Vinsældir It blása nýju lífi í trúðahrekki Birgir Olgeirsson skrifar 12. september 2017 10:07 Bill Skarsgård í hlutverki trúðsins í hrollvekjunni It. Youtube. Hrollvekjan It hefur slegið rækilega í gegn í kvikmyndahúsum og hefur haft þau áhrif að ærslabelgir hafa ákveðið að klæða sig upp sem ógnvænlega trúða og hræða þannig grunlausa einstaklinga. Kvikmyndin It, sem er eftir káldsögu bandaríska rithöfundarins Stephen King, þénaði 123 milljónir dollara í miðasölu kvikmyndahúsa í Bandaríkjunum um liðna helgi. Myndin segir frá vinahópi sem þarf að kljást við djöful sem hefur tekið sér ásýnd trúðs og herjar á börn. Myndin hefur haft þau áhrif á Ástralíu að fjölmargar Facebook-síður, tileinkaðar trúðahrekkjum, hafa sprottið upp. Greint er frá þessu á vef The Sidney Morning Herald en þar segir frá loforði þeirra sem sett hafa þessar síður upp um að skelfa þúsundir íbúa í trúðsgervi í borgunum Melbourne og Sidney. „Á laugardag munum við senda út tíu trúða á mismunandi svæði. Við erum ekki hér til að meiða, aðeins til að hlæja og skemmta okkur,“ er skrifað á eina síðuna.Í nóvember í fyrra var greint frá því á Vísi að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefði til skoðunar trúðafaraldur í Grafarvogi. Þar höfðu íbúar kvartað undan manneskjum í trúðsgervi sem gerðu sér það að leik að hrella grunlaust fólk með því að banka á glugga á húsum í kolniðamyrkri. Þetta átti sér rót í trúðaæði sem gekk yfir heiminn í nokkra mánuði í fyrra. Í október í fyrra höfðu slíkar tilkynningar borist úr nánast öllum ríkjum Bandaríkjanna, Ástralíu, Bretlandi, Brasilíu, Chile, Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Króatíu, Finnlandi, Þýskalandi, Írlandi, Mexíkó, Nýja Sjálandi, Hollandi, Singapúr, Spáni, Sviss. Ekki er að sjá á fréttaflutningi erlendis frá að kvikmyndin It sé að endurvekja þetta æði í bili, en myndin sló fjöld meta í Bandaríkjunum um liðna helgi. Um var að ræða stærstu frumsýningarhelgi í september, stærstu haustfrumsýninguna, stærstu hrollvekjufrumsýninguna, stærstu frumsýninguna á kvikmynd sem byggð er á skáldsögu Stephen King og næst stærsta frumsýning á kvikmynd sem er stranglega bönnuð börnum. Tengdar fréttir Móðir í Grafarvogi fraus þegar trúðsandlit birtist henni í glugganum Segir að börnin sín hefðu dáið úr hræðslu hefðu þau orðið vitni að þessu. 28. nóvember 2016 13:05 Þrengja hringinn í rannsókn á trúðafaraldrinum Áætlað að lögreglan ræði við nokkra sem grunaðir eru um þessa hegðun. 1. desember 2016 16:28 Trúður herjaði á þroskahamlaða í Mosfellsbæ: „Mjög mikill hrottaskapur“ Hefði geta valdið miklum andlegum skaða fyrir íbúa Skálatúns segir forstöðumaður. 29. nóvember 2016 11:54 Lögregla rannsakar trúðafaraldur í Grafarvogi Íbúar í hverfinu hafa kvartað undan manneskjum sem gera sér það að leik að hrella grunlaust fólk með því að banka á glugga á húsum í kolniðamyrkri. 28. nóvember 2016 10:30 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Sjá meira
Hrollvekjan It hefur slegið rækilega í gegn í kvikmyndahúsum og hefur haft þau áhrif að ærslabelgir hafa ákveðið að klæða sig upp sem ógnvænlega trúða og hræða þannig grunlausa einstaklinga. Kvikmyndin It, sem er eftir káldsögu bandaríska rithöfundarins Stephen King, þénaði 123 milljónir dollara í miðasölu kvikmyndahúsa í Bandaríkjunum um liðna helgi. Myndin segir frá vinahópi sem þarf að kljást við djöful sem hefur tekið sér ásýnd trúðs og herjar á börn. Myndin hefur haft þau áhrif á Ástralíu að fjölmargar Facebook-síður, tileinkaðar trúðahrekkjum, hafa sprottið upp. Greint er frá þessu á vef The Sidney Morning Herald en þar segir frá loforði þeirra sem sett hafa þessar síður upp um að skelfa þúsundir íbúa í trúðsgervi í borgunum Melbourne og Sidney. „Á laugardag munum við senda út tíu trúða á mismunandi svæði. Við erum ekki hér til að meiða, aðeins til að hlæja og skemmta okkur,“ er skrifað á eina síðuna.Í nóvember í fyrra var greint frá því á Vísi að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefði til skoðunar trúðafaraldur í Grafarvogi. Þar höfðu íbúar kvartað undan manneskjum í trúðsgervi sem gerðu sér það að leik að hrella grunlaust fólk með því að banka á glugga á húsum í kolniðamyrkri. Þetta átti sér rót í trúðaæði sem gekk yfir heiminn í nokkra mánuði í fyrra. Í október í fyrra höfðu slíkar tilkynningar borist úr nánast öllum ríkjum Bandaríkjanna, Ástralíu, Bretlandi, Brasilíu, Chile, Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Króatíu, Finnlandi, Þýskalandi, Írlandi, Mexíkó, Nýja Sjálandi, Hollandi, Singapúr, Spáni, Sviss. Ekki er að sjá á fréttaflutningi erlendis frá að kvikmyndin It sé að endurvekja þetta æði í bili, en myndin sló fjöld meta í Bandaríkjunum um liðna helgi. Um var að ræða stærstu frumsýningarhelgi í september, stærstu haustfrumsýninguna, stærstu hrollvekjufrumsýninguna, stærstu frumsýninguna á kvikmynd sem byggð er á skáldsögu Stephen King og næst stærsta frumsýning á kvikmynd sem er stranglega bönnuð börnum.
Tengdar fréttir Móðir í Grafarvogi fraus þegar trúðsandlit birtist henni í glugganum Segir að börnin sín hefðu dáið úr hræðslu hefðu þau orðið vitni að þessu. 28. nóvember 2016 13:05 Þrengja hringinn í rannsókn á trúðafaraldrinum Áætlað að lögreglan ræði við nokkra sem grunaðir eru um þessa hegðun. 1. desember 2016 16:28 Trúður herjaði á þroskahamlaða í Mosfellsbæ: „Mjög mikill hrottaskapur“ Hefði geta valdið miklum andlegum skaða fyrir íbúa Skálatúns segir forstöðumaður. 29. nóvember 2016 11:54 Lögregla rannsakar trúðafaraldur í Grafarvogi Íbúar í hverfinu hafa kvartað undan manneskjum sem gera sér það að leik að hrella grunlaust fólk með því að banka á glugga á húsum í kolniðamyrkri. 28. nóvember 2016 10:30 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Sjá meira
Móðir í Grafarvogi fraus þegar trúðsandlit birtist henni í glugganum Segir að börnin sín hefðu dáið úr hræðslu hefðu þau orðið vitni að þessu. 28. nóvember 2016 13:05
Þrengja hringinn í rannsókn á trúðafaraldrinum Áætlað að lögreglan ræði við nokkra sem grunaðir eru um þessa hegðun. 1. desember 2016 16:28
Trúður herjaði á þroskahamlaða í Mosfellsbæ: „Mjög mikill hrottaskapur“ Hefði geta valdið miklum andlegum skaða fyrir íbúa Skálatúns segir forstöðumaður. 29. nóvember 2016 11:54
Lögregla rannsakar trúðafaraldur í Grafarvogi Íbúar í hverfinu hafa kvartað undan manneskjum sem gera sér það að leik að hrella grunlaust fólk með því að banka á glugga á húsum í kolniðamyrkri. 28. nóvember 2016 10:30