Besta ár sögunnar? Sigrún Hjartardóttir skrifar 15. nóvember 2017 07:00 Það hefur varla farið fram hjá neinum núlifandi Íslendingi að ferðaþjónusta hefur á undanförnum árum vaxið frá því að vera nokkurs konar sumarvertíð yfir í að vera stærsta útflutningsgrein þjóðarinnar. Þrátt fyrir óhjákvæmilega vaxtarverki í kjölfar ævintýralegrar aukningar getum við í heildina verið nokkuð sátt við hvernig til hefur tekist við að þróa og aðlaga þjónustuframboðið. Þannig hafa fjöldamörg ný og spennandi fyrirtæki orðið til og um tíma virtist sem engin leið væri að tapa peningum á því að starfrækja félag í ferðaþjónustu. Það er þó vitaskuld einföldun og að baki liggur mikil vinna og einurð fólks sem gjarnan hefur mikla ástríðu fyrir því sem það gerir. Fyrir marga er ferðaþjónusta næstum því lífsstíll fremur en starf. En nú eru ákveðnar blikur á lofti í greininni. Sterkari króna og miklar kostnaðarverðshækkanir, einkum launakostnaður, eru farnar að setja strik í reikninginn í rekstri sem er í eðli sínu fremur mannaflsfrekur. Þá eru vísbendingar um að búið sé að verðleggja áfangastaðinn Ísland út af ákveðnum mörkuðum. En hverjar sem ástæðurnar eru er það sannarlega eðlilegur hluti þróunar atvinnugreina að fara í gegnum þrengingar. Þær eru raunar oftar en ekki hreyfiafl breytinga og sameininga fyrirtækja. Til verða stærri og öflugri einingar með sterkari rekstrargrundvöll og meira bolmagn til að takast á við sveiflur. Vel framkvæmdar sameiningar ættu að öðru óbreyttu að spara kostnað við ýmsa miðlæga þjónustu, s.s. bókanir, sölu- og markaðsmál, bókhald og fjármál. Að auki geta sameinuð félög í einhverjum tilfellum nýtt rekstrarfjármuni betur og boðið viðskiptavinum stærri hluta af virðiskeðjunni. Framangreint gerir það að verkum að rými skapast til sérhæfingar í störfum sem aftur frelsar tíma fyrir eigendur og/eða stjórnendur til að einblína á kjarnareksturinn og stefnu félagsins fram á við. Með því næst meiri yfirsýn og líkur aukast á betri árangri. Það er auðveldara en marga grunar að eiga „besta ár sögunnar“ í sölu og tekjum en skila engu að síður litlum hagnaði, eða jafnvel tapi, af því að yfirsýn yfir rekstrarkostnaðinn skorti. Höfundur er verkefnastjóri í fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka. Greinin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og fjármál. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Skoðun Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Sjá meira
Það hefur varla farið fram hjá neinum núlifandi Íslendingi að ferðaþjónusta hefur á undanförnum árum vaxið frá því að vera nokkurs konar sumarvertíð yfir í að vera stærsta útflutningsgrein þjóðarinnar. Þrátt fyrir óhjákvæmilega vaxtarverki í kjölfar ævintýralegrar aukningar getum við í heildina verið nokkuð sátt við hvernig til hefur tekist við að þróa og aðlaga þjónustuframboðið. Þannig hafa fjöldamörg ný og spennandi fyrirtæki orðið til og um tíma virtist sem engin leið væri að tapa peningum á því að starfrækja félag í ferðaþjónustu. Það er þó vitaskuld einföldun og að baki liggur mikil vinna og einurð fólks sem gjarnan hefur mikla ástríðu fyrir því sem það gerir. Fyrir marga er ferðaþjónusta næstum því lífsstíll fremur en starf. En nú eru ákveðnar blikur á lofti í greininni. Sterkari króna og miklar kostnaðarverðshækkanir, einkum launakostnaður, eru farnar að setja strik í reikninginn í rekstri sem er í eðli sínu fremur mannaflsfrekur. Þá eru vísbendingar um að búið sé að verðleggja áfangastaðinn Ísland út af ákveðnum mörkuðum. En hverjar sem ástæðurnar eru er það sannarlega eðlilegur hluti þróunar atvinnugreina að fara í gegnum þrengingar. Þær eru raunar oftar en ekki hreyfiafl breytinga og sameininga fyrirtækja. Til verða stærri og öflugri einingar með sterkari rekstrargrundvöll og meira bolmagn til að takast á við sveiflur. Vel framkvæmdar sameiningar ættu að öðru óbreyttu að spara kostnað við ýmsa miðlæga þjónustu, s.s. bókanir, sölu- og markaðsmál, bókhald og fjármál. Að auki geta sameinuð félög í einhverjum tilfellum nýtt rekstrarfjármuni betur og boðið viðskiptavinum stærri hluta af virðiskeðjunni. Framangreint gerir það að verkum að rými skapast til sérhæfingar í störfum sem aftur frelsar tíma fyrir eigendur og/eða stjórnendur til að einblína á kjarnareksturinn og stefnu félagsins fram á við. Með því næst meiri yfirsýn og líkur aukast á betri árangri. Það er auðveldara en marga grunar að eiga „besta ár sögunnar“ í sölu og tekjum en skila engu að síður litlum hagnaði, eða jafnvel tapi, af því að yfirsýn yfir rekstrarkostnaðinn skorti. Höfundur er verkefnastjóri í fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka. Greinin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og fjármál.
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun