Minnast Díönu prinsessu með listasýningu Stefán Þór Hjartarson skrifar 8. nóvember 2017 10:15 Þau Starkaður Sigurðarson, Andrea Arnarsdóttir og Auður Lóa Guðnadóttir stýra sýningunni Díana, að eilífu, þar sem tólf listamenn túlka goðsögnina Díönu með eigin hætti. Myndin er uppstillt. Í ár eru liðin 20 ár frá því að Díana prinsessa lést í skelfilegu bílslysi í París. Hennar hefur verið minnst víða um heim í ár, en á föstudaginn munu 12 listamenn opna sýninguna Díana, að eilífu í Galleríi Porti og Ekkisens þar sem Lafði Díönu verður minnst á ýmsan hátt, meðal annars með skúlptúrum, gjörningum svo og minningartónleikum. „Um leið og við erum að halda upp á þessa manneskju og goðsögn sem Díana prinsessa var, þá er þetta líka myndlistarsýning um tíma sem er liðinn. Það er líka eftirtektarvert að mörg þeirra sem taka þátt í myndlistarsýningunni eru á þeim aldri að þau voru bara krakkar þegar Díana prinsessa deyr og þá verður dýnamíkin áhugaverð því að við þekkjum eiginlega ekkert annað en hvernig hlutirnir voru eftir að hún var dáin og þessa goðsögn um konuna,“ segir Auður Lóa Guðnadóttir, sem stýrir sýningunni ásamt Starkaði Sigurðssyni og Andreu Arnarsdóttur, auk þess sem hún sjálf sýnir verk sín.Einn skúlptúra Auðar Lóu sem verður til sýnis.„Við rannsökum þetta hvert á sinn hátt. Við erum 12 listamenn sem vinnum hvert í sínu horni og það eru mjög margir útgangspunktar sem er hægt að ganga út frá. Það er hægt að líta á hana svo mörgum augum, eins og við komumst þarna að. Ég sjálf er til dæmis að vinna með grísku gyðjuna Díönu og hvernig þær Díana prinsessa hittast sem goðsagnir; það hvernig sögur þeirra tala saman. Svo eru hinir að gera alls konar en ég vil ekki kjafta frá því,“ segir Auður Lóa dularfull, en gefur þó upp að það verði gjörningar. „Það verður sérstakt gjörningakvöld í Mengi 18. nóvember. Þar verða gjörningar og einn fyrirlestur. Þangað mætir svo leynigestur – ég segi ekki meir.“ Á gjörningakvöldinu verða fluttir tveir gjörningar, annar eftir tvíeykið Berglindi og Rúnar og hinn eftir Maríu Worms og Guðrúnu Heiði Ísaksdóttur. Eftir sýninguna á föstudaginn verða svo minningartónleikar á Húrra þar sem koma fram hljómsveitirnar asdfhg og Post Performance Blues Band. Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
Í ár eru liðin 20 ár frá því að Díana prinsessa lést í skelfilegu bílslysi í París. Hennar hefur verið minnst víða um heim í ár, en á föstudaginn munu 12 listamenn opna sýninguna Díana, að eilífu í Galleríi Porti og Ekkisens þar sem Lafði Díönu verður minnst á ýmsan hátt, meðal annars með skúlptúrum, gjörningum svo og minningartónleikum. „Um leið og við erum að halda upp á þessa manneskju og goðsögn sem Díana prinsessa var, þá er þetta líka myndlistarsýning um tíma sem er liðinn. Það er líka eftirtektarvert að mörg þeirra sem taka þátt í myndlistarsýningunni eru á þeim aldri að þau voru bara krakkar þegar Díana prinsessa deyr og þá verður dýnamíkin áhugaverð því að við þekkjum eiginlega ekkert annað en hvernig hlutirnir voru eftir að hún var dáin og þessa goðsögn um konuna,“ segir Auður Lóa Guðnadóttir, sem stýrir sýningunni ásamt Starkaði Sigurðssyni og Andreu Arnarsdóttur, auk þess sem hún sjálf sýnir verk sín.Einn skúlptúra Auðar Lóu sem verður til sýnis.„Við rannsökum þetta hvert á sinn hátt. Við erum 12 listamenn sem vinnum hvert í sínu horni og það eru mjög margir útgangspunktar sem er hægt að ganga út frá. Það er hægt að líta á hana svo mörgum augum, eins og við komumst þarna að. Ég sjálf er til dæmis að vinna með grísku gyðjuna Díönu og hvernig þær Díana prinsessa hittast sem goðsagnir; það hvernig sögur þeirra tala saman. Svo eru hinir að gera alls konar en ég vil ekki kjafta frá því,“ segir Auður Lóa dularfull, en gefur þó upp að það verði gjörningar. „Það verður sérstakt gjörningakvöld í Mengi 18. nóvember. Þar verða gjörningar og einn fyrirlestur. Þangað mætir svo leynigestur – ég segi ekki meir.“ Á gjörningakvöldinu verða fluttir tveir gjörningar, annar eftir tvíeykið Berglindi og Rúnar og hinn eftir Maríu Worms og Guðrúnu Heiði Ísaksdóttur. Eftir sýninguna á föstudaginn verða svo minningartónleikar á Húrra þar sem koma fram hljómsveitirnar asdfhg og Post Performance Blues Band.
Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira