-deildina í framtíðinni. Körfubolti Tengdar fréttir Strákarnir rústuðu Svíum og eru komnir í 8-liða úrslit Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið í 8-liða úrslit á EM eftir stórsigur á Svíum, 39-73, í dag. 19. júlí 2017 13:15 Naumt tap gegn Frökkum U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu gegn því franska, 50-58 í fyrsta leik liðsins í A-deildinni á Evrópumóti U20 landsliða sem fer fram í Grikklandi. 15. júlí 2017 14:57 Annar leikhluti varð íslenska liðinu að falli gegn Tyrklandi Tyrkir unnu sextán stiga sigur á Íslandi á EM u20 ára 82-66 á Krít en eftir jafnan leik framan af settu Tyrkirnir í gír í öðrum leikhluta og náðu góðu forskoti sem Íslandi mistókst að brúa. 16. júlí 2017 16:00 Tryggvi öflugur í fyrsta sigri strákanna Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann góðan sigur á Svartfjallalandi, 50-60, í B-riðli A-deildar Evrópumótsins á Krít í dag. 17. júlí 2017 13:15 Tryggvi með hæsta framlagið í riðlakeppni EM U-20 Íslenski miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason hefur spilað frábærlega með íslenska tuttugu ára landsliðinu í körfubolta í úrslitakeppni EM í Grikklandi. 18. júlí 2017 08:30 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
Íslensku strákarnir í tuttugu ára landsliðinu eru að gera frábæra hluti á Evrópumóti U20 í Grikklandi og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum í dag með sannfærandi sigri á Svíum. Frammistaða miðherjans Tryggva Snæs Hlinasonar vekur ekki bara athygli evrópskra liða heldur hefur hann heillað NBA-njósnara sem eru farnir að skrifa um þennan öfluga körfuboltamann. Twitter-síðan NBADraftProspects segir frá honum og eins og Mike Smith sem skrifar fyrir stærstu netsíðuna sem fjallar um mögulega framtíðarleikmenn í NBA. Þá líkir blaðamaður Hoopshype Tryggva Snæ við NBA-goðsögnina Tim Duncan. Hlinason has been one of the tournament's stars so far. 19 PTS, 15.4 REBS, 2.4 AST, 4.0 BLK per 40 minutes in 3 GP. https://t.co/Nx0QrsqxCp — Mike Schmitz (@Mike_Schmitz) July 19, 2017Iceland celebrates their first-ever victory at the U20 European Championship Div A. 7'1 Tryggvi Hlinason impressive. Finishes around the rim pic.twitter.com/ecrmu9zi5b — NBADraftProspects (@draftprosnba) July 17, 2017Context: Tryggvi Hlinason = Icelandic Tim Duncan. Teammates look like 7th graders but no one can score against themhttps://t.co/NfGSyyjZRr — Mika Honkasalo (@mhonkasalo) July 18, 2017 Menn eru oft að slá um sig á samfélagsmiðlum og fara oft fram úr sér en það sem er ljóst er það vita allir núna hver íslenski miðherjinn frá Svartárkoti í Bárðardal er. Tryggvi var með 13 stig, 12 fráköst, 4 stoðsendingar og 2 varin skot í sigrinum á Svíum en hann var með hæsta framlag allra leikmanna keppninnar í riðlakeppninni. Tryggvi hefur því ekki aðeins hjálpað íslenska landsliðinu að komast í átta liða úrslit í fyrsta sinn sem tuttugu ára liðið spilar í A-deildinni heldur er hann kominn inn á borð hjá mönnum sem eru að skrifa um leikmenn sem gætu verið á leiðinni í NBA-deildina í framtíðinni.
Körfubolti Tengdar fréttir Strákarnir rústuðu Svíum og eru komnir í 8-liða úrslit Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið í 8-liða úrslit á EM eftir stórsigur á Svíum, 39-73, í dag. 19. júlí 2017 13:15 Naumt tap gegn Frökkum U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu gegn því franska, 50-58 í fyrsta leik liðsins í A-deildinni á Evrópumóti U20 landsliða sem fer fram í Grikklandi. 15. júlí 2017 14:57 Annar leikhluti varð íslenska liðinu að falli gegn Tyrklandi Tyrkir unnu sextán stiga sigur á Íslandi á EM u20 ára 82-66 á Krít en eftir jafnan leik framan af settu Tyrkirnir í gír í öðrum leikhluta og náðu góðu forskoti sem Íslandi mistókst að brúa. 16. júlí 2017 16:00 Tryggvi öflugur í fyrsta sigri strákanna Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann góðan sigur á Svartfjallalandi, 50-60, í B-riðli A-deildar Evrópumótsins á Krít í dag. 17. júlí 2017 13:15 Tryggvi með hæsta framlagið í riðlakeppni EM U-20 Íslenski miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason hefur spilað frábærlega með íslenska tuttugu ára landsliðinu í körfubolta í úrslitakeppni EM í Grikklandi. 18. júlí 2017 08:30 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
Strákarnir rústuðu Svíum og eru komnir í 8-liða úrslit Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið í 8-liða úrslit á EM eftir stórsigur á Svíum, 39-73, í dag. 19. júlí 2017 13:15
Naumt tap gegn Frökkum U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu gegn því franska, 50-58 í fyrsta leik liðsins í A-deildinni á Evrópumóti U20 landsliða sem fer fram í Grikklandi. 15. júlí 2017 14:57
Annar leikhluti varð íslenska liðinu að falli gegn Tyrklandi Tyrkir unnu sextán stiga sigur á Íslandi á EM u20 ára 82-66 á Krít en eftir jafnan leik framan af settu Tyrkirnir í gír í öðrum leikhluta og náðu góðu forskoti sem Íslandi mistókst að brúa. 16. júlí 2017 16:00
Tryggvi öflugur í fyrsta sigri strákanna Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann góðan sigur á Svartfjallalandi, 50-60, í B-riðli A-deildar Evrópumótsins á Krít í dag. 17. júlí 2017 13:15
Tryggvi með hæsta framlagið í riðlakeppni EM U-20 Íslenski miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason hefur spilað frábærlega með íslenska tuttugu ára landsliðinu í körfubolta í úrslitakeppni EM í Grikklandi. 18. júlí 2017 08:30