Tryggvi með hæsta framlagið í riðlakeppni EM U-20 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2017 08:30 Tryggvi Snær Hlinason með liðsfélögum sínum Kára Jónssyni og Kristni Pálssyni. Mynd/KKÍ Íslenski miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason hefur spilað frábærlega með íslenska tuttugu ára landsliðinu í körfubolta í úrslitakeppni EM í Grikklandi. Riðlakeppninni lauk í gær og þar vann íslenska liðið frábæran endurkomusigur á Svartfjallalandi. Ísland mætir Svíþjóð í sextán liða úrslitum keppninnar. Tryggvi Snær Hlinason var með 19 stig og 13 fráköst í 60-50 sigrinum á Svartfjallalandi en íslenska liðið kom til baka eftir að hafa lent 21-7 undir eftir fyrsta leikhlutann. Þetta var fyrsti sigur Ísland í sögu úrslitakeppni U20. Það er gaman að skoða tölfræði keppninnar til þessa en þar er nafn Tryggva mjög áberandi. Hann er með 28,3 framlagsstig að meðaltali í leik og er hærri en allir leikmenn mótsins eftir að öll sextán liðin hafa klárað sína þrjá leiki í riðlakeppninni. Tryggvi er einu framlagsstigi hærri en ísraelski leikstjórnandinn Tamir Blatt. Tamir Blatt er sonur David Blatt, fyrrum þjálfara Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni. Tryggvi er í 1. sæti í vörðum skotum með 3,3 að meðaltali í leik og í 3. sæti í fráköstum með 12,7 að meðaltali í leik. Þá hafa aðeins tveir leikmenn nýtt skotin sín bestur en Tryggvi er með 62,5 prósent skotnýtingu. Hann er síðan í 9. sæti í stigaskori með 15,7 stig að meðaltali í leik.Hæsta framlag leikmanna í riðlakeppninni: 1. Tryggvi Snær Hlinason, Íslandi, 28,3 2. Tamir Blatt, Ísrael 27,3 3. Simon Birgander, Svíþjóð 26,7 4. Laurynas Birutis, Litháen 24,7 5. Martynas Echodas, Litháen 21,7 6. Milos Popovic, Svartfjallalandi 21,3 7. Yovel Zoosman, Ísrael 20,3 8. Vanja Marinkovic, Serbíu 19,7 9. Omer Yurtseven, Tyrklandi 18,7 10. Marc Marti, Spáni 18,3Leikir Tryggva á Evrópumótinu til þessa:Á móti Frakklandi - 32 framlagsstig 16 stig, 15 fráköst, 6 varin skot, 4 stoðsendingar, 58% skotnýtingÁ móti Tyrklandi - 22 framlagsstig 12 stig, 10 fráköst, 1 varið skot, 2 stolnir boltar, 67% skotnýtingÁ móti Svartfjallalandi - 31 framlagsstig 19 stig, 13 fráköst, 3 varin skot, 64% skotnýting Körfubolti Tengdar fréttir Naumt tap gegn Frökkum U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu gegn því franska, 50-58 í fyrsta leik liðsins í A-deildinni á Evrópumóti U20 landsliða sem fer fram í Grikklandi. 15. júlí 2017 14:57 Annar leikhluti varð íslenska liðinu að falli gegn Tyrklandi Tyrkir unnu sextán stiga sigur á Íslandi á EM u20 ára 82-66 á Krít en eftir jafnan leik framan af settu Tyrkirnir í gír í öðrum leikhluta og náðu góðu forskoti sem Íslandi mistókst að brúa. 16. júlí 2017 16:00 Tryggvi öflugur í fyrsta sigri strákanna Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann góðan sigur á Svartfjallalandi, 50-60, í B-riðli A-deildar Evrópumótsins á Krít í dag. 17. júlí 2017 13:15 Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
Íslenski miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason hefur spilað frábærlega með íslenska tuttugu ára landsliðinu í körfubolta í úrslitakeppni EM í Grikklandi. Riðlakeppninni lauk í gær og þar vann íslenska liðið frábæran endurkomusigur á Svartfjallalandi. Ísland mætir Svíþjóð í sextán liða úrslitum keppninnar. Tryggvi Snær Hlinason var með 19 stig og 13 fráköst í 60-50 sigrinum á Svartfjallalandi en íslenska liðið kom til baka eftir að hafa lent 21-7 undir eftir fyrsta leikhlutann. Þetta var fyrsti sigur Ísland í sögu úrslitakeppni U20. Það er gaman að skoða tölfræði keppninnar til þessa en þar er nafn Tryggva mjög áberandi. Hann er með 28,3 framlagsstig að meðaltali í leik og er hærri en allir leikmenn mótsins eftir að öll sextán liðin hafa klárað sína þrjá leiki í riðlakeppninni. Tryggvi er einu framlagsstigi hærri en ísraelski leikstjórnandinn Tamir Blatt. Tamir Blatt er sonur David Blatt, fyrrum þjálfara Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni. Tryggvi er í 1. sæti í vörðum skotum með 3,3 að meðaltali í leik og í 3. sæti í fráköstum með 12,7 að meðaltali í leik. Þá hafa aðeins tveir leikmenn nýtt skotin sín bestur en Tryggvi er með 62,5 prósent skotnýtingu. Hann er síðan í 9. sæti í stigaskori með 15,7 stig að meðaltali í leik.Hæsta framlag leikmanna í riðlakeppninni: 1. Tryggvi Snær Hlinason, Íslandi, 28,3 2. Tamir Blatt, Ísrael 27,3 3. Simon Birgander, Svíþjóð 26,7 4. Laurynas Birutis, Litháen 24,7 5. Martynas Echodas, Litháen 21,7 6. Milos Popovic, Svartfjallalandi 21,3 7. Yovel Zoosman, Ísrael 20,3 8. Vanja Marinkovic, Serbíu 19,7 9. Omer Yurtseven, Tyrklandi 18,7 10. Marc Marti, Spáni 18,3Leikir Tryggva á Evrópumótinu til þessa:Á móti Frakklandi - 32 framlagsstig 16 stig, 15 fráköst, 6 varin skot, 4 stoðsendingar, 58% skotnýtingÁ móti Tyrklandi - 22 framlagsstig 12 stig, 10 fráköst, 1 varið skot, 2 stolnir boltar, 67% skotnýtingÁ móti Svartfjallalandi - 31 framlagsstig 19 stig, 13 fráköst, 3 varin skot, 64% skotnýting
Körfubolti Tengdar fréttir Naumt tap gegn Frökkum U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu gegn því franska, 50-58 í fyrsta leik liðsins í A-deildinni á Evrópumóti U20 landsliða sem fer fram í Grikklandi. 15. júlí 2017 14:57 Annar leikhluti varð íslenska liðinu að falli gegn Tyrklandi Tyrkir unnu sextán stiga sigur á Íslandi á EM u20 ára 82-66 á Krít en eftir jafnan leik framan af settu Tyrkirnir í gír í öðrum leikhluta og náðu góðu forskoti sem Íslandi mistókst að brúa. 16. júlí 2017 16:00 Tryggvi öflugur í fyrsta sigri strákanna Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann góðan sigur á Svartfjallalandi, 50-60, í B-riðli A-deildar Evrópumótsins á Krít í dag. 17. júlí 2017 13:15 Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
Naumt tap gegn Frökkum U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu gegn því franska, 50-58 í fyrsta leik liðsins í A-deildinni á Evrópumóti U20 landsliða sem fer fram í Grikklandi. 15. júlí 2017 14:57
Annar leikhluti varð íslenska liðinu að falli gegn Tyrklandi Tyrkir unnu sextán stiga sigur á Íslandi á EM u20 ára 82-66 á Krít en eftir jafnan leik framan af settu Tyrkirnir í gír í öðrum leikhluta og náðu góðu forskoti sem Íslandi mistókst að brúa. 16. júlí 2017 16:00
Tryggvi öflugur í fyrsta sigri strákanna Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann góðan sigur á Svartfjallalandi, 50-60, í B-riðli A-deildar Evrópumótsins á Krít í dag. 17. júlí 2017 13:15