Aldamótakynslóðin vill fá tækifærin í hendurnar Kristján Freyr Kristjánsson skrifar 22. nóvember 2017 10:00 Aldamótakynslóðin er heiti yfir þann hóp af fólki sem er fætt á árunum 1981-1999. Hópurinn er að mörgu leyti ólíkur fyrirrennurum sínum. Hann er talinn hafa mikla þörf fyrir tilgang í starfi, hefur yfirburði í tæknikunnáttu og á í erfiðleikum með að skuldbinda sig til langs tíma á hverjum vinnustað. Hópurinn tengir ekki alltaf við eldri samborgara sína. Á kaffistofum þar sem umræður snúast um innlendar fréttir gærdagsins eða sjónvarpsþætti vikunnar tengir aldamótakynslóðin ekki við - enda fylgist stór hópur hennar með hvorugu. Í stað þess að lesa dagblöð fylgist hann með fréttum sem einsleitur hópur vina deilir á samfélagsmiðlum. Þá hafa streymisþjónustur á borð við Netflix, gert hópnum kleift að fylgjast með því efni sem hann langar að fylgjast með á hverjum tíma, í stað þess að fylgja auglýstri sjónvarpsdagskrá. Það eru einkum tvær skilvirkar leiðir sem duga til að ná til hinnar nýju kynslóðar. Í fyrsta lagi með því að útbúa og greiða fyrir sérsniðnar auglýsingar, sem settar eru í rétt form, fyrir rétt snjalltæki og birtast á réttum tíma. Í annan stað með því að fá vini, kunningja og fyrirmyndir, sem viðkomandi treystir, til að deila áhugaverðu efni á þeim samfélagsmiðlum sem viðkomandi notar. Í því tækniumhverfi sem aldamótakynslóðin hefur alist upp við er hægt að fá stöðugt mat á frammistöðu og hugmyndum í rauntíma frá vinum og kunningjum. Ef skilaboðin eru nægilega áhugaverð, getur hver sem er tekið þátt í umræðunni, einungis mínútum eftir að hún hófst. Aldamótakynslóðin vill ekki sækja um störf og eiga í hættu á að vera hafnað. Hún vill heyra af tækifærum. Hún vill að vinir og kunningjar láti sig vita þegar störf losna. Hún vill eiga umræður um tækifærin og fá endurgjöf frá fólki sem hún treystir og vill vita hvort tækifærið sé þess virði að sækjast eftir því. Hún vill vita hvort framtíðarvinnustaðurinn standi ekki örugglega fyrir rétt gildi - sem viðkomandi samsvarar sig við - og að þar ríki sterk vinnustaðarmenning þar sem starfsfólk er ánægt og geti vaxið í starfi. Fyrirtæki víða um heim eru farin að bregðast við þessum nýja veruleika. Framtíðin er þeirra. Höfundur er framkvæmdastjóri hjá 50skills sem sérhæfir sig í nýrri nálgun við ráðningar Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði Ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Sjá meira
Aldamótakynslóðin er heiti yfir þann hóp af fólki sem er fætt á árunum 1981-1999. Hópurinn er að mörgu leyti ólíkur fyrirrennurum sínum. Hann er talinn hafa mikla þörf fyrir tilgang í starfi, hefur yfirburði í tæknikunnáttu og á í erfiðleikum með að skuldbinda sig til langs tíma á hverjum vinnustað. Hópurinn tengir ekki alltaf við eldri samborgara sína. Á kaffistofum þar sem umræður snúast um innlendar fréttir gærdagsins eða sjónvarpsþætti vikunnar tengir aldamótakynslóðin ekki við - enda fylgist stór hópur hennar með hvorugu. Í stað þess að lesa dagblöð fylgist hann með fréttum sem einsleitur hópur vina deilir á samfélagsmiðlum. Þá hafa streymisþjónustur á borð við Netflix, gert hópnum kleift að fylgjast með því efni sem hann langar að fylgjast með á hverjum tíma, í stað þess að fylgja auglýstri sjónvarpsdagskrá. Það eru einkum tvær skilvirkar leiðir sem duga til að ná til hinnar nýju kynslóðar. Í fyrsta lagi með því að útbúa og greiða fyrir sérsniðnar auglýsingar, sem settar eru í rétt form, fyrir rétt snjalltæki og birtast á réttum tíma. Í annan stað með því að fá vini, kunningja og fyrirmyndir, sem viðkomandi treystir, til að deila áhugaverðu efni á þeim samfélagsmiðlum sem viðkomandi notar. Í því tækniumhverfi sem aldamótakynslóðin hefur alist upp við er hægt að fá stöðugt mat á frammistöðu og hugmyndum í rauntíma frá vinum og kunningjum. Ef skilaboðin eru nægilega áhugaverð, getur hver sem er tekið þátt í umræðunni, einungis mínútum eftir að hún hófst. Aldamótakynslóðin vill ekki sækja um störf og eiga í hættu á að vera hafnað. Hún vill heyra af tækifærum. Hún vill að vinir og kunningjar láti sig vita þegar störf losna. Hún vill eiga umræður um tækifærin og fá endurgjöf frá fólki sem hún treystir og vill vita hvort tækifærið sé þess virði að sækjast eftir því. Hún vill vita hvort framtíðarvinnustaðurinn standi ekki örugglega fyrir rétt gildi - sem viðkomandi samsvarar sig við - og að þar ríki sterk vinnustaðarmenning þar sem starfsfólk er ánægt og geti vaxið í starfi. Fyrirtæki víða um heim eru farin að bregðast við þessum nýja veruleika. Framtíðin er þeirra. Höfundur er framkvæmdastjóri hjá 50skills sem sérhæfir sig í nýrri nálgun við ráðningar
Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun