Umsýslugjald Einar G Harðarson skrifar 25. ágúst 2017 10:01 Getur annar aðilinn (kaupandinn) í fasteignaviðskiptum borið ábyrg og farið með skjöl beggja aðila eins og honum þóknast? Hagsmunir beggja aðila eru í húfi. Í mörg ár var deilt um hver bæri ábyrgð og skyldu til að þinglýsa pappírum eftir kaupsamning á fasteign. Kaupendur fóru oft fram á að gera það í stað fasteignasala. Margoft týndust skjöl eða gleymdust í aftursæti bíls eða annar staðar og olli oft töfum eða miklu tjóni. Í lögum er skýrt kveðið á um að ábyrgð, á öllum skjölum eftir kaupsamningsgerð, er á herðum fasteignasala. Til að undirstrika þessa ábyrgð ákváðu fasteignasalar um aldamótin 2000 að taka sérstakt gjald fyrir þessa vinnu. Þetta var gert til að undirstrika ábyrgðina og til að þessi vinnan sé unnin umyrðalaust, fljótt og vel af fasteignasala. Þetta er því gert með hagsmuni beggja aðila í huga og til að forðast að annar viðskiptaaðilinn geti valdið tjóni án þess að hinn aðilinn eigi þar nokkurn hlut eða sök í máli. Fasteignasalar hafa háar tryggingar sem bæta tjón ef það verður. Það væri óeðlilegt í alla staði að annar aðilinn í fasteignakaupum fari með þessa ábyrgð en beri engan skaða ef tjón verður. Það skal tekið fram að fasteignasala hefur einnig tekið stakkaskiptum í öryggi og skilvirkni með nýjum lögum um sölu fasteigna og skipa, frá 2015 nr. 70, 9. Júlí. Nær eingöngu löggiltir fasteignasalar (eða nemar, í fasteignanámi á háskólastigi, sem lokið hafa ákveðnum námshluta) stunda fasteignaviðskipti í dag. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun Stingum af Einar Guðnason Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Sjá meira
Getur annar aðilinn (kaupandinn) í fasteignaviðskiptum borið ábyrg og farið með skjöl beggja aðila eins og honum þóknast? Hagsmunir beggja aðila eru í húfi. Í mörg ár var deilt um hver bæri ábyrgð og skyldu til að þinglýsa pappírum eftir kaupsamning á fasteign. Kaupendur fóru oft fram á að gera það í stað fasteignasala. Margoft týndust skjöl eða gleymdust í aftursæti bíls eða annar staðar og olli oft töfum eða miklu tjóni. Í lögum er skýrt kveðið á um að ábyrgð, á öllum skjölum eftir kaupsamningsgerð, er á herðum fasteignasala. Til að undirstrika þessa ábyrgð ákváðu fasteignasalar um aldamótin 2000 að taka sérstakt gjald fyrir þessa vinnu. Þetta var gert til að undirstrika ábyrgðina og til að þessi vinnan sé unnin umyrðalaust, fljótt og vel af fasteignasala. Þetta er því gert með hagsmuni beggja aðila í huga og til að forðast að annar viðskiptaaðilinn geti valdið tjóni án þess að hinn aðilinn eigi þar nokkurn hlut eða sök í máli. Fasteignasalar hafa háar tryggingar sem bæta tjón ef það verður. Það væri óeðlilegt í alla staði að annar aðilinn í fasteignakaupum fari með þessa ábyrgð en beri engan skaða ef tjón verður. Það skal tekið fram að fasteignasala hefur einnig tekið stakkaskiptum í öryggi og skilvirkni með nýjum lögum um sölu fasteigna og skipa, frá 2015 nr. 70, 9. Júlí. Nær eingöngu löggiltir fasteignasalar (eða nemar, í fasteignanámi á háskólastigi, sem lokið hafa ákveðnum námshluta) stunda fasteignaviðskipti í dag.
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun