Naumur Stjörnusigur á Mosfellingum | Valur og Haukar skildu jöfn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. ágúst 2017 07:18 Aron Dagur Pálsson var markahæstur hjá Stjörnunni. vísir/stefán Stjarnan vann eins marks sigur á Aftureldingu, 25-24, á Subway-mótinu í handbolta í gær. Mótið fer fram í TM-höllinni í Garðabæ. Stjarnan er því með þrjú stig líkt og Valur sem gerði jafntefli við Hauka, 21-21, í gær. Aron Dagur Pálsson var markahæstur í liði Stjörnunnar með fimm mörk. Hörður Örvarsson kom næstur með fjögur mörk. Birkir Benediktsson skoraði sex mörk fyrir Aftureldingu sem hefur tapað báðum leikjum sínum á mótinu. Magnús Óli Magnússon var markahæstur hjá Val í jafnteflinu við Hauka með sjö mörk. Magnús Óli virðist finna sig vel í búningi Vals en hann skoraði átta mörk í sigrinum á Aftureldingu í fyrradag. Brynjólfur Snær Brynjólfsson skoraði sex mörk fyrir Hauka sem hafa gert jafntefli í báðum leikjum sínum á mótinu. Subway-mótinu lýkur með þremur leikjum á morgun. Klukkan 13:15 mætast Afturelding og Haukar, klukkan 15:15 Stjarnan og Valur og klukkan 17:15 er komið að leik ungmennaliða Stjörnunnar og ÍBV.Stjarnan 25-24 AftureldingMörk Stjörnunnar: Aron Dagur Pálsson 5, Hörður Örvarsson 4, Ari Magnús Þorgeirsson 3, Starri Friðriksson 3, Hjálmtýr Alfreðsson 3, Gunnar Johnsen 3, Stefán Darri Þórsson 1, Hlynur Bjarnason 1, Bjarki Steinn Þórsson 1, Leó Snær Pétursson 1.Varin skot: Lárus Gunnarsson 12, Ólafur Rafn Gíslason 2.Mörk Aftureldingar: Birkir Benediktsson 6, Mikk Pinnonen 4, Gestur Ólafur Ingvarsson 4, Einar Ingi Hrafnsson 4, Elvar Ásgeirsson 3, Þorgrímur Smári Ólafsson 1, Gunnar Þórsson 1, Bjarki Kristinsson 1.Varin skot: Kolbeinn Aron Ingibjargarson 7, Lárus Helgi Ólafsson 5.Valur 21-21 HaukarMörk Vals: Magnús Óli Magnússon 7, Tumi Sigurðsson 4, Anton Rúnarsson 3, Árni Þór Sigtryggsson 2, Þorgils Magnússon 2, Sigurvin Jarl Ármannsson 1, Arnór Óskarsson 1, Eiríkur Pálsson 1.Varin skot: Einar Baldvin Baldvinsson 11.Mörk Hauka: Brynjólfur Snær Brynjólfsson 6, Þórður Rafn Guðmundsson 5, Daníel Þór Ingason 5, Pétur Pálsson 1, Hákon Daði Styrmisson 1, Heimir Óli Heimisson 1, Jón Þorbjörn Jóhannsson 1, Atli Már Báruson 1.Varin skot: Grétar Ari Guðjónsson 10. Olís-deild karla Tengdar fréttir Öruggt hjá meisturunum | Jafnt hjá Stjörnunni og Haukum Subway mót karla í handbolta hófst í gær með tveimur leikjum. Mótið fer fram í TM-höllinni í Garðabæ. 17. ágúst 2017 08:26 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Íslenski boltinn Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Stjarnan vann eins marks sigur á Aftureldingu, 25-24, á Subway-mótinu í handbolta í gær. Mótið fer fram í TM-höllinni í Garðabæ. Stjarnan er því með þrjú stig líkt og Valur sem gerði jafntefli við Hauka, 21-21, í gær. Aron Dagur Pálsson var markahæstur í liði Stjörnunnar með fimm mörk. Hörður Örvarsson kom næstur með fjögur mörk. Birkir Benediktsson skoraði sex mörk fyrir Aftureldingu sem hefur tapað báðum leikjum sínum á mótinu. Magnús Óli Magnússon var markahæstur hjá Val í jafnteflinu við Hauka með sjö mörk. Magnús Óli virðist finna sig vel í búningi Vals en hann skoraði átta mörk í sigrinum á Aftureldingu í fyrradag. Brynjólfur Snær Brynjólfsson skoraði sex mörk fyrir Hauka sem hafa gert jafntefli í báðum leikjum sínum á mótinu. Subway-mótinu lýkur með þremur leikjum á morgun. Klukkan 13:15 mætast Afturelding og Haukar, klukkan 15:15 Stjarnan og Valur og klukkan 17:15 er komið að leik ungmennaliða Stjörnunnar og ÍBV.Stjarnan 25-24 AftureldingMörk Stjörnunnar: Aron Dagur Pálsson 5, Hörður Örvarsson 4, Ari Magnús Þorgeirsson 3, Starri Friðriksson 3, Hjálmtýr Alfreðsson 3, Gunnar Johnsen 3, Stefán Darri Þórsson 1, Hlynur Bjarnason 1, Bjarki Steinn Þórsson 1, Leó Snær Pétursson 1.Varin skot: Lárus Gunnarsson 12, Ólafur Rafn Gíslason 2.Mörk Aftureldingar: Birkir Benediktsson 6, Mikk Pinnonen 4, Gestur Ólafur Ingvarsson 4, Einar Ingi Hrafnsson 4, Elvar Ásgeirsson 3, Þorgrímur Smári Ólafsson 1, Gunnar Þórsson 1, Bjarki Kristinsson 1.Varin skot: Kolbeinn Aron Ingibjargarson 7, Lárus Helgi Ólafsson 5.Valur 21-21 HaukarMörk Vals: Magnús Óli Magnússon 7, Tumi Sigurðsson 4, Anton Rúnarsson 3, Árni Þór Sigtryggsson 2, Þorgils Magnússon 2, Sigurvin Jarl Ármannsson 1, Arnór Óskarsson 1, Eiríkur Pálsson 1.Varin skot: Einar Baldvin Baldvinsson 11.Mörk Hauka: Brynjólfur Snær Brynjólfsson 6, Þórður Rafn Guðmundsson 5, Daníel Þór Ingason 5, Pétur Pálsson 1, Hákon Daði Styrmisson 1, Heimir Óli Heimisson 1, Jón Þorbjörn Jóhannsson 1, Atli Már Báruson 1.Varin skot: Grétar Ari Guðjónsson 10.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Öruggt hjá meisturunum | Jafnt hjá Stjörnunni og Haukum Subway mót karla í handbolta hófst í gær með tveimur leikjum. Mótið fer fram í TM-höllinni í Garðabæ. 17. ágúst 2017 08:26 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Íslenski boltinn Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Öruggt hjá meisturunum | Jafnt hjá Stjörnunni og Haukum Subway mót karla í handbolta hófst í gær með tveimur leikjum. Mótið fer fram í TM-höllinni í Garðabæ. 17. ágúst 2017 08:26
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti
Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Íslenski boltinn
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti
Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Íslenski boltinn