Eru öryggismál leyndarmál? Þorgeir R Valsson skrifar 25. júlí 2017 22:38 Í ljósi umræðu um vinnuslys á Íslandi langar mig aðeins til að halda áfram umfjöllun um slys og hvernig og hvort hægt er að koma í veg fyrir þau? Enda finnst mér alltof lítið um forvarnir á opinberum grundvelli, um varnir gegn slysum er lítil umfjöllun nema þegar þau verða og þá er oftast talað um alvarlegustu slysin þar sem starfsmenn láta lífið. Við verðum að átta okkur á einu þó það snerti okkur ekki beint, er að bakvið hvert slys sem verður er að sá sem slasast, fjölskylda og samfélagið í heild verður fyrir gríðarlega miklu tjóni. Nú hvernig spyrja þá sumir?Fjölskylda, íslensk eða erlend: Við erum þessa dagana með gríðarlega mikið af farandverkamönnum sem koma hingað til að vinna, einfaldlega til að getað séð fjölskyldu sinni farborða. Og já það eru fjölskyldur og yfirleitt börn á bakvið þetta fólk sem treysta á að Pabbi eða Mamma, sonur, dóttir, systir eða bróðir komi heim fljótlega til fjölskyldunnar. Og það sama á við íslenskar fjölskyldur. Hverjum langar til að segja þessi orð: „hann/hún kemur aldrei heim aftur.“ Á bakvið hvert vinnuslys er líka fjölskylda.Samfélagið: Á Íslandi sem og annars staðar kosta vinnuslys samfélagið gríðarlega fjármuni læknis og tryggingakostnaður sem og annar kostnaður sem myndast við slysin. Þjálfun, fræðsla og góð eftirfylgni er eitt af meginatriðum góðs öryggisstarfs á vinnustöðum, að veita starfsmönnum allar upplýsingar um áhættur og verkið, brýna vel fyrir þeim hvernig þeir eiga að verja sig og einnig er mikilvægt að segja þeim að þeir eru líka ábyrgir fyrir eigin öryggi og stjórnendur verða að sýna virðingu fyrir þeirra hugmyndum og áhyggjum. Höfum hátt er umræða sem er í þjóðfélaginu í dag, og hvers vegna eiga öryggismál ekki erindi inn í slíka umræðu enda eru þolendur, fjölskyldur og börn þeirra á endanum þau sem mest þurfa að þjást. Alltof lítið er rætt um forvarnir í öryggismálum á Íslandi en samt sem áður á sú umræða fullt erindi inn í umræður dagsins. Eru öryggismál leyndarmál?Þorgeir R Valsson, öryggisfulltrúi Ístaks Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir Öryggismál vinnustaða á Íslandi Í kjölfar frétta um tvö banaslys á vinnustöðum á Íslandi í sömu vikunni get ég ekki orða bundist varðandi öryggismál á vinnustöðum. 23. júlí 2017 11:27 Mest lesið Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir Skoðun Kærleikssamtökin sem almenn félagasamtök gera tilkall til sætis á Alþingi Sigurlaug G. Ingólfsdóttir Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen Skoðun Skoðun Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Sjá meira
Í ljósi umræðu um vinnuslys á Íslandi langar mig aðeins til að halda áfram umfjöllun um slys og hvernig og hvort hægt er að koma í veg fyrir þau? Enda finnst mér alltof lítið um forvarnir á opinberum grundvelli, um varnir gegn slysum er lítil umfjöllun nema þegar þau verða og þá er oftast talað um alvarlegustu slysin þar sem starfsmenn láta lífið. Við verðum að átta okkur á einu þó það snerti okkur ekki beint, er að bakvið hvert slys sem verður er að sá sem slasast, fjölskylda og samfélagið í heild verður fyrir gríðarlega miklu tjóni. Nú hvernig spyrja þá sumir?Fjölskylda, íslensk eða erlend: Við erum þessa dagana með gríðarlega mikið af farandverkamönnum sem koma hingað til að vinna, einfaldlega til að getað séð fjölskyldu sinni farborða. Og já það eru fjölskyldur og yfirleitt börn á bakvið þetta fólk sem treysta á að Pabbi eða Mamma, sonur, dóttir, systir eða bróðir komi heim fljótlega til fjölskyldunnar. Og það sama á við íslenskar fjölskyldur. Hverjum langar til að segja þessi orð: „hann/hún kemur aldrei heim aftur.“ Á bakvið hvert vinnuslys er líka fjölskylda.Samfélagið: Á Íslandi sem og annars staðar kosta vinnuslys samfélagið gríðarlega fjármuni læknis og tryggingakostnaður sem og annar kostnaður sem myndast við slysin. Þjálfun, fræðsla og góð eftirfylgni er eitt af meginatriðum góðs öryggisstarfs á vinnustöðum, að veita starfsmönnum allar upplýsingar um áhættur og verkið, brýna vel fyrir þeim hvernig þeir eiga að verja sig og einnig er mikilvægt að segja þeim að þeir eru líka ábyrgir fyrir eigin öryggi og stjórnendur verða að sýna virðingu fyrir þeirra hugmyndum og áhyggjum. Höfum hátt er umræða sem er í þjóðfélaginu í dag, og hvers vegna eiga öryggismál ekki erindi inn í slíka umræðu enda eru þolendur, fjölskyldur og börn þeirra á endanum þau sem mest þurfa að þjást. Alltof lítið er rætt um forvarnir í öryggismálum á Íslandi en samt sem áður á sú umræða fullt erindi inn í umræður dagsins. Eru öryggismál leyndarmál?Þorgeir R Valsson, öryggisfulltrúi Ístaks
Öryggismál vinnustaða á Íslandi Í kjölfar frétta um tvö banaslys á vinnustöðum á Íslandi í sömu vikunni get ég ekki orða bundist varðandi öryggismál á vinnustöðum. 23. júlí 2017 11:27
Kærleikssamtökin sem almenn félagasamtök gera tilkall til sætis á Alþingi Sigurlaug G. Ingólfsdóttir Skoðun
Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen Skoðun
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar
Kærleikssamtökin sem almenn félagasamtök gera tilkall til sætis á Alþingi Sigurlaug G. Ingólfsdóttir Skoðun
Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen Skoðun