Ný landbúnaðarstefna Guðjón Sigurbjartsson skrifar 26. október 2017 10:15 Píratar boða framsækna landbúnaðarstefnu sem sækir fyrirmyndir í sameiginlegu Evrópsku landbúnaðarstefnuna, CAP. Hér er henni lýst í aðalatriðum.Niðurfelling matartolla Við viljum fella niður tolla og innflutningshömlur á matvæli í áföngum. Það myndi koma neytendum gríðarlega vel því við það lækkar verð viðkomandi matvara um 35% að meðaltali, sem lækkar matarútgjöld hvers neytenda um 100.000 krónur á ári og fjögurra manna fjölskyldu því um 400.000 kr. á ári. Auk þess eykur það fjölbreytni matvælaframboðsins, loksins fengjum við allar þær vörur sem eru á boðstólum í Evrópu sem við kærum okkur um. Samt myndu flestir áfram versla hér lendar vörur sem þeir þekkja. Lækkun matarverða mun líka styrkja ferðaþjónustuna um land allt sem kemur landsbyggðinni einkar vel. Í kjölfar vaxandi ferðaþjónustu skapast líka ný tækifæri í þróun vöru og þjónustu í hinum dreifðu byggðum.Grunnstuðningur og viðbótarstuðningur Við viljum halda áfram beinum stuðningi skattgreiðenda við landbúnaðinn en breyta styrkjakerfinu í grundvallaratriðum úr framleiðslutengdum stuðningi í grunnstuðning til virkra bænda og hvatatengdan stuðning fyrir valin mikilvæg verkefni. Við viljum að grunnstuðningurinn verði svipaður og í nágrannalöndunum en þó heldur hærri vegna norðlægrar stöðu landsins. Beini stuðningurinn verndar þá fyrir sveiflum á markaði og skapar þeim frelsi til að prófa sig áfram í nýsköpun. Grunnstuðningurinn miðast við laun og verður að ákveða árlega fyrir gerð fjárlaga. Til viðbótar viljum við að bændur fái viðbótarstuðning fyrir tiltekin skilgreind verkefni svo sem endurheimt votlendis, nýliðun og nýsköpun, skógrækt, lífræna ræktun o.fl. Þannig myndi landbúnaðurinn taka meira mið af umhverfissjónarmiðum og verða vistvænni og fjölbreyttari. Með þessu fá bændur aukið svigrúm og frelsi og möguleika til að bæta sinn hag með því að ráðast í frumkvöðla- og nýsköpunarstarfsemi og þróa vörur sínar á þann hátt sem höfðar til neytenda nútímans. Í dag þarf að eiga kvóta til að stunda hefðbundinn kúa- og kindabúskap og það er erfitt að komast inn í greinina nema með því að hafa töluvert fjármagn á bak við sig. Þessu viljum við breyta til að auðvelda nýliðun, auka sveigjanleika kerfisins og auðvelda bændum að bæta hag sinn með því að keppa á markaði á jafnræðisgrundvelli.Umhverfismálin Landbúnaður á Íslandi hefur verið mjög skaðlegur umhverfinu. Þurrkun votlendis hefur verið styrkt og því mikið stunduð. Reiknað hefur verið út að skurðir til sveita myndu ná nokkrum sinnum kringum jörðina. Mýrar hafa mesta lífmassann pr. fermetra hér á landi og því er afleiðingin hægur bruni þegar súrefni kemst að jarðveginum sem leiðir af sér losun gróðurhúslofttegunda í miklu magni. Talið er að bruni þurrkaðs votlendis svari til á bilinu 40% til 70% af losuninni hér á landi á móti um 15% frá samanlagðri losun frá bílaumferð, skipum og flugi. Endurheimt votlendis er því iðja sem mikilvægt er að beina stuðningi í og hætta stuðningi við þurrkun votlendis. Ofbeit landsins hefur gert það gróðursnautt á stórum svæðum, sem þýðir minni ljóstillífun, minna skjól og meiri loftkælingu. Vel gróið land og skógi vaxið er vistvænna og betur fallið til útiveru. Það þarf því að hætta lausagöngu búfjár og meta slíkt í stuðningsgreiðslum. Kolefnisspor af innflutningi kjöts er lægra en af innflutningi vara til framleiðslu hér á landi. Sem dæmi má taka að til að framleiða 1 kg af kjúklingi þarf um 2,3 kg af innfluttu korni. Svipað á við um framleiðslu svínakjöts og með öðrum hætti um kindakjöt og mjólk. Við minnkum ekki kolefnissporið með minni innflutningi matvæla hér á þessari norðlægu eyju.Að lokum Píratar eru kerfisbreytingaflokkur, vilja betri kerfi á nokkrum sviðum. Breyting landbúnaðarkerfisins er þar á meðal og mjög mikilvæg fyrir okkur og umhverfi landsins. Það kostar viss átök að breyta, en borgar sig þegar upp er staðið. Áfram Ísland.Höfundur er viðskiptafræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2017 Mest lesið Væri Albert ekki frægur, íslenskur íþróttamaður Drífa Snædal Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Að fá óvæntan skatt í jólagjöf Tina Paic Skoðun Erfðafjárskattur og vondir skattar Helgi Tómasson Skoðun Er komið að næsta skrefi í jafnréttisbaráttu kvenna? Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Hækkaði Sjálfstæðisflokkurinn erfðafjárskatt um 6,3 milljarða? Þórður Snær Júlíusson Skoðun Draugagangur Fanney Birna Jónsdóttir Fastir pennar Sögulegur dagur Inga Lind Karlsdóttir Skoðun Ríkisstjórn sem getur og gerir í stað þess að standa kyrr Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Væri Albert ekki frægur, íslenskur íþróttamaður Drífa Snædal skrifar Skoðun Meðferð ungmenna í vanda er miklu meira en takmörkuð sálfræðimeðferð og lyfjagjafir. Davíð Bergmann skrifar Skoðun Lesblindir og vinnustaður framtíðarinnar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Réttarríki barna: Færum tálmun úr geðþótta í lögbundið ferli Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kaffistofa Samhjálpar og minnstu bræður okkar Einar Baldvin skrifar Skoðun Erfðafjárskattur og vondir skattar Helgi Tómasson skrifar Skoðun Sagan um þorskinn og sjálfstæðið Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvatning til Seðlabankans um að slaka á lánþegaskilyrðum Halla Gunnarsdóttir,Sigurður Hannesson skrifar Skoðun Réttlæti í almannatryggingum Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Veljum íslensk jólatré – styðjum skógrækt og umhverfið Ragnhildur Freysteinsdóttir skrifar Skoðun Er komið að næsta skrefi í jafnréttisbaráttu kvenna? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Mikilvægi málumhverfis í leikskólum Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðiskerfi Íslands - landsbyggðin, lýðheilsa og lækningar Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Framlög aukin til fjölmargra málaflokka Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Er ekki bara best að sleppa hagræðingu þegar kemur að líðan barna og ungmenna? Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hver á nektarmynd af þér? Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Íris Björk Ágústsdóttir skrifar Skoðun Spörum við áfram aurinn og hendum krónunni? Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur grefur undan EES Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Samvirkni íslenskrar ferðaþjónustu mun fyrst nást með skemmtiferðaskipum Unnur Elva Arnardóttir,Emma Kjartansdóttir skrifar Skoðun Áhyggjur af stöðu tónlistarmenntunar á degi tónlistar Aron Örn Óskarsson,Edda Austmann,Sigrún Grendal skrifar Skoðun Hækkaði Sjálfstæðisflokkurinn erfðafjárskatt um 6,3 milljarða? Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Að fá óvæntan skatt í jólagjöf Tina Paic skrifar Skoðun Falleg heimasíða — tóm kirkja Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Samvera er heilsuefling Þröstur V. Söring skrifar Skoðun Skuldaskellir, nýr jólasveinn sveitarfélaga? Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fullveldi á okkar forsendum Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Ferðaþjónustan er ekki vandamálið – hún heldur hjólum landsins gangandi Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Gagnaver – reynsla frá Danmörku Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Ofbeldi barna og verkferlar Kennarasambandsins Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Móðurást milli rimlanna Rósa Líf Darradóttir,Darri Gunnarsson skrifar Sjá meira
Píratar boða framsækna landbúnaðarstefnu sem sækir fyrirmyndir í sameiginlegu Evrópsku landbúnaðarstefnuna, CAP. Hér er henni lýst í aðalatriðum.Niðurfelling matartolla Við viljum fella niður tolla og innflutningshömlur á matvæli í áföngum. Það myndi koma neytendum gríðarlega vel því við það lækkar verð viðkomandi matvara um 35% að meðaltali, sem lækkar matarútgjöld hvers neytenda um 100.000 krónur á ári og fjögurra manna fjölskyldu því um 400.000 kr. á ári. Auk þess eykur það fjölbreytni matvælaframboðsins, loksins fengjum við allar þær vörur sem eru á boðstólum í Evrópu sem við kærum okkur um. Samt myndu flestir áfram versla hér lendar vörur sem þeir þekkja. Lækkun matarverða mun líka styrkja ferðaþjónustuna um land allt sem kemur landsbyggðinni einkar vel. Í kjölfar vaxandi ferðaþjónustu skapast líka ný tækifæri í þróun vöru og þjónustu í hinum dreifðu byggðum.Grunnstuðningur og viðbótarstuðningur Við viljum halda áfram beinum stuðningi skattgreiðenda við landbúnaðinn en breyta styrkjakerfinu í grundvallaratriðum úr framleiðslutengdum stuðningi í grunnstuðning til virkra bænda og hvatatengdan stuðning fyrir valin mikilvæg verkefni. Við viljum að grunnstuðningurinn verði svipaður og í nágrannalöndunum en þó heldur hærri vegna norðlægrar stöðu landsins. Beini stuðningurinn verndar þá fyrir sveiflum á markaði og skapar þeim frelsi til að prófa sig áfram í nýsköpun. Grunnstuðningurinn miðast við laun og verður að ákveða árlega fyrir gerð fjárlaga. Til viðbótar viljum við að bændur fái viðbótarstuðning fyrir tiltekin skilgreind verkefni svo sem endurheimt votlendis, nýliðun og nýsköpun, skógrækt, lífræna ræktun o.fl. Þannig myndi landbúnaðurinn taka meira mið af umhverfissjónarmiðum og verða vistvænni og fjölbreyttari. Með þessu fá bændur aukið svigrúm og frelsi og möguleika til að bæta sinn hag með því að ráðast í frumkvöðla- og nýsköpunarstarfsemi og þróa vörur sínar á þann hátt sem höfðar til neytenda nútímans. Í dag þarf að eiga kvóta til að stunda hefðbundinn kúa- og kindabúskap og það er erfitt að komast inn í greinina nema með því að hafa töluvert fjármagn á bak við sig. Þessu viljum við breyta til að auðvelda nýliðun, auka sveigjanleika kerfisins og auðvelda bændum að bæta hag sinn með því að keppa á markaði á jafnræðisgrundvelli.Umhverfismálin Landbúnaður á Íslandi hefur verið mjög skaðlegur umhverfinu. Þurrkun votlendis hefur verið styrkt og því mikið stunduð. Reiknað hefur verið út að skurðir til sveita myndu ná nokkrum sinnum kringum jörðina. Mýrar hafa mesta lífmassann pr. fermetra hér á landi og því er afleiðingin hægur bruni þegar súrefni kemst að jarðveginum sem leiðir af sér losun gróðurhúslofttegunda í miklu magni. Talið er að bruni þurrkaðs votlendis svari til á bilinu 40% til 70% af losuninni hér á landi á móti um 15% frá samanlagðri losun frá bílaumferð, skipum og flugi. Endurheimt votlendis er því iðja sem mikilvægt er að beina stuðningi í og hætta stuðningi við þurrkun votlendis. Ofbeit landsins hefur gert það gróðursnautt á stórum svæðum, sem þýðir minni ljóstillífun, minna skjól og meiri loftkælingu. Vel gróið land og skógi vaxið er vistvænna og betur fallið til útiveru. Það þarf því að hætta lausagöngu búfjár og meta slíkt í stuðningsgreiðslum. Kolefnisspor af innflutningi kjöts er lægra en af innflutningi vara til framleiðslu hér á landi. Sem dæmi má taka að til að framleiða 1 kg af kjúklingi þarf um 2,3 kg af innfluttu korni. Svipað á við um framleiðslu svínakjöts og með öðrum hætti um kindakjöt og mjólk. Við minnkum ekki kolefnissporið með minni innflutningi matvæla hér á þessari norðlægu eyju.Að lokum Píratar eru kerfisbreytingaflokkur, vilja betri kerfi á nokkrum sviðum. Breyting landbúnaðarkerfisins er þar á meðal og mjög mikilvæg fyrir okkur og umhverfi landsins. Það kostar viss átök að breyta, en borgar sig þegar upp er staðið. Áfram Ísland.Höfundur er viðskiptafræðingur.
Skoðun Meðferð ungmenna í vanda er miklu meira en takmörkuð sálfræðimeðferð og lyfjagjafir. Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Réttarríki barna: Færum tálmun úr geðþótta í lögbundið ferli Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar
Skoðun Hvatning til Seðlabankans um að slaka á lánþegaskilyrðum Halla Gunnarsdóttir,Sigurður Hannesson skrifar
Skoðun Veljum íslensk jólatré – styðjum skógrækt og umhverfið Ragnhildur Freysteinsdóttir skrifar
Skoðun Heilbrigðiskerfi Íslands - landsbyggðin, lýðheilsa og lækningar Victor Guðmundsson skrifar
Skoðun Er ekki bara best að sleppa hagræðingu þegar kemur að líðan barna og ungmenna? Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Samvirkni íslenskrar ferðaþjónustu mun fyrst nást með skemmtiferðaskipum Unnur Elva Arnardóttir,Emma Kjartansdóttir skrifar
Skoðun Áhyggjur af stöðu tónlistarmenntunar á degi tónlistar Aron Örn Óskarsson,Edda Austmann,Sigrún Grendal skrifar
Skoðun Hækkaði Sjálfstæðisflokkurinn erfðafjárskatt um 6,3 milljarða? Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Ferðaþjónustan er ekki vandamálið – hún heldur hjólum landsins gangandi Þórir Garðarsson skrifar