Vatnsmelónusalat með mojito 11. júlí 2017 21:00 Vatnsmelóna með mojito bragði. Hvað er sumarlegra er það? Góðir réttir þurfa ekki að vera óhollir. Hér er uppskrift sem er góðar á sumardegi en jafnframt holl, vatnsmelónusalat með mojito. Þetta er ótrúlegt frísklegt salat fyrir fullorðna. Gera þarf vinaigrette með bragð af mintu, rommi og límónu. Salatið fer einstaklega vel með grilluðum kjúklingabringum. Uppskriftin miðast við fjóra. Vatnsmelónusalat með mojito ½ vatnsmelóna Börkur af tveimur límónum Safi úr einni límónu 2 tsk. hrásykur 2 msk. minta, fínt skorin 2 msk. romm (má sleppa) 2 msk. ólífuolía ½ tsk. salt ¼ tsk. pipar Skerið melónuna í hæfilega bita. Setjið sítrónusafa og börk í skál ásamt sykri, mintu og rommi. Hrærið allt vel saman. Bætið þá olíunni saman við og hrærið vel. Bragðbætið með salti og pipar. Hellið blöndunni yfir melónuna og geymið í ísskáp í 20 mínútur svo hún taki í sig bragðið. Salat Uppskriftir Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Góðir réttir þurfa ekki að vera óhollir. Hér er uppskrift sem er góðar á sumardegi en jafnframt holl, vatnsmelónusalat með mojito. Þetta er ótrúlegt frísklegt salat fyrir fullorðna. Gera þarf vinaigrette með bragð af mintu, rommi og límónu. Salatið fer einstaklega vel með grilluðum kjúklingabringum. Uppskriftin miðast við fjóra. Vatnsmelónusalat með mojito ½ vatnsmelóna Börkur af tveimur límónum Safi úr einni límónu 2 tsk. hrásykur 2 msk. minta, fínt skorin 2 msk. romm (má sleppa) 2 msk. ólífuolía ½ tsk. salt ¼ tsk. pipar Skerið melónuna í hæfilega bita. Setjið sítrónusafa og börk í skál ásamt sykri, mintu og rommi. Hrærið allt vel saman. Bætið þá olíunni saman við og hrærið vel. Bragðbætið með salti og pipar. Hellið blöndunni yfir melónuna og geymið í ísskáp í 20 mínútur svo hún taki í sig bragðið.
Salat Uppskriftir Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira