Gul viðvörun á sjö svæðum á landinu í dag Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 12. nóvember 2017 10:29 Víða má búast við hríðum á heiðum og jafnvel lokunum. Veðurstofa Íslands Á Veðurstofu Íslands kemur fram að svokölluð „gul viðvörun“ sé fyrir sjö svæði á landinu í dag. Umrædd svæði eru höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir, Strandir, Norðurland vestra og miðhálendi. Litirnir með miðla neyðarkerfi hjá Veðurstöfunni eru alls fjórir, grænn, gulur, appelsínugulur og rauður og rauð viðvörun er alvarlegasta viðvörunin. Á höfuðborgarsvæðinu er gert ráð fyrir suðaustan 15-20 m/s með snjókomu í fyrstu en svo slyddu eða rigningu. Á Veðurstofunni er bent á að færð gæti spillst og þegar fer að rigna má megi búast við vatnselg og því rétt að hreinsa frá niðurföllum og ganga frá lausamunum sem gætu fokið. Á Suðurlandi er spáð suðaustan stormi, 15-23 m/s. Í fyrstu er gert ráð fyrir snjókomu en síðan slyddu eða rigningu. Hríð gæti spillst víða og má búast við hríð á heiðum og jafnvel lokunum, eins og til dæmis Hellisheiði. Þá má búast við snörpum vindhviðum við fjöll. Í Faxaflóa er spáð suðaustan átt 15-23 m/s. Snjókomu er spáð í fyrstu en síðan slyddu og rigningu. Færð gæti spillst víða og má búast við hríð á heiðum og jafnvel lokunum. Einnig má búast við vindhviðum yfir 40 m/s við fjöll eins og við Kjalarnes og Hafnarfjall. Í Breiðafirði er spáð suðaustan 18-23 m/s. Í fyrstu er gert ráð fyrir snjókomu og síðar slyddu eða rigningu. Færð gæti spillst víða og búast má við hríð á heiðum og lokunum. Þá er tekið fram að búast megi við vindhviðum yfir 35 m/s við fjöll, einkum á norðanverðu Snæfellsnesi. Á Vestfjörðum er spáð suðaustan stormi í kvöld, vindur frá 15-23 m/s. Slydda eða snjókoma í fyrstu en síðan rigning á láglendi. Færð gæti spillst víða á Vestfjörðum og búast má við hríð á heiðum og lokunum. Þá má búast við vindhviðum yfir 35 m/s við fjöll. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er er spáð suðaustan stormi í kvöld og vindur frá 15-23 m/s. Slydda og snjókoma í fyrstu en síðar rigning á láglendi. Færð gæti spillst og búast má við hríð á heiðum og því gætu þær lokað um tíma eins og Holtavörðuheiði. Auk þess má búast við vindhviðum yfir 35 m/s við fjöll. Um miðhálendið er spáð suðaustan stormi eða roki í kvöld, vindur á bilinu 20-25 m/s. Gert er ráð fyrir talsverðri hríð og skafrenning. Skyggni og ferðaveður gæti því verið mjög slæmt. Tengdar fréttir Hálka og hálkublettir víða um land Vegagerðin segir það vera álkubletti eða hálku nokkuð víða á Suðurlandi. 12. nóvember 2017 07:47 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Frítt í Strætó um allt land í dag Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Fleiri fréttir Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Sjá meira
Á Veðurstofu Íslands kemur fram að svokölluð „gul viðvörun“ sé fyrir sjö svæði á landinu í dag. Umrædd svæði eru höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir, Strandir, Norðurland vestra og miðhálendi. Litirnir með miðla neyðarkerfi hjá Veðurstöfunni eru alls fjórir, grænn, gulur, appelsínugulur og rauður og rauð viðvörun er alvarlegasta viðvörunin. Á höfuðborgarsvæðinu er gert ráð fyrir suðaustan 15-20 m/s með snjókomu í fyrstu en svo slyddu eða rigningu. Á Veðurstofunni er bent á að færð gæti spillst og þegar fer að rigna má megi búast við vatnselg og því rétt að hreinsa frá niðurföllum og ganga frá lausamunum sem gætu fokið. Á Suðurlandi er spáð suðaustan stormi, 15-23 m/s. Í fyrstu er gert ráð fyrir snjókomu en síðan slyddu eða rigningu. Hríð gæti spillst víða og má búast við hríð á heiðum og jafnvel lokunum, eins og til dæmis Hellisheiði. Þá má búast við snörpum vindhviðum við fjöll. Í Faxaflóa er spáð suðaustan átt 15-23 m/s. Snjókomu er spáð í fyrstu en síðan slyddu og rigningu. Færð gæti spillst víða og má búast við hríð á heiðum og jafnvel lokunum. Einnig má búast við vindhviðum yfir 40 m/s við fjöll eins og við Kjalarnes og Hafnarfjall. Í Breiðafirði er spáð suðaustan 18-23 m/s. Í fyrstu er gert ráð fyrir snjókomu og síðar slyddu eða rigningu. Færð gæti spillst víða og búast má við hríð á heiðum og lokunum. Þá er tekið fram að búast megi við vindhviðum yfir 35 m/s við fjöll, einkum á norðanverðu Snæfellsnesi. Á Vestfjörðum er spáð suðaustan stormi í kvöld, vindur frá 15-23 m/s. Slydda eða snjókoma í fyrstu en síðan rigning á láglendi. Færð gæti spillst víða á Vestfjörðum og búast má við hríð á heiðum og lokunum. Þá má búast við vindhviðum yfir 35 m/s við fjöll. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er er spáð suðaustan stormi í kvöld og vindur frá 15-23 m/s. Slydda og snjókoma í fyrstu en síðar rigning á láglendi. Færð gæti spillst og búast má við hríð á heiðum og því gætu þær lokað um tíma eins og Holtavörðuheiði. Auk þess má búast við vindhviðum yfir 35 m/s við fjöll. Um miðhálendið er spáð suðaustan stormi eða roki í kvöld, vindur á bilinu 20-25 m/s. Gert er ráð fyrir talsverðri hríð og skafrenning. Skyggni og ferðaveður gæti því verið mjög slæmt.
Tengdar fréttir Hálka og hálkublettir víða um land Vegagerðin segir það vera álkubletti eða hálku nokkuð víða á Suðurlandi. 12. nóvember 2017 07:47 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Frítt í Strætó um allt land í dag Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Fleiri fréttir Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Sjá meira
Hálka og hálkublettir víða um land Vegagerðin segir það vera álkubletti eða hálku nokkuð víða á Suðurlandi. 12. nóvember 2017 07:47