Segir myndir af lögregluofbeldi í Barcelona falsaðar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. október 2017 17:42 Lögregla fór fram af mikilli hörku gagnvart mótmælendum. Vísir/Getty Utanríkisráðherra Spánar segir það af og frá að yfirvöld á Spáni hafi framið „valdarán“ í Katalóníu. Þá segir hann að myndir af lögregluofbeldi gegn mótmælendum í Barcelona á kjördag fyrr í október séu falsaðar. Alfonso Dastis var í viðtali við Andrew Marr á BBC þar sem hann svaraði ásökunum forseta katalónska þingsins sem sakað hefur spænsku ríkisstjórnina um að hafa framið valdarán í Katalóníu með þeim aðgerðum sem tilkynntar voru í gær. „Ef einhver hefur framið valdarán, þá er það héraðsstjórnin í Katalóníu,“ sagði Dastis. Mikil ólga hefur verið í samskiptum ríkisstjórnar Spánar og héraðstjórnar Katalóníu frá því að Katalónar kusu með því að lýsa yfir sjálfstæði þann 1. október síðastliðinn. Hefur ríkisstjórnin reynt að koma í veg fyrir að Katalónar lýsi yfir sjálfstæði með öllum tiltækum ráðum. Þá var spænska lögreglan send til Katalónía á kjördag. Þótti hún fara offorsi og særðust hundruð í átökum við lögregluna, vöktu fréttamyndir af átökunum mikla athygli. Dastis segir að nú hafi verið sýnt fram á að sumar þessara mynda hafi verið falsaðar. „Sýnt hefur verið fram á að margar af þessum myndum eru falsaðar. Ef einhver beitti valdi var það gert á hóflegan hátt af þeirri ástæðu að komið var í veg fyrir að löggæsluyfirvöld gætu sinnt sínu starfi,“ sagði Dastis.Þú ert að halda því fram að myndir af spænsku lögreglunni að grípa til harkalegra aðgerða á kjörstöðum séu allar falsaðar?„Ég er ekki að segja að allar séu falsaðar en sumar þeirra eru það,“ sagði Dastis án þess þó að útskýra mál sitt nánar. Spænska þingið mun á föstudag taka til umræðu tilllögu spænsku ríkisstjórnarinnar um að reka héraðstjórn Katalóníu og halda nýjar kosningar þar til þess að kveða í kútinn allar tilraunir Katalóna til þess að lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni. Gangi tillagan eftir mun ríkisstjórn Spánar öðlast vald yfir fjármálum, lögreglu og opinberum fjölmiðlum í Katalóníu, auk þess sem að völd þingsins þar muni skerðast til muna.Spanish Foreign Minister @AlfonsoDastisQ says pictures of Spanish police beating Catalans is 'fake news' #marr pic.twitter.com/tpJ5ZtVX9z— The Andrew Marr Show (@MarrShow) October 22, 2017 Tengdar fréttir Brutu sér leið inn á kjörstað í Katalóníu Birgitta Jónsdóttir er stödd á Spáni að fylgjast með kosningunum. 1. október 2017 08:33 Áfram mótmælt og skellt í lás Verkalýðsfélög stóðu fyrir allsherjarverkfalli í Katalóníu í gær. Mikill fjöldi mótmælti spænskum yfirvöldum og áframhaldandi veru óeirðalögreglu í héraðinu. 4. október 2017 06:00 Ætla að svipta Katalóníu sjálfsstjórn Carles Puigdemont, leiðtogi Katalóníu, heldur kröfu sinni um viðræður við stjórnvöld í Madríd um sjálfstæði héraðsins til streitu. 19. október 2017 08:19 Mikil spenna á Spáni Íbúar Katalóníu setja stefnuna á kjörklefa á morgun til að greiða atkvæði um sjálfstæði. 30. september 2017 14:05 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Utanríkisráðherra Spánar segir það af og frá að yfirvöld á Spáni hafi framið „valdarán“ í Katalóníu. Þá segir hann að myndir af lögregluofbeldi gegn mótmælendum í Barcelona á kjördag fyrr í október séu falsaðar. Alfonso Dastis var í viðtali við Andrew Marr á BBC þar sem hann svaraði ásökunum forseta katalónska þingsins sem sakað hefur spænsku ríkisstjórnina um að hafa framið valdarán í Katalóníu með þeim aðgerðum sem tilkynntar voru í gær. „Ef einhver hefur framið valdarán, þá er það héraðsstjórnin í Katalóníu,“ sagði Dastis. Mikil ólga hefur verið í samskiptum ríkisstjórnar Spánar og héraðstjórnar Katalóníu frá því að Katalónar kusu með því að lýsa yfir sjálfstæði þann 1. október síðastliðinn. Hefur ríkisstjórnin reynt að koma í veg fyrir að Katalónar lýsi yfir sjálfstæði með öllum tiltækum ráðum. Þá var spænska lögreglan send til Katalónía á kjördag. Þótti hún fara offorsi og særðust hundruð í átökum við lögregluna, vöktu fréttamyndir af átökunum mikla athygli. Dastis segir að nú hafi verið sýnt fram á að sumar þessara mynda hafi verið falsaðar. „Sýnt hefur verið fram á að margar af þessum myndum eru falsaðar. Ef einhver beitti valdi var það gert á hóflegan hátt af þeirri ástæðu að komið var í veg fyrir að löggæsluyfirvöld gætu sinnt sínu starfi,“ sagði Dastis.Þú ert að halda því fram að myndir af spænsku lögreglunni að grípa til harkalegra aðgerða á kjörstöðum séu allar falsaðar?„Ég er ekki að segja að allar séu falsaðar en sumar þeirra eru það,“ sagði Dastis án þess þó að útskýra mál sitt nánar. Spænska þingið mun á föstudag taka til umræðu tilllögu spænsku ríkisstjórnarinnar um að reka héraðstjórn Katalóníu og halda nýjar kosningar þar til þess að kveða í kútinn allar tilraunir Katalóna til þess að lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni. Gangi tillagan eftir mun ríkisstjórn Spánar öðlast vald yfir fjármálum, lögreglu og opinberum fjölmiðlum í Katalóníu, auk þess sem að völd þingsins þar muni skerðast til muna.Spanish Foreign Minister @AlfonsoDastisQ says pictures of Spanish police beating Catalans is 'fake news' #marr pic.twitter.com/tpJ5ZtVX9z— The Andrew Marr Show (@MarrShow) October 22, 2017
Tengdar fréttir Brutu sér leið inn á kjörstað í Katalóníu Birgitta Jónsdóttir er stödd á Spáni að fylgjast með kosningunum. 1. október 2017 08:33 Áfram mótmælt og skellt í lás Verkalýðsfélög stóðu fyrir allsherjarverkfalli í Katalóníu í gær. Mikill fjöldi mótmælti spænskum yfirvöldum og áframhaldandi veru óeirðalögreglu í héraðinu. 4. október 2017 06:00 Ætla að svipta Katalóníu sjálfsstjórn Carles Puigdemont, leiðtogi Katalóníu, heldur kröfu sinni um viðræður við stjórnvöld í Madríd um sjálfstæði héraðsins til streitu. 19. október 2017 08:19 Mikil spenna á Spáni Íbúar Katalóníu setja stefnuna á kjörklefa á morgun til að greiða atkvæði um sjálfstæði. 30. september 2017 14:05 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Brutu sér leið inn á kjörstað í Katalóníu Birgitta Jónsdóttir er stödd á Spáni að fylgjast með kosningunum. 1. október 2017 08:33
Áfram mótmælt og skellt í lás Verkalýðsfélög stóðu fyrir allsherjarverkfalli í Katalóníu í gær. Mikill fjöldi mótmælti spænskum yfirvöldum og áframhaldandi veru óeirðalögreglu í héraðinu. 4. október 2017 06:00
Ætla að svipta Katalóníu sjálfsstjórn Carles Puigdemont, leiðtogi Katalóníu, heldur kröfu sinni um viðræður við stjórnvöld í Madríd um sjálfstæði héraðsins til streitu. 19. október 2017 08:19
Mikil spenna á Spáni Íbúar Katalóníu setja stefnuna á kjörklefa á morgun til að greiða atkvæði um sjálfstæði. 30. september 2017 14:05