Robert Kubica keyrir fyrir Renault á ný Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. júlí 2017 23:30 Kubica var tíður gestur á verðlaunapallinum í Formúlu 1 áður en hann lenti í slysinu hræðilega. nordicphotos/Afp Pólverjinn Robert Kubica gæti snúið aftur í Formúlu 1 kappakstur. Eftir að hafa misst hluta hreyfigetu í hægri handlegg er Kubica kominn aftur undir stýri og skoðar möguleikann á endurkomu í Formúlu 1. Kubica prufukeyrði bíl Renault í Valencia í júní og greindi BBC frá því í dag að hann muni koma við sögu í fleiri prufukeyrslum fyrir félagið. Í febrúar 2011 slasaðist Kubica alvarlega í árekstri í rallýkeppni á Ítalíu. Eftir slysið kom í ljós að pólski ökuþórinn hefði misst hluta hreyfigetunnar í hægri handlegg og þurfti hann að gangast undir mikla endurhæfingu til að geta keyrt aftur. Fyrir slysið var Kubica talinn einn efnilegasti ökuþór Formúlu 1, en hann hefur ekki keppt í formúlukappakstri síðan. Talsmenn Renault vildu ekki tjá sig um málið að svo stöddu, en það eru jákvæðar fréttir að Pólverjinn sé kominn aftur út á kappakstursbrautina. Formúla Tengdar fréttir Kubica vann fyrsta mót endurkomunnar Pólski ökuþórinn Robert Kubica vann sigur í sínu fyrsta móti eftir að hafa lent í lífshættulegu slysi fyrir rúmu einu og hálfu ári. Kubica keppti í ítölsku landsrally í dag. 9. september 2012 20:58 Kubica fer í enn eina aðgerðina Pólski ökuþórinn Robert Kubica hefur nú farið í enn eina aðgerðina vegna meiðslana sem hann hlaut í rallýslysi í byrjun árs 2011. 7. júní 2012 06:00 Kubica: Tel mig mjög heppinn og löng og erfið endurhæfing framundan Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica telur sig heppinn að hafa sloppið jafnvel frá óhappi í rallkeppni á Ítalíu á dögunum og raun ber vitni. Um tíma var óttast um líf hans, eftir að vegrið gekk í gegnum miðjan rallbíl hans og Jakup Gerber. 25. febrúar 2011 16:38 Kubica byrjar á skelli í rallinu Velti bíl sínum á öðrum degi keppninnar en hvorki hann né aðstoðarökumaður hans meiddust. 18. nóvember 2013 11:38 Kubica vill bara vera í formúlunni Robert Kubica, pólverjinn sem varð í hræðilegu rallýslysi í febrúar 2010, segist vilja snúa aftur í Formúlu 1 sem fyrst enda sé það eina mótaröðin sem hann vilji taka þátt í. Kubica hefur verið í stífri endurhæfingu þessi þrjú ár og tekið þátt í minniháttar rallýmótum undanfarið. 3. maí 2013 20:45 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Pólverjinn Robert Kubica gæti snúið aftur í Formúlu 1 kappakstur. Eftir að hafa misst hluta hreyfigetu í hægri handlegg er Kubica kominn aftur undir stýri og skoðar möguleikann á endurkomu í Formúlu 1. Kubica prufukeyrði bíl Renault í Valencia í júní og greindi BBC frá því í dag að hann muni koma við sögu í fleiri prufukeyrslum fyrir félagið. Í febrúar 2011 slasaðist Kubica alvarlega í árekstri í rallýkeppni á Ítalíu. Eftir slysið kom í ljós að pólski ökuþórinn hefði misst hluta hreyfigetunnar í hægri handlegg og þurfti hann að gangast undir mikla endurhæfingu til að geta keyrt aftur. Fyrir slysið var Kubica talinn einn efnilegasti ökuþór Formúlu 1, en hann hefur ekki keppt í formúlukappakstri síðan. Talsmenn Renault vildu ekki tjá sig um málið að svo stöddu, en það eru jákvæðar fréttir að Pólverjinn sé kominn aftur út á kappakstursbrautina.
Formúla Tengdar fréttir Kubica vann fyrsta mót endurkomunnar Pólski ökuþórinn Robert Kubica vann sigur í sínu fyrsta móti eftir að hafa lent í lífshættulegu slysi fyrir rúmu einu og hálfu ári. Kubica keppti í ítölsku landsrally í dag. 9. september 2012 20:58 Kubica fer í enn eina aðgerðina Pólski ökuþórinn Robert Kubica hefur nú farið í enn eina aðgerðina vegna meiðslana sem hann hlaut í rallýslysi í byrjun árs 2011. 7. júní 2012 06:00 Kubica: Tel mig mjög heppinn og löng og erfið endurhæfing framundan Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica telur sig heppinn að hafa sloppið jafnvel frá óhappi í rallkeppni á Ítalíu á dögunum og raun ber vitni. Um tíma var óttast um líf hans, eftir að vegrið gekk í gegnum miðjan rallbíl hans og Jakup Gerber. 25. febrúar 2011 16:38 Kubica byrjar á skelli í rallinu Velti bíl sínum á öðrum degi keppninnar en hvorki hann né aðstoðarökumaður hans meiddust. 18. nóvember 2013 11:38 Kubica vill bara vera í formúlunni Robert Kubica, pólverjinn sem varð í hræðilegu rallýslysi í febrúar 2010, segist vilja snúa aftur í Formúlu 1 sem fyrst enda sé það eina mótaröðin sem hann vilji taka þátt í. Kubica hefur verið í stífri endurhæfingu þessi þrjú ár og tekið þátt í minniháttar rallýmótum undanfarið. 3. maí 2013 20:45 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Kubica vann fyrsta mót endurkomunnar Pólski ökuþórinn Robert Kubica vann sigur í sínu fyrsta móti eftir að hafa lent í lífshættulegu slysi fyrir rúmu einu og hálfu ári. Kubica keppti í ítölsku landsrally í dag. 9. september 2012 20:58
Kubica fer í enn eina aðgerðina Pólski ökuþórinn Robert Kubica hefur nú farið í enn eina aðgerðina vegna meiðslana sem hann hlaut í rallýslysi í byrjun árs 2011. 7. júní 2012 06:00
Kubica: Tel mig mjög heppinn og löng og erfið endurhæfing framundan Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica telur sig heppinn að hafa sloppið jafnvel frá óhappi í rallkeppni á Ítalíu á dögunum og raun ber vitni. Um tíma var óttast um líf hans, eftir að vegrið gekk í gegnum miðjan rallbíl hans og Jakup Gerber. 25. febrúar 2011 16:38
Kubica byrjar á skelli í rallinu Velti bíl sínum á öðrum degi keppninnar en hvorki hann né aðstoðarökumaður hans meiddust. 18. nóvember 2013 11:38
Kubica vill bara vera í formúlunni Robert Kubica, pólverjinn sem varð í hræðilegu rallýslysi í febrúar 2010, segist vilja snúa aftur í Formúlu 1 sem fyrst enda sé það eina mótaröðin sem hann vilji taka þátt í. Kubica hefur verið í stífri endurhæfingu þessi þrjú ár og tekið þátt í minniháttar rallýmótum undanfarið. 3. maí 2013 20:45