Líklegt að Alþingi komi saman innan hálfs mánaðar Heimir Már Pétursson skrifar 9. nóvember 2017 20:00 Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir um hálfan mánuð hvort sem búið verður að mynda ríkisstjórn eða ekki. Starfandi forseti Alþingis er bjartsýnn á að vel takist til með afgreiðslu mála enda sé þingið í æfingu frá því í fyrra. Staðan á Alþingi núna er svipuð og hún var eftir alþingiskosningarnar í fyrra. En þá kom þing saman hinn 6. desember til að afgreiða fjárlög. Nú liggja hins vegar fleiri mál en bara fjárlög fyrir þinginu. Formenn þeirra átta þingflokka komu saman til fundar með Steingrími J. Sigfússyni forseta Alþingis í dag til að ræða þingstörfin framundan. En aldursforseti hverju sinni gegnir embætti forseta Alþingis þar til myndaður hefur verið meirihluti þar. Það bíður heilmikið verkefni þingflokksformannanna. Sem snýr að samningum þeirra í millum um skipan í nefndir og ráð þegar þingið er að koma sér af stað. Það þarf að kjósa hér forseta og forsætisnefnd. Velja í fastanefndir og alþjóðanefndir,“ segir Steingrímur. Þá þurfi helst að ná samkomulagi um forystu í þingnefndum og hlutdeild stjórnarandstöðu í þeim efnum, hver sem hún verði. Það geti vel farið svo að þing komi saman áður en búið verði að mynda ríkisstjórn og því verði bráðabirgðaástand að byggja á samkomulagi flokkanna.Aldursforseti hverju sinni gegnir embætti forseta Alþingis þar til myndaður hefur verið meirihluti þar.Skjáskot/Stöð2Finnst þér líklegt að þing komi saman eitthvað fyrr nú en síðast?„Við ræddum þetta auðvitað og almennt var hljóð í mönnum þannig að þetta hafi verið full knapt í fyrra. Það er seinnilegt að það bíði heldur meiri verkefni núna. Viðbótarmál sem eru tengd áramótum. Ekki bara fjárlagafrumvarp og fjáraukalög tengdir hlutir,“ segir Steingrímur. Vísar Steingrímur þar til samkomulags flokka fyrir kosningar um að afgreiða frumvarp um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir áramót. Hann muni ræða þetta við formenn flokkanna í næstu viku. „Ég er tiltölulega bjartsýnn á að þetta takist vel. Þingið stóðst prófið í fyrra með ágætum. Það gerði það sem þurfti að gera. Án þess að komin væri ríkisstjórn eða sérstakur meirihluti. Þannig að við erum í æfingu og ef til þess kemur þá treysti ég því að það myndi líka ganga vel núna. En að sjálfsögðu vonast menn eftir því að komnar verði hreinar línur í þetta fyrir þingsetningu,“ segir Steingrímur J. Sigfússon starfandi forseti Alþingis. Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Frítt í Strætó um allt land í dag Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Fleiri fréttir Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Sjá meira
Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir um hálfan mánuð hvort sem búið verður að mynda ríkisstjórn eða ekki. Starfandi forseti Alþingis er bjartsýnn á að vel takist til með afgreiðslu mála enda sé þingið í æfingu frá því í fyrra. Staðan á Alþingi núna er svipuð og hún var eftir alþingiskosningarnar í fyrra. En þá kom þing saman hinn 6. desember til að afgreiða fjárlög. Nú liggja hins vegar fleiri mál en bara fjárlög fyrir þinginu. Formenn þeirra átta þingflokka komu saman til fundar með Steingrími J. Sigfússyni forseta Alþingis í dag til að ræða þingstörfin framundan. En aldursforseti hverju sinni gegnir embætti forseta Alþingis þar til myndaður hefur verið meirihluti þar. Það bíður heilmikið verkefni þingflokksformannanna. Sem snýr að samningum þeirra í millum um skipan í nefndir og ráð þegar þingið er að koma sér af stað. Það þarf að kjósa hér forseta og forsætisnefnd. Velja í fastanefndir og alþjóðanefndir,“ segir Steingrímur. Þá þurfi helst að ná samkomulagi um forystu í þingnefndum og hlutdeild stjórnarandstöðu í þeim efnum, hver sem hún verði. Það geti vel farið svo að þing komi saman áður en búið verði að mynda ríkisstjórn og því verði bráðabirgðaástand að byggja á samkomulagi flokkanna.Aldursforseti hverju sinni gegnir embætti forseta Alþingis þar til myndaður hefur verið meirihluti þar.Skjáskot/Stöð2Finnst þér líklegt að þing komi saman eitthvað fyrr nú en síðast?„Við ræddum þetta auðvitað og almennt var hljóð í mönnum þannig að þetta hafi verið full knapt í fyrra. Það er seinnilegt að það bíði heldur meiri verkefni núna. Viðbótarmál sem eru tengd áramótum. Ekki bara fjárlagafrumvarp og fjáraukalög tengdir hlutir,“ segir Steingrímur. Vísar Steingrímur þar til samkomulags flokka fyrir kosningar um að afgreiða frumvarp um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir áramót. Hann muni ræða þetta við formenn flokkanna í næstu viku. „Ég er tiltölulega bjartsýnn á að þetta takist vel. Þingið stóðst prófið í fyrra með ágætum. Það gerði það sem þurfti að gera. Án þess að komin væri ríkisstjórn eða sérstakur meirihluti. Þannig að við erum í æfingu og ef til þess kemur þá treysti ég því að það myndi líka ganga vel núna. En að sjálfsögðu vonast menn eftir því að komnar verði hreinar línur í þetta fyrir þingsetningu,“ segir Steingrímur J. Sigfússon starfandi forseti Alþingis.
Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Frítt í Strætó um allt land í dag Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Fleiri fréttir Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Sjá meira