Straumar og stefnur í stafrænni markaðssetningu 2018 Guðmundur Tómas Axelsson skrifar 6. desember 2017 07:00 Nú er árið senn á enda og helstu sérfræðingar heims keppast við að spá fyrir um helstu strauma og stefnur fyrir árið 2018, hvort sem það er í tækni, markaðssetningu, hönnun eða öðru. Þróunin í stafrænni markaðssetningu er mjög hröð og eru margir straumar í gangi. Þeir eru mislangt komnir, sumir eru búnir að ná að festa sig í sessi og aðrir eru að taka sín fyrstu skref. Hér verður fjallað um nokkra strauma í stafrænni markaðssetningu sem eru hvað áhugaverðastir þegar við lítum til ársins 2018. Taka skal fram að þetta er aðeins brot af þeim straumum sem eru í gangi.Áhrifavaldar Markaðssetning með áhrifavöldum mun halda áfram að vera áhrifarík leið til þess að markaðssetja vörumerki. Þá sérstaklega hinir svokölluðu staðbundnu áhrifavaldar (e. Hyperlocal Influencers). Þeir eru líklegri til að leggja meira á sig en stjörnurnar. Athyglisvert er að 71% neytenda er líklegra til að kaupa vöru ef hún hefur fengið jákvæða umfjöllun á samfélagsmiðlum.Myndbönd og beinar útsendingar Myndbönd af öllum gerðum verður líklega einn af heitustu straumunum árið 2018. Við erum að tala um flott, stutt og textuð myndbönd sem eru sérstaklega hönnuð fyrir samfélagsmiðla. Auk beinna útsendinga á miðlum eins og Facebook, Instagram og Twitter. Notendur eru líklegri til að deila myndbandi, líka við það og skrifa athugasemdir en við annað efni. Rannsóknir sýna að 52% markaðsstjóra telja markaðssetningu með myndböndum skila betri árangri en önnur markaðssetning.Instagram sögur Þó svo að Snapchat hafi rutt brautina fyrir tímabundið efni, þ.e. færslur sem hverfa eftir ákveðinn tíma þá eru Instagram og Facebook að taka þetta yfir. Instagram sögur hafa verið vinsælar undafarið og eiga bara eftir að vaxa árið 2018.Z kynslóðin Undanfarið hefur aðaláherslan í markaðssetningu beinst að aldamótakynslóðinni en nú munu fyrirtæki í auknum mæli snúa sér að Z kynslóðinni. Sú kynslóð hefur alist upp við internetið og notkun samfélagsmiðla. Árið 2018 verða elstu einstaklingarnir úr Z kynslóðinni orðnir 22 ára og stutt í að þeir komi á vinnumarkaðinn. Þarna er um framtíðarviðskiptavini að ræða og verða fyrirtæki að vera á tánum við að fylgja þeim eftir.Spjallbotti Spjallbotti er forrit sem er hannað til þess að eiga samtal við fólk, oftast á netinu. Spjallbottar byggja á mis flókinni gervigreind. Facebook er með 11.000 spjallbotta tengda Messenger í notkun. Utanaðkomandi fyrirtæki geta einnig þróað spjallbotta og tengt þá við Facebook Messenger.Facebook Spaces Facebook hefur verið að þróa verkefni sem kallað er Spaces og hefur það að markmiði að tengja saman vini í gegnum sýndarveruleika. Facebook vinnur verkefnið í samstarfi við dótturfyrirtæki sitt, Oculus, sem sérhæfir sig í sýndarveruleika. Ljóst er að samfélagsmiðlarisinn ætlar sér stóra hluti með þetta. Hvort þetta verði orðin almenn markaðsvara árið 2018 er samt ekki víst. Höfundur er framkvæmdastjóri WebMo Design.Greinin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og fjármál. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Skoðun Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Sjá meira
Nú er árið senn á enda og helstu sérfræðingar heims keppast við að spá fyrir um helstu strauma og stefnur fyrir árið 2018, hvort sem það er í tækni, markaðssetningu, hönnun eða öðru. Þróunin í stafrænni markaðssetningu er mjög hröð og eru margir straumar í gangi. Þeir eru mislangt komnir, sumir eru búnir að ná að festa sig í sessi og aðrir eru að taka sín fyrstu skref. Hér verður fjallað um nokkra strauma í stafrænni markaðssetningu sem eru hvað áhugaverðastir þegar við lítum til ársins 2018. Taka skal fram að þetta er aðeins brot af þeim straumum sem eru í gangi.Áhrifavaldar Markaðssetning með áhrifavöldum mun halda áfram að vera áhrifarík leið til þess að markaðssetja vörumerki. Þá sérstaklega hinir svokölluðu staðbundnu áhrifavaldar (e. Hyperlocal Influencers). Þeir eru líklegri til að leggja meira á sig en stjörnurnar. Athyglisvert er að 71% neytenda er líklegra til að kaupa vöru ef hún hefur fengið jákvæða umfjöllun á samfélagsmiðlum.Myndbönd og beinar útsendingar Myndbönd af öllum gerðum verður líklega einn af heitustu straumunum árið 2018. Við erum að tala um flott, stutt og textuð myndbönd sem eru sérstaklega hönnuð fyrir samfélagsmiðla. Auk beinna útsendinga á miðlum eins og Facebook, Instagram og Twitter. Notendur eru líklegri til að deila myndbandi, líka við það og skrifa athugasemdir en við annað efni. Rannsóknir sýna að 52% markaðsstjóra telja markaðssetningu með myndböndum skila betri árangri en önnur markaðssetning.Instagram sögur Þó svo að Snapchat hafi rutt brautina fyrir tímabundið efni, þ.e. færslur sem hverfa eftir ákveðinn tíma þá eru Instagram og Facebook að taka þetta yfir. Instagram sögur hafa verið vinsælar undafarið og eiga bara eftir að vaxa árið 2018.Z kynslóðin Undanfarið hefur aðaláherslan í markaðssetningu beinst að aldamótakynslóðinni en nú munu fyrirtæki í auknum mæli snúa sér að Z kynslóðinni. Sú kynslóð hefur alist upp við internetið og notkun samfélagsmiðla. Árið 2018 verða elstu einstaklingarnir úr Z kynslóðinni orðnir 22 ára og stutt í að þeir komi á vinnumarkaðinn. Þarna er um framtíðarviðskiptavini að ræða og verða fyrirtæki að vera á tánum við að fylgja þeim eftir.Spjallbotti Spjallbotti er forrit sem er hannað til þess að eiga samtal við fólk, oftast á netinu. Spjallbottar byggja á mis flókinni gervigreind. Facebook er með 11.000 spjallbotta tengda Messenger í notkun. Utanaðkomandi fyrirtæki geta einnig þróað spjallbotta og tengt þá við Facebook Messenger.Facebook Spaces Facebook hefur verið að þróa verkefni sem kallað er Spaces og hefur það að markmiði að tengja saman vini í gegnum sýndarveruleika. Facebook vinnur verkefnið í samstarfi við dótturfyrirtæki sitt, Oculus, sem sérhæfir sig í sýndarveruleika. Ljóst er að samfélagsmiðlarisinn ætlar sér stóra hluti með þetta. Hvort þetta verði orðin almenn markaðsvara árið 2018 er samt ekki víst. Höfundur er framkvæmdastjóri WebMo Design.Greinin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og fjármál.
Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun