Kæru farþegar, verið velkomin til Íslands Halldóra Gyða Matthíasdóttir skrifar 29. nóvember 2017 07:00 Það er alltaf jafn yndisleg tilfinning að lenda á Keflavíkurflugvelli og fá hlýjar og góðar móttökur. Ég hef oft reynt að setja mig í spor ferðamanna sem koma til landsins, hvernig er upplifunin af því að vera gestur á Íslandi? Hvernig tökum við á móti ferðamönnum? Hvernig er viðhorf okkar gagnvart þeim og hversu opin og vingjarnleg erum við? Ég hef ferðast um vinsæla ferðamannastaði bæði hérlendis og erlendis og sú umræða að við séum komin að þolmörkum finnst mér ansi ýkt í þeim samanburði. Auk þess hefur aðstaða fyrir ferðamenn á Íslandi verið bætt verulega á mörgum stöðum og margir nýir og spennandi afþreyingarmöguleikar í boði. Hvað varðar umræðu um gjaldtöku þá finnst mér alls ekki óeðlilegt að greiða fyrir þjónustu sem er veitt hverju sinni, enda ræður framboð og eftirspurn alltaf þegar á hólminn er komið. Um 50% af hagvexti frá 2010 eru tilkomin vegna ferðaþjónustunnar og undanfarin sex ár hefur ferðaþjónustan búið til rúmlega níu þúsund ný störf og hlutfall greinarinnar í útflutningstekjum landsins hefur farið úr 20% árið 2010 í 39% árið 2016. Einn stærsti ferðaþjónustuaðili í heimi, TripAdvisor, setti Ísland á kortið í sumar þegar hann fór í sameiginlega markaðsherferð með Reykjavík Excursions og kynnti Ísland sem einn mest spennandi áfangastað í heimi. Viðskiptavinir TripAdvisor gátu tekið þátt í happdrætti þar sem vinningurinn var Unleash Iceland ferð til Íslands fyrir tvo, flug, gisting í fjórar nætur og margvíslegar dagsferðir. Ferðalagi vinningshafanna var fylgt eftir og var einstaklega gaman að fylgjast með upplifun þeirra. Upplifun hangir saman við væntingar. Því er mikilvægt að stýra væntingum og það er hlutverk allra Íslendinga að taka vel á móti ferðamönnum hvar sem þeir koma, hvort sem við erum í ferðaþjónustu eða ekki. Þá er gott að hafa í huga hvernig við viljum að tekið sé á móti okkur hvert sem við förum sem ferðamenn. Því er líka mikilvægt að við tölum á jákvæðan hátt um íslenska ferðaþjónustu.Við þökkum fyrir ánægjuleg kynni á Íslandi og vonumst til að sjá ykkur aftur fljótlega.Greinin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og fjármál. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Sjá meira
Það er alltaf jafn yndisleg tilfinning að lenda á Keflavíkurflugvelli og fá hlýjar og góðar móttökur. Ég hef oft reynt að setja mig í spor ferðamanna sem koma til landsins, hvernig er upplifunin af því að vera gestur á Íslandi? Hvernig tökum við á móti ferðamönnum? Hvernig er viðhorf okkar gagnvart þeim og hversu opin og vingjarnleg erum við? Ég hef ferðast um vinsæla ferðamannastaði bæði hérlendis og erlendis og sú umræða að við séum komin að þolmörkum finnst mér ansi ýkt í þeim samanburði. Auk þess hefur aðstaða fyrir ferðamenn á Íslandi verið bætt verulega á mörgum stöðum og margir nýir og spennandi afþreyingarmöguleikar í boði. Hvað varðar umræðu um gjaldtöku þá finnst mér alls ekki óeðlilegt að greiða fyrir þjónustu sem er veitt hverju sinni, enda ræður framboð og eftirspurn alltaf þegar á hólminn er komið. Um 50% af hagvexti frá 2010 eru tilkomin vegna ferðaþjónustunnar og undanfarin sex ár hefur ferðaþjónustan búið til rúmlega níu þúsund ný störf og hlutfall greinarinnar í útflutningstekjum landsins hefur farið úr 20% árið 2010 í 39% árið 2016. Einn stærsti ferðaþjónustuaðili í heimi, TripAdvisor, setti Ísland á kortið í sumar þegar hann fór í sameiginlega markaðsherferð með Reykjavík Excursions og kynnti Ísland sem einn mest spennandi áfangastað í heimi. Viðskiptavinir TripAdvisor gátu tekið þátt í happdrætti þar sem vinningurinn var Unleash Iceland ferð til Íslands fyrir tvo, flug, gisting í fjórar nætur og margvíslegar dagsferðir. Ferðalagi vinningshafanna var fylgt eftir og var einstaklega gaman að fylgjast með upplifun þeirra. Upplifun hangir saman við væntingar. Því er mikilvægt að stýra væntingum og það er hlutverk allra Íslendinga að taka vel á móti ferðamönnum hvar sem þeir koma, hvort sem við erum í ferðaþjónustu eða ekki. Þá er gott að hafa í huga hvernig við viljum að tekið sé á móti okkur hvert sem við förum sem ferðamenn. Því er líka mikilvægt að við tölum á jákvæðan hátt um íslenska ferðaþjónustu.Við þökkum fyrir ánægjuleg kynni á Íslandi og vonumst til að sjá ykkur aftur fljótlega.Greinin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og fjármál.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar