Átta handteknir á fjöldafundi í Boston Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. ágúst 2017 18:53 Aðgerðasinnar mótmæltu skilaboðum þeirra sem blésu til fundarins. visir/afp Minnst átta voru handteknir á fjöldafundi sem fór fram í Boston í dag. Þetta kemur fram á vef CNN. Tilefni fundarins að fylkja liði undir merkjum „málfrelsis“ en ráðgert var að pólitíkusar á ysta hægrinu tækju til máls. Bandalag um málfrelsi í Boston segjast hafa boðið frjálshyggjufólki, íhaldsfólki, stuðningsmönnum Donald Trumps og öllum þeim sem „njóta þess að nota málfrelsið.“ Þúsundir gagn-mótmælenda fjölmenntu auk þess á fundinum til að mótmæla hvítum þjóðernisöfgamönnum. Borið hafði á kvíða á meðal íbúa Boston og óttuðust menn að einhverjir kynnu að grípa til ofbeldis. Borgarstjóri Boston, Marty Walsh, gaf öfgamönnum viðvörun fyrir fundinn.Fjöldafundur hefur staðið yfir í Boston í dag.Vísir/afp„Svo ég kveði fast að orði: Haturshópar eru ekki velkomnir í Boston, auk þess sem við höfnum við skilaboðum þeirra,“ sagði borgarstjórinn. Boðað var til fjöldafundarins aðeins örfáum dögum eftir átökin í Charlottesville í Virginíufylki þar sem maður innan raða hvítra þjóðernisöfgamanna ók á hóp fólks með þeim afleiðingum að kona lést og fjölmargir særðust. Með það fyrir augum að koma í veg fyrir ofbeldi voru meira en fimm hundruð lögreglumenn viðstaddir fjöldafundinn. Lögreglan bannaði bakpoka, prik og allt það sem gæti verið notað sem vopn. Police have arrested at least 8 people who appear to have been counter-protesters at the Boston “Free Speech” rally https://t.co/R6ntuzihI6 pic.twitter.com/BqZWIT8Jdw— CNN (@CNN) August 19, 2017 Tengdar fréttir Skipuleggjandi samkomu hvítra þjóðernisöfgamanna hrakinn á brott Jordan Kessler, skipuleggjandi samkomu hvítra þjóðernisöfgamanna undir yfirskriftinni "Sameinum hægrið,“ var í dag hrakinn á brott á meðan á blaðamannafundi stóð. 13. ágúst 2017 22:46 Borgarstjórinn krefst þess að styttan fari Borgarstjóri Charlottesville segir minnisvarða um Þrælastríðið bjóða hættunni heim. 18. ágúst 2017 20:45 Hvítu þjóðernissinnarnir í Charlottesville: Svartklæddir, vopnaðir og heilsuðu að sið nasista Fánar gömlu Suðurríkjanna voru áberandi í hópi hvítra þjóðernissinna sem fylktu liði í Charlottesville í Bandaríkjunum í gær. Þeir hrópuðu rasísk slagorð og sumir heilsuðu að nasistasið og báru fána með hakakrossinum. 13. ágúst 2017 11:43 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Sjá meira
Minnst átta voru handteknir á fjöldafundi sem fór fram í Boston í dag. Þetta kemur fram á vef CNN. Tilefni fundarins að fylkja liði undir merkjum „málfrelsis“ en ráðgert var að pólitíkusar á ysta hægrinu tækju til máls. Bandalag um málfrelsi í Boston segjast hafa boðið frjálshyggjufólki, íhaldsfólki, stuðningsmönnum Donald Trumps og öllum þeim sem „njóta þess að nota málfrelsið.“ Þúsundir gagn-mótmælenda fjölmenntu auk þess á fundinum til að mótmæla hvítum þjóðernisöfgamönnum. Borið hafði á kvíða á meðal íbúa Boston og óttuðust menn að einhverjir kynnu að grípa til ofbeldis. Borgarstjóri Boston, Marty Walsh, gaf öfgamönnum viðvörun fyrir fundinn.Fjöldafundur hefur staðið yfir í Boston í dag.Vísir/afp„Svo ég kveði fast að orði: Haturshópar eru ekki velkomnir í Boston, auk þess sem við höfnum við skilaboðum þeirra,“ sagði borgarstjórinn. Boðað var til fjöldafundarins aðeins örfáum dögum eftir átökin í Charlottesville í Virginíufylki þar sem maður innan raða hvítra þjóðernisöfgamanna ók á hóp fólks með þeim afleiðingum að kona lést og fjölmargir særðust. Með það fyrir augum að koma í veg fyrir ofbeldi voru meira en fimm hundruð lögreglumenn viðstaddir fjöldafundinn. Lögreglan bannaði bakpoka, prik og allt það sem gæti verið notað sem vopn. Police have arrested at least 8 people who appear to have been counter-protesters at the Boston “Free Speech” rally https://t.co/R6ntuzihI6 pic.twitter.com/BqZWIT8Jdw— CNN (@CNN) August 19, 2017
Tengdar fréttir Skipuleggjandi samkomu hvítra þjóðernisöfgamanna hrakinn á brott Jordan Kessler, skipuleggjandi samkomu hvítra þjóðernisöfgamanna undir yfirskriftinni "Sameinum hægrið,“ var í dag hrakinn á brott á meðan á blaðamannafundi stóð. 13. ágúst 2017 22:46 Borgarstjórinn krefst þess að styttan fari Borgarstjóri Charlottesville segir minnisvarða um Þrælastríðið bjóða hættunni heim. 18. ágúst 2017 20:45 Hvítu þjóðernissinnarnir í Charlottesville: Svartklæddir, vopnaðir og heilsuðu að sið nasista Fánar gömlu Suðurríkjanna voru áberandi í hópi hvítra þjóðernissinna sem fylktu liði í Charlottesville í Bandaríkjunum í gær. Þeir hrópuðu rasísk slagorð og sumir heilsuðu að nasistasið og báru fána með hakakrossinum. 13. ágúst 2017 11:43 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Sjá meira
Skipuleggjandi samkomu hvítra þjóðernisöfgamanna hrakinn á brott Jordan Kessler, skipuleggjandi samkomu hvítra þjóðernisöfgamanna undir yfirskriftinni "Sameinum hægrið,“ var í dag hrakinn á brott á meðan á blaðamannafundi stóð. 13. ágúst 2017 22:46
Borgarstjórinn krefst þess að styttan fari Borgarstjóri Charlottesville segir minnisvarða um Þrælastríðið bjóða hættunni heim. 18. ágúst 2017 20:45
Hvítu þjóðernissinnarnir í Charlottesville: Svartklæddir, vopnaðir og heilsuðu að sið nasista Fánar gömlu Suðurríkjanna voru áberandi í hópi hvítra þjóðernissinna sem fylktu liði í Charlottesville í Bandaríkjunum í gær. Þeir hrópuðu rasísk slagorð og sumir heilsuðu að nasistasið og báru fána með hakakrossinum. 13. ágúst 2017 11:43