Vatnsmelónusalat með mojito 11. júlí 2017 21:00 Vatnsmelóna með mojito bragði. Hvað er sumarlegra er það? Góðir réttir þurfa ekki að vera óhollir. Hér er uppskrift sem er góðar á sumardegi en jafnframt holl, vatnsmelónusalat með mojito. Þetta er ótrúlegt frísklegt salat fyrir fullorðna. Gera þarf vinaigrette með bragð af mintu, rommi og límónu. Salatið fer einstaklega vel með grilluðum kjúklingabringum. Uppskriftin miðast við fjóra. Vatnsmelónusalat með mojito ½ vatnsmelóna Börkur af tveimur límónum Safi úr einni límónu 2 tsk. hrásykur 2 msk. minta, fínt skorin 2 msk. romm (má sleppa) 2 msk. ólífuolía ½ tsk. salt ¼ tsk. pipar Skerið melónuna í hæfilega bita. Setjið sítrónusafa og börk í skál ásamt sykri, mintu og rommi. Hrærið allt vel saman. Bætið þá olíunni saman við og hrærið vel. Bragðbætið með salti og pipar. Hellið blöndunni yfir melónuna og geymið í ísskáp í 20 mínútur svo hún taki í sig bragðið. Salat Uppskriftir Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ekki meira en bara vinir Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Góðir réttir þurfa ekki að vera óhollir. Hér er uppskrift sem er góðar á sumardegi en jafnframt holl, vatnsmelónusalat með mojito. Þetta er ótrúlegt frísklegt salat fyrir fullorðna. Gera þarf vinaigrette með bragð af mintu, rommi og límónu. Salatið fer einstaklega vel með grilluðum kjúklingabringum. Uppskriftin miðast við fjóra. Vatnsmelónusalat með mojito ½ vatnsmelóna Börkur af tveimur límónum Safi úr einni límónu 2 tsk. hrásykur 2 msk. minta, fínt skorin 2 msk. romm (má sleppa) 2 msk. ólífuolía ½ tsk. salt ¼ tsk. pipar Skerið melónuna í hæfilega bita. Setjið sítrónusafa og börk í skál ásamt sykri, mintu og rommi. Hrærið allt vel saman. Bætið þá olíunni saman við og hrærið vel. Bragðbætið með salti og pipar. Hellið blöndunni yfir melónuna og geymið í ísskáp í 20 mínútur svo hún taki í sig bragðið.
Salat Uppskriftir Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ekki meira en bara vinir Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira