Lífið

Leikur sér að því að skemma fyrir vini sínum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ekki beint góður vinur.
Ekki beint góður vinur.
Það er alltaf gott að eiga góðan vin, vin sem stendur með þér og styður þig fram í rauðan dauðan.

Fyrsta regla allra töframanna er að segja aldrei frá hvernig þeir framkvæma sín brögð.

Á Facebook-síðu Daily Mail má sjá stórskemmtilegt myndband sem sýnir einfaldlega mann leika sér að því að eyðileggja fyrir vini sínum, sem er að reyna fyrir sér sem töframaður.

Þessa snilld má sjá hér að neðan.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×