Rúnar: Börnin gefa mér ekkert alltaf tíma til að hugsa um hvað þetta er pirrandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. október 2017 19:24 Rúnar Kárason, landsliðsmaður í handbolta, gengur í raðir Ribe í Danmörku næsta sumar eftir níu ára dvöl í Þýskalandi. Hann hefur síðustu þrjú ár leikið með Hannover-Burgdorf í þýsku 1. deildinni þar sem tækifærin hafa verið af skornum skammti undanfarin misseri. „Strákurinn sem er með mér er mjög öflugur en hann hefur tekið þéttar dýfur inn á velli. Hann er þýskur landsliðsmaður og er sá eini slíki í hópnum okkar. Öll markaðssetning liðsins og allt út á við snýst um hann,“ segir Rúnar en leikmaðurinn sem umræðir heitir Kaj Häfner. „Það er ótrúlega mikilvægt að hann spili. Hann er einn af betri leikmönnum liðsins en það er ekki einu sinni gott fyrir hann að spila svona mikið. Hann hefur yfirleitt spilað best þegar ég hef tekið 20-25 mínútur á móti honum.“ Rúnar viðurkennir að honum líður ekkert alltof vel með þetta enda vilja menn alltaf spila. „Þetta fer alveg í taugarnar á manni. Maður kemur heim eftir leiki búinn að sitja tvisvar sinnum sjö tíma í rútu og gera ekki rassgat þar á milli. Það er alltaf pirrandi. Ég er samt ekkert að leggjast í fýlu heldur bara tek ég á því í ræktinni og reyni að halda mér í standi,“ segir Rúnar. „Fyrir tveimur til þremur árum hefði þetta verið erfiðara en nú á ég tvö börn og þau gefa mér ekkert alltaf tíma til að hugsa um þetta,“ segir Rúnar Kárason. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöð 2 má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Kristján: Hefði ekki getað sagt nei við íslenska landsliðið Kristján Andrésson, þjálfari sænska karlalandsliðsins í handbolta, hefði tekið við íslenska landsliðinu hefði honum verið boðið starfið. 26. október 2017 14:15 Í beinni: Ísland - Svíþjóð | Fornir fjendur í heimsókn Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur undirbúninginn fyrir EM í Króatíu með tveimur vináttulandsleikjum gegn Svíþjóð í Laugardalshöllinni. 26. október 2017 22:15 Strákarnir mæta heims- og Ólympíumeisturunum á æfingamóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta tekur þátt á sterku æfingamóti í Noregi í apríl á næsta ári. 26. október 2017 15:30 Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Rúnar Kárason, landsliðsmaður í handbolta, gengur í raðir Ribe í Danmörku næsta sumar eftir níu ára dvöl í Þýskalandi. Hann hefur síðustu þrjú ár leikið með Hannover-Burgdorf í þýsku 1. deildinni þar sem tækifærin hafa verið af skornum skammti undanfarin misseri. „Strákurinn sem er með mér er mjög öflugur en hann hefur tekið þéttar dýfur inn á velli. Hann er þýskur landsliðsmaður og er sá eini slíki í hópnum okkar. Öll markaðssetning liðsins og allt út á við snýst um hann,“ segir Rúnar en leikmaðurinn sem umræðir heitir Kaj Häfner. „Það er ótrúlega mikilvægt að hann spili. Hann er einn af betri leikmönnum liðsins en það er ekki einu sinni gott fyrir hann að spila svona mikið. Hann hefur yfirleitt spilað best þegar ég hef tekið 20-25 mínútur á móti honum.“ Rúnar viðurkennir að honum líður ekkert alltof vel með þetta enda vilja menn alltaf spila. „Þetta fer alveg í taugarnar á manni. Maður kemur heim eftir leiki búinn að sitja tvisvar sinnum sjö tíma í rútu og gera ekki rassgat þar á milli. Það er alltaf pirrandi. Ég er samt ekkert að leggjast í fýlu heldur bara tek ég á því í ræktinni og reyni að halda mér í standi,“ segir Rúnar. „Fyrir tveimur til þremur árum hefði þetta verið erfiðara en nú á ég tvö börn og þau gefa mér ekkert alltaf tíma til að hugsa um þetta,“ segir Rúnar Kárason. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöð 2 má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Kristján: Hefði ekki getað sagt nei við íslenska landsliðið Kristján Andrésson, þjálfari sænska karlalandsliðsins í handbolta, hefði tekið við íslenska landsliðinu hefði honum verið boðið starfið. 26. október 2017 14:15 Í beinni: Ísland - Svíþjóð | Fornir fjendur í heimsókn Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur undirbúninginn fyrir EM í Króatíu með tveimur vináttulandsleikjum gegn Svíþjóð í Laugardalshöllinni. 26. október 2017 22:15 Strákarnir mæta heims- og Ólympíumeisturunum á æfingamóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta tekur þátt á sterku æfingamóti í Noregi í apríl á næsta ári. 26. október 2017 15:30 Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Kristján: Hefði ekki getað sagt nei við íslenska landsliðið Kristján Andrésson, þjálfari sænska karlalandsliðsins í handbolta, hefði tekið við íslenska landsliðinu hefði honum verið boðið starfið. 26. október 2017 14:15
Í beinni: Ísland - Svíþjóð | Fornir fjendur í heimsókn Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur undirbúninginn fyrir EM í Króatíu með tveimur vináttulandsleikjum gegn Svíþjóð í Laugardalshöllinni. 26. október 2017 22:15
Strákarnir mæta heims- og Ólympíumeisturunum á æfingamóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta tekur þátt á sterku æfingamóti í Noregi í apríl á næsta ári. 26. október 2017 15:30
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita